Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Vertu sl Pollanna!

g er alin upp vi Pollnnu-lestur og upplestur. Hlt a a vri hgt a leysa allt me v a vera ngu rosalega jkv. Jamm og j. S bkalistanum hr til hliar a g hef veri farin a velta henni fyrir mr t fr hruninufyrr en g hlt. Leyfi v a standa sem g hef egar skrifa. En morgun, egar g var a hlusta erindi Barbru Ehrenreich geysilega frlegri rstefnu Bifrst, sagi g huganum, gamni og alvru: Vertu sl Pollanna.

ll erindin dag hafa veri einstaklega frleg, en g staldra vi Barbru til a byrja me.Erindi hennar leidditil hugsana um ennan ,,etta reddast"-hugsunarhtt okkar slendinga, auk ess sem hn fr kostum egar hn sagi fr hinni pnlegu gleikgun semjafnt krabbameinssjklingar sem efasemdarflk um aferir trsarvkinganna (fyrir hrun) eru beittir. Veslings danskur bankamaur sem varai vi hruninu og fleiri lka voru thrpair og rlagt a fara endurmenntun og krabbameinssjklingum er sagt a vera bara ngu rosalega jkvir og muni eir sigrast sjkdmnum. Sem sagt ef deyr samt, varstu bara of neikv! Barbara talar af reynslu, hn lifi af krabbamein fyrir um a bil tu rum, en ekki vegna ess a hn vri svo jkv ea elskai krabbameini, eins og sumir reyndu a segja henni a gera. Held a hana langi ,,helvtis fokking fokk"-bol, hn er nefnilega ngu hugrkk til a taka mlsta eirra sem kvarta hstfum egar sta er til.

Er a von a maur fari a efast um Pollnnu?

Merkilegt a hlusta kjlfari Sigri Benediktsdttur brillera erindi snu um bankahruni ar sem hn hafi loksins enn betri tma til a flytja ml sitt, en hn hafi egar hn sl gegn vi kynningu bankahrunsskrslunnar. Tek undir me eim sem sgu a n viljum vi f Sigri heim! Hn og Eva Joly virast vera r sem liti er til vi endurreisnina.

Brynja Gumundsdttir, frumkvull og tffari, vakti lka srstakan huga minn, en hn rakti stofnun fyrirtkis sns sem er a gera a einstaklega gott. Miki er g ng me a hn skuli vera lftnesingur og farin a lta til sn taka nesinu me stofnun Hagsmunasamtaka ba lftaness, sem eru reyndar ein af fum samtkum lftanesi sem ekki bja fram vi essar kosningar, enda var a yfirlst stefna samtakanna fr upphafi a vinna vert allar flokkslnur.

Og annig lei dagurinn Bifrst blunni og me hvert dndur-erindi ftur ru. Herds orgeirsdttir, sem st fyrir essari rstefnu fimmta sinn n r, sannarlega heiur skilinn. g erfitt me a slta mig fr drinni hr Borgarfiri, mikill lxus a vera hr uppi bsta enn einu sinni, hr er ekki hgt anna en lta sr la vel, en lftanesi bur me alla sna blu og kosningar morgun, svo kannski er rtt a fara a renna aftur binn og kannski arf g a lesa Pollnnu aftur vi tkifri. Ef eitthva kemur t r v mun g n efa leyfa blogglesendum a fylgjast me. Lofa samt engu.


Vor

a fer ekkert milli mla a vori er komi og g leyfi mr hr me a ska okkur llum gs sumars, einu sem f rlega vtusp ma alla vega, eru Rangingar og Skaftfellingar svo eir losni vi skuna r tnunum sem fyrst.

Vi urfum lka vori a halda samflaginu. Alvru vori ar sem hl er a v sem mli skiptir.


Michael Moore og Internationalinn

Loksins um daginn s g myndina Capitalism: A Love Story, eftir Michael Moore. g er ein af eim sem er bara einfaldlega hrifin af v sem s nungi er a gera hr og ar. Hvet flk til ess a sj essa mynd ef a kost v. En essi mynd vakti athygli mna mjg hefbundinni tgfu Internasjnalnum, lt ykkur um a dma um hvort etta er a virka:


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband