Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Fullveldisht Heimssnar 1. desember - frumflutningur verki Atla Heimis

morgun, 1. desember, verur fullveldisht Heimssnar Salnum Kpavogi. Rumenn eru sbjrn Einar Daason, Ragnheiur Eln rnadttir og Guni gstsson. Tnlistarflutningur verur hndum Ffilbrekkuhpsins en hpurinn frumflytur meal annars verk Atla Heimis Sveinssonar sem byggt er Gunnarshlma. Atli Heimir kemur ann htt vnt inn ennan fund, en hann er ekki ekktur sem andstingur ESB-aildar slands, vert mti, en tnlistin klfur alla mra annig a essi gti fyrrum kennari minn r Menntaskla hafi kk fyrir. a er tengslum hans vi Ragnar Arnalds og Styrmi Gunnarsson a akka a verki er frumflutt fullveldisht Heimssnar.


Kaffi og landafri - myndlistarsningin mn Caf Rt

dag var g a hengja upp fjru einkasninguna mna rinu, Caf Rt Hafnarstrti. morgun milli kl. 14 og 16 verur aeins rija opnunin mn v skvass- og tennismyndirnar mnar Veggsporti eru aeins formlegri sning en hinar. Sustu fimmtn mnui hef g mla meira en alla vina fram til essa, a var eins og einhver stfla brysti egar g byrjai aftur september fyrra. hafi lii venjulangt milli ess a g sinnti myndlistinni almennilega og greinilega cimg5461.jpgeitthva sem safnast hafi upp og ekkert lt v. essi sning er me sm endurm af fyrstu sningunni minni sumar, litlu kaffibollamyndirnar mnar halda fram a fast. En hins vegar er meginema sningarinnar yfirstr af aeins leirttum landakortum. Hlfgerar gtur. a er gaman a hengja myndir upp Caf Rt, sem er flottur staur me alls konar hsggnum og mjg dnamsku mannlfi, ar hef g rekist byltingarsinna og broddborgara, fari fundi en v miur ekki enn a dansa tang ea Lindhopp, v a kann g hreinlega ekki. Mergju hljmsveit a fa morgun egar g var a hengja upp, v arna er lka samastaur mjg framskinna rokkhljmsveita. Sem sagt fjlbreytt umgjr fyrir myndirnar mnar. Lsingin er engin sningarlsing, en g hef svo sannarlega gaman af v a glma vi umhverfi arna, etta er miklu lkara v sem gerist egar myndirnar komast eigu annarra en mn og veggi alls konar ba. Sningarhsni er stundum einum of sterilt, etta er a svo sannarlega ekki. omlidterkaffen.jpgEn sem sagt skrtin landakort og kaffibollar fyrir alla Caf Rt Hafnarstrti (hsi vi hliina Rammagerinni og sk mti Heimssnarskrifstofunni ar sem g hef veri lngum stundum undanfarnar 5-6 vikur).Og i eru auvita ll velkomin morgun milli 14 og 16 ea rum tma desember, en sningin er opin t mnuinn.


tkomudagurinn rann upp - og g vissi ekki neitt! ELFA GSLA og hinar sgurnar

grkvldi sendi g lnu til Hildar hj forlaginu mnu, Slku, hin og essi smerindi. Var ekkert sm hissa egar g fkk svari: Bkin (mn um Elfu Gsla) er komin t! ar sem g tti ekki von henni fyrr en mnudag og var einmitt a segja flgum mnum a fundi gr, m.a. virulegum bksala sem einnig bk jlamarkainu, Bjarna Harar, var g auvita mjg gilega hissa. Komst ekki fyrr en um tv-leyti til a skja mr eintak og var egar bi a bija um vibt (Borgar)Kringluna. ngjulegt!

CIMG3708


Tmamt sgu Heimssnar

heimssyn-merki.png linum degi voru tmamt sj ra sgu Heimssnar aalfundi samtakanna. Samtkin eru lilega sj ra og aldrei strri. Ragnar Arnalds, sem hefur veri formaur fr stofnun Heimssnar, sagi af sr formennsku en situr fram stjrn og vi tk smundur Einar Daason en varaformaur var kjrin Heirn Lind Marteinsdttir.

A undanfrnu hafa veri stofnu Heimssnarflg 11 stum landinu og fleiri flg eru undirbningi. er Heimssn bi virk hr blogginu ar sem Heimssnarbloggi lifir gu lfi og me vefsuna heimssyn.is.

Njasta og sprkasta vibtin er Facebook-sa Heimssnar www.facebook.com/heimssyn en aan brust frttir af fundinum jafnum og r uru.

Svo eru auvita fjlmargir flugir bloggarar a blogga um ESB-mlin og nokkrir eirra gengu til lis vi stjrn Heimssnar aalfundinum, m ar nefna Vilborgu Hansen bloggvin minn og Harald Hansson, sem hefur veri srlega flugur a undanfrnu umfjllun sinni.


brilega spennandi tmar (og bkin sem jafn miki mr og g henni)

a er margt sem hefur haldi spennustiginu lfi mnu uppi essum mnui.Nvember er alltaf svolti spennandi mnuur, fyrra var a heimkoma r hitanum kreppuna og aftur hitann frostinu Austurvelli. Minnist margra spennandi nvembermnua, sem yfirleitt hafa veri mun meira afgerandi mnuir minni tilveru en oktber, einhverra hluta vegna. Man a yfirleitt vel a fr og me afmlisdeginum hans pabba (3. nvember), egar g reyni yfirleitt a lta loga kerti leiinu hans Fossvogi veit g a a er gur mnuur framundan, en oft arflega viburarkur.

elfakapa.jpgtkoma visgu Elfu Gsla verur n efa hpunkturinn, en hn kemur einmitt t lok mnaarins. Finn hva a skiptir mig miklu mli a sem flestir kynnist vintralegri sgu hennar sem svo sannarlega er tluvert lk v sem mig grunar a flk eigi von . En ekki minna spennandi, v get g lofa. Geri mitt besta til ess a skrifa hana af trmennsku vi Elfu en auvita g heilmiki bkinni og hn reyndar enn meira mr.

Svo er g a breyta um krs tilverunni, eins og g geri af og til, og er talsvert spennt a botn komist a nkvmlega hvert a muni leia mig. Enginn vafi v hvert g er a stefna en hvaa lei nkvmlega g fer er a skrast essa dagana.

Ofan etta stkk g inn verkefni fyrir mn gtu samtk Heimssn skmmu fyrir seinustu mnaarmt og ar hefur okkur Reyni flaga mnum tekist a undirba aalfund samtakanna og skipuleggja rj frbra fundi nrra Heimssnarflaga, Hnavatnssslum, ingeyjarsslu (gt kona segir a bar sslurnar saman su engu a sur eintala og tri g henni) og svo Suurnesjum. leiinni hfum vi haldi skrifstofunni gtlega gangandi tt enn eigi eftir a skr inn njustu flaga og sum verkefnin bi nstu viku.

- Allir aalfund Heimssnar sunnudag kl. 13:30 sal jminjasafnsins!

heimssyn-merki.png


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband