Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Blendnar tilfinningar lok mtmlars

Eitt er vst, sjaldan sgu lveldisins hefur veri eins mikil sta til ess a mtmla. Og sem ager var s framvinda sem var dag mjg eftirminnileg. tt g s argasti friarsinni er sam mn meiri me mtmlendum en St 2 a essu sinni. S a lka rtt a frumkvi eiralgreglu (er a ekki srsveitin?) hafi veri jafn miki og essi frtt gefur til kynna er byrgin auvita ar a hluta. Lgreglunni hefur lnast a gera margt vel vikvmum tmum og g tel a Stefn Eirksson og Geir Jn reyni sitt besta og leii ar hp lgreglumanna sem vru meal mtmlenda ea eru a kannski, ef eir eru ekki a sinna skyldustrfum.

essu ri hef g teki tt fjlmrgum mtmlum, llum frismum. Jafnframt hafa mr ekki komi essar rstur sem ori hafa neitt kja miki vart. Str hluti jarinnar er binn a f ng af andvaraleysi stjrnvalda, ltilsviringu vi jina og jnkum vi trsarvkingana sem allt settu hfui.

g hef lka seti pallbori Kryddsldarinnar og reynt mitt besta a koma stefnu minna gtu stjrnmlahreyfingar sem ekki er lengur vi li, Kvennalistans, framfri. En grunninn er g ekkert rosalega hrifin af stjrnmlaforingjattum. tt etta s auvita rosalega vinsll vettvangur til ess a gera upp ri, var ess ekki a vnta a glir og afskiptalausir stjrnmlamenn (flestir hverjir, g undanskil Steingrm J. enn) myndu segja miki meira en eir hafa veri krafir um a undanfrnu og aga unnu hlji. Geir komst ekki inn, en tti einhver von a hann fri allt einu nna a segja jinni a sem hn vill heyra: J, vi tlum a efna til kosninga!

Hrur Torfa kjrinn maur rsins St 2 - kvein skilabo ar, ekki au sem mr heyrist a Sigmundur Ernir er borinn fyrir (vonandi ranglega) a halda a mtmlin su a undirlagi samkeppnisstvarinnar - kommon, sjlfhverfa fjlmila er mikil en er etta ekki einum of!

Gleilegt r og vonandi gefast frri stur til ess a mtmla nju ri, heldur verur boa til kosninga.


mbl.is Mtmlin ttu a vera frisamleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ri egar lgml Murphys rokkai kvatt - gleilegt r!

g lri lgml Murphys essa lei: Allt sem getur fari rskeiis gerir a - versta hugsanlegum tma. Jamm, a er n a. Var ri sem er a la ekki einmitt r Murphys? ess vegna var a talsver bbt a f inn heimili bk sttfulla af miss konar afbrigum essa lgmls, ea rttar sagt ll hin lgmlin sem kennd eru vi msa snillinga. g hef n ekki komist djpt hana enn, en mun vonandi bta r v nju ri. Set nokkur gullkorn inn og minni a innst inni er g samt enn bjartsnismanneskja - gleilegt r:

Almenna ryggislgmli:

Kerfi hafa tilhneigingu til a vaxa og um lei og au vaxa leitast au vi a flkjast.

tfrsla:

 1. Flkin kerfi leia til vntrar tkomu.
 2. Endanlega hegun strra kerfa er ekki hgt a sj fyrir.

Setning: Kenning um mgulegar vibtur hegun kerfa.

Strt kerfi sem skapast egar lti kerfi er ani t heldur ekki hegun litla kerfisins.

Sextnda lgml kerfa:

Ef byggja flki kerfi fr grunni virkar a ekki og ekki er hgt a lappa upp a. a verur a byrja upp ntt og einfalda kerfi.

Regla Breda:

eir sem eiga innstu stin rinni mta seinast.

Lgml Jensens:

a er sama hvort vinnur ea tapar, tapar.

Spakmli herra Cole:

Summa gfna jrinni er fasti - og bum jarar fer fjlgandi!


Af hverju er ekki hgt a lra af sgunni? Gaza 2008.

Eitt af v sem ri v helst a g valdi sagnfrina umfram til dmis bkmennafri og myndlist, sem g var a lra sama tma var hugi samflagsmlum. S fljtlega a sgunni voru fordmi fyrir flestum eim mistkum og rekvirkjum sem ger/unnin hafa veri.

Sagan er v miur full af frsgnum af hlistum atburum og n eru a eiga sr sta Gaza strndinni. Og ekki virist vera hgt a lra af sgunni, a er alveg srgrtilegt. Yfirgangur sralesrkis er hrikalegur og hefur lengi veri og gerir ekkert anna en a mynda jarveg fyrir fgafyllri andspyrnu bor vi Hamas, sta hfsamari afla. eir sem gjalda me lfi og limum eru breyttir palestnskir borgarar. byrg Bandarkjanna essum efnum er allnokkur v hernaarmttur sraelsrkis hefur byggst upp skjli eirra. Ljst er lka a um framtin verur ESB me forvgismenn sem bera blak af sralesrki, lkt v sem n gerist undir stjrn Frakka. etta er murlegt str og ftt sem bendir til annars en a etta fari versnandi.

Datt aeins t samflagsumrunni ann mund sem tkin voru a komast skri, egar minn heittelskai braut sig illa, en a er ekki hgt anna en pikka nokkur or, og a vri sannarlega skandi a unnt yri a lra af mistkum sgunnar en ltil von til ess.


A kveja r

er komi a v a kveja ri 2008 og heilsa rinu 2009. Eflaust verur lii r kvatt me mismunandi miklum sknui, enda venjulegt r. Fyrir okkur slendinga var etta r taka og uppgjrs sem er ekki um gar gengi. Persnulega eru hrif rsins margslungin og ekki komin a fullu ljs. Meira seinna. Gleilegt r, ef g skyldi sleppa v a blogga meira rinu, sem er allsendis vst eins og allt hitt.

kklabrotinn eiginmaur kominn heim

Grdagurinn var eiginlega aallega slys v eftir meira en 30 ra slysalausa hestamennsku tkst honum Ara mnum a slasa sig uppr hdegi gr og brotna illa kkla. Hann fr ager grkvldi og var negldur bak og fyrir og hent t af sptalanum dag. Kominn heim og skyldugur til ess a vera stilltur nokkra daga alla vega. skp gott a f hann heim, annars var frekar miki fjr hj okkur um minturskei grkvldi sptalanum, egar Trausti vinur okkar bttist heimskn, en hann er ryggisvrur niri vi dyr og var vakt egar hann frtti af Ara. Plverjinn nsta rmi ni samt a sofna, frekar illa kvalinn af sgarettuskorti (en snjallt a eiga niktnplstra sptalanum) og svo var hann lka jur eftir eitthvert slys. Alla vega tkst agerin Ara vel etir v sem nst verur komist og allir sptalanum skp notalegir, sem er gott egar svona laga kemur upp.


Nstu strtindi stjrnmlanna - n knnun

N knnun hefur leyst krnuknnunina af hlmi, s ni litlu flugi og er v loka, en flestir vejuu (rttilega) a krnan myndi halda sj eftir a hn yri sett flot (32%). 21% bjuggust vi a hn drukknai, en annars dreifust svrin mjg og m.a. merktu heil 6% vi ann valkost a ESB tki hana upp!

Nja knnunin snst um nstu strviburi plitkinni, endilega taki tt og ef fleiri tillgur koma fram m alltaf nota athugasemdakerfi.


A eiga skemmtilegar lesnar bkur - er mislegt lagi

N g tvr sispennandi lesnar bkur, sem g hlakka ekkert sm til ess a lesa. Hanna mn reyndar bin a nla sr ara, en hn er smilega sngg a lesa spennusgur, a er sagan hans rna rarinssonar, sem gerist vst safiri nna, hin hljmar ekki sur vel: Karlar sem hata konur (og g sem hlt a a vri sjlfshjlparbk, d!). a er alveg trlega jlalegt a liggja rminu me gri samvisku og lesa ga bk.


J, mr finnst svolti nrdalegt a jlablogga, en ar sem g er nrd ...

Gleileg jl ll og takk fyrir kvejurnar!

Me Simba mr vi hli, jlaheimskn kirkjugarana me greinar og friarljs a baki, er jlaskapi bara brilegt hr Bltninu. Miki var dagurinn fallegur og jlalegur, me mtulegri snjfl yfir llu. Vona a essi jl marki upphaf af ru og betra tmabili en vikunum undan (annars er hgt a ska ess sama um ramti ;-) vil g ekki a a breytist sem gerst hefur a undanfrnu: Ofurlaun og trsarvikingar eru ekki kl lengur, afbrot nafni essa eru rttltanleg og a veit flk og vonandi ar til br yfirvld lka - en samvera, samstaa og flug gagnrni rttlti og vilji til a breyta samflaginu okkar hefur veri ofarlega huga og verur a vonandi fram.


Hkkandi sl, jl, og brum koma ramt, en undirliggjandi htun um a ri 2009 veri a versta. Listi yfir gu rin og vondu rin, mtulega vsindalegur.

Eins og g elska skammdegi, a v tilskyldu a frin s flki bjandi, finnst mr alltaf svoltill fangi v flginn a slin taki a hkka lofti. Srstaklega egar g er stdd eim sta lfinu a g fari til vinnu sama tma morgni, er svo mikill munur seinustu dgunum fyrir jl og fyrstu dgum nsta rs.

g veit ekki hvort g er beinlnis komin jlaskap, en lfi er komi allt arar skorur en venjulega, eins og oftast fyrir jl, og venjulega endar s trn v a jlaskapi hellist yfir mig eins og g veit ekki hva!

Margir hafa haft ori a eir veri eirri stund fegnastir egar etta furulega r verur um gar gengi. Veit ekki alveg hva mr finnst um a, en a pirrar mig svolti hva a er greinilega veri a reyna a ba mann undir frekari kjaraskeringu og gjaldtku me v a minna a ri 2009 veri verra, en svo segja sumir a etta fari n a skna. a sannarlega eftir a fara ofan saumana missi kvaranatku nstunni, ekkert sur en a rannsaka au afglp og hugsanleg afbrot sem framin hafa veri.

tt g viti a talnaspeki byggi rum treikningum hef g oft skoa huganum hvernig rin hafa veri, persnulega, ratugar fresti. Og samkvmt v eru rin sem enda 8 ekki alveg au bestu, stundum heldur vond, tt v hafi veri undantekningar. ri egar tmabili lkur, stundum me meiri trega en rum tmum.

 • 1958: Foreldrar mnir skildu.
 • 1968: Pabbi d.
 • 1978: Hef ekkert upp a r a klaga en var smbarnamamma og ltt meira en hlft ri - tmabil klrast og g lauk BA-prfi rinu.
 • 1988: Free-lance vinnan mn harri barttu vi flagsmlin og fjrhagurinn lei fyrir a
 • 1998: Aftur free-lance og milli verkefna, venju rrt r fjrhagslega.
 • 2008: Andlt sa vinar okkar. Mikill drttur a verkefni sem g tti a fara a vinna fri af sta, me tilheyrandi vissu og gingum - tmabil klrast (eins og 1978) og g klra M.Sc. prfi mitt tlvunarfri.

rin sem enda 9 hafa hins vegar veri me betri rum lfi mnu og g treysti v a svo veri einnig nna. Oft r ns upphafs.

 • 1959: Eyddi hlfu rinu me mmmu og mmu Spni, heimskn fr tilvonandi fstra mnum anga var lka g. Byrjai barnaskla, sem var bara gaman.
 • 1969: Byrjai a eya sumrum sveitinni minni, Smsstum Fljtshl, en aan g alveg yndislegar minningar.
 • 1979: Strkurinn minn fddist og g tti ga tma me krkkunum, tkst a skrifa stutta skldsgu sem g las tvarp ri sar. Var me tvarpstti um bkmennir allan veturinn, missti ekki r tt rtt fyrir barnsfingu.
 • 1989: Hlt t a vintri a vera ingkona fyrir Kvennalistann og fr (fyrr rinu) hnattfer me mmmu a heimskja Mggu frnku Nja-Sjlandi.
 • 1999:Var a vinna fyrir Sandgerisb og skrifai kjlfari sgu Mineshrepps og Sandgerisbjar fr 1907, sem kemur vonandi t (loksins) nsta ri. Frum til Las Vegas um veturinn og a var fyrsta skrefi tt a njum sium, sumarfrum veturna, snilldarfyrirkomulag.
 • 2009: Vona a etta veri skemmtilegt r ...

Hvernig er etta hj ykkur? Eigi i ykkar upphalds-r? Ea eru i dottin jlastressi og lesi ekki blogg.


Hgvr og heillandi kona

Votta fjlskyldu Halldru sam mna. Halldra var ekki kona sem tranai sr fram en g held a hn hafi noti viringar allra sem hfu samskipti vi hana og eflaust langt t fyrir r rair. Tel a heiur a hafa veri sveitungi hennar um stund.


mbl.is Alingi minntist Halldru Eldjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband