Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Nafna hafi ekkert sm rtt fyrir sr me David Cook

Nafna mn Akureyri benti mr a hlusta David Cook syngja Billy Jean mjg srstakri tsetningu blogginu snu. etta er ga hliin American Idol, sumt er enn sem fyrr leiinlegt. Hn hafi sko meira en rtt fyrir sr, a er varla hgt anna en halda me essum nunga eftir a hafa s etta lag.

Hr er hgt a hlusta og horfa ennan flutning, njti vel:Og hr er s sem fll t, a flytja a sem mr fannst hans besti rangur (afsaki kjafti framan af, gott a renna inn svona 1/3 af laginu). Ef i smelli bara anna lagi, skuli i velja a efra (Michael Jackson hva!!!???)


g er adandi Engispretta

Sagi fr v blogginu um daginn a g hefi s skemmtilega leiksningu. ar sem g s hana aalfingu vildi g leyfa frumsningunni a la ur en g fri a fjalla um sninguna frekar. N er frumsningin bin, fyrstu dmar a birtast, og eins og g hef n alltaf gaman af Jni Viari, er g alls ekki alltaf sammla honum, og til dmis ekki nna. Mr finnst sningin Engisprettur nefnilega mjg g.

etta er fantavel skrifa handrit eftir unga serbneska konu og heildaryfirbrag sningarinnar er glsilegt rtt fyrir nturlegt efni, enda eru or og athafnir flksins einmitt hrplegu samrmi vi nokku glst (en reytt) yfirbor. Yfirborsmennska og skudrkun eru tlku ktan htt og mr finnst handriti ekki gefa tilefni til annars. Hfstilltari persnur mynda angurvran undirtn fyrir ltin. Leikriti var svolti hgt gang, en eftir a ekki dauur punktur, tt a s talsvert langt sningu. Mr fannst runn Lrusdttir skemmtilegust ktu persnanna, jarbundin karakter Slveigar Arnarsdttur skilai sr lka vel og svo var Plmi Gestsson mjg sannfrandi snu hlutverki. Mli hiklaust me essari sningu og endurtek a sem g sagi um daginn, hn er a efnismikil a g er ekki fr v a g urfi a fara aftur hana til a n llu v sem fram er bori. En a er bara kostur.


Oluver niurlei, hvenr (ef einhvern tma) fer ess a gta hr landi?

a er margtuggin stareynd a lkkanir aljamarkai mta undarlegu flti hr landi, tt orrmur um hkkanir skili sr me leifturhraa. N er oluver niurlei heiminum, en g hef ekki ori vr vi neinar lkkanir hr heima. Einhver tma heyri g (trverugu) skringu a svo undarlega vildi til a ola vri alltaf keypt inn egar ver vri hmarki. S a rtt, er til einfld lausn v fyrir oluflgin. Spyrji sama vitleysinginn fram hvenr eigi a kaupa olu og gti ess a kaupa hana aldrei egar essi undarlegi innkaupastjri segir til um a. Er a ekki dagljst?

Mean ekki er boi upp skynsamlegar almenningssamgngur hr landi, sem hltur a vera eina vitrna framtin, erum vi, fjlskyldur landsins, h einkablnum og ef einhver meining er llu essu kjafti um a halda verblgunni skefjum er hr tgjaldaliur sem vegur htt rekstri venjulegra heimila. g tla n ekki, prvat og persnulega, a leggja Volvonum mnum vert lftanesveginn mli mnu til stunings (enda myndu lftnesingarnir bara rlla yfir mig), en hef netta sam me agerum anda borgaralegrar hlni, enda er a afer margra gra mannvina (Gandhi auvita ekktastur). Vrublstjrarnir brekkum hfuborgarsvisins eru a berjast fyrir lfsafkomu sinni, tt eir pirri byggilega marga, eru eir loks a uppskera a s hlusta. Best hefi veri a a hefi veri gert strax, hefi aldrei komi til essara agera. Miklar lkur eru v a au rri sem eim vera (vonandi) boin gagnist ekki almenningi, annig a vi verum a veita oluflgunum ahald.

Vibt: Undur og strmerki: Eitt oluflagi, N1, er bi a lkka eldsneytisver um krnu!


ps, g hlt a vori vri komi

Afsaki, g hlt a vori vri komi, en a er greinilega sm misskilningur, byggur bsetu. Tvr ferir um suvesturhorni undanfarna daga blekktu ltillega. En vi bum slandi ar sem veurfrttirnar eru vallt sispennandi, svo a er best a fylgjast me frttum og stta sig vi frestun vorinu enn um sinn. Er ekki a styttast a veurklbburinn Dalvk lti sr heyra njan leik. Kosturinn vi ann klbb (fyrir utan nokku okkalegt forsprgildi) er a flki eim klbbi gefur t langtmaspr.
mbl.is Snjfl og hlka fyrir noran
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skemmtilegur skottr sumarbstainn

dag frum vi skemmtilegan skottr upp Borgarfjr a kkja sumarbstainn okkar, sem frt hefur veri a talsveran hluta vetrarins. Enn eru ar skaflar veginum, en allt vel frt jeppum alla vega. Allt var himnalagi uppi bsta, hafi reyndar veri tkka honum fyrr vetur egar gur kafli komi verttuna, svo a kom ekki vart. Hins vegar alveg merkilegt hva a grpur okkur mikil vr og notalegheit um lei og komi er anga.

Fallegur dagur Borgarfiri dag eins og essar myndir sna:

Falleg fjallasn  Borgarfirinum  dag

Alltaf fallegt a horfa upp me Gljfur


Sorglegt sjnvarpskvld

Aallega auvita vegna ess a Gurr tapai tsvari, en samt ekki hgt anna en samfagna Kpavogsbum, enda er n Ari minn r Kpavogi tt hann s fyrir lngu orinn lftnesingur. au Akurnesingarnir tku tapinu hins vegar vel. En Bandi hans Bubba, sem g jta fslega a g horfi nna seinni t, var ekki a rokka. Ein s besta ttunum send heim mean s sem tti a vera lngu farinn er enn ttunum. Ekki fyndi! Svo voru lgin venju leiinleg kvld. rj lg me Helga Bjrns, taldist mr til, sem ll eru strundarleg, bi lg og textar, sorr, ekki alveg a tta mig v hva er gangi. annig a a var margt betra a gera en a horfa sjnvarp, og sem betur fer geri g a sviki. tsvar var hins vegar skylduhorf og og forvitni rekur mig til a fylgjast me sngvurunum. En samt alveg mrkunum eftir etta kvld.

Gur grnmetisrttur sonarins og gur flagsskapur feganna heimilinu og Nnu systur redduu kvldinu alveg.


Leyndardmar Snfellsjkuls (fr Sandgeri sir)

Snfellsjkull hefur einhvern dularfullan kraft sem margir hafa reynt a fanga. Ekki undarlegt a Jules Verne hafi vali hann sem upphafssta a feralgum um iur jarar, hva lur annars ger kvikmyndarinnar eftir bkinni hans? En a arf engan franskan rithfund til a segja okkur allt sem segja arf um Snfellsjkul. Best er a sj hann sjlf. Hann blasir oft vi egar g renni heim, niur Garaholti, eins egar g er lei vestur hskla og fer niur skjuhlarbrekkuna, leiinni upp sumarbsta er hann oft alveg magnaur leiinni undir Hafnarfjalli og loks er tsni til Jkulsins oft einstakt fr Sandgeri s. Svona leit hann t fyrr dag:

aCIMG2172


Leikhs, leikhs, hvar hef g (eiginlega) veri?

a er alltaf svo skaplega gaman a fara (gott) leikhs. Nna er g bin a fara tvr lkar en virkilega gar sningar sama mnuinum og hugsa: Af hverju fer g ekki oftar leikhs? ar sem g hef egar tlista a samviskusamlega hr blogginu, eru ekki fleiri or um a. En g get alla vega sagt a sningin sem g s kvld var g, reyndar svo margsluning og efnismikil a a liggur vi a mig langi a sj leikriti aftur, seinna. Segi ykkur meira um essa sningu seinna, af srstkum stum lt g etta duga bili. Spennan magnast.

Held a Mannaveiar muni rokka ... ( g hafi lesi bkina)

Mr lst bara ljmandi vel Mannaveiar, leikararnir og stemmningin lofa gu. Sktt me a tt g s bin a lesa bkina, kannski etta samt eftir a koma vart. Ef ekki, er alla vega hgt a hafa ngju af skemmtilegri tfrslu essu handriti.

Vona a Mannaveiar veri ekki of trar bkinni (eins og bi er a lofa)

Hvernig getur ttur ori spennuttur ef hlf jin er bin a lesa bkina og tlunin er a vera trr henni? Samt vona g innilega a Mannaveiar veri skemmtileg spennuttar, skil bara ekki alveg hvers vegna ekki er a minnsta kosti hgt a hreyta plottinu aeins. Kannski er a gert tt anna s sagt. Sjum til. Kemur sjlfsagt ekki a sk fyrsta tti. Alla vega gur hfundur og gur handritshfundur.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband