Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

trlegar sgur af ,,uppsagnamarkainum"

Ekki get g n sagt a g hafi haft tma til a tta mig breyttri stu minni tilverunni (sj fyrra blogg). a mun koma ljs ngu fljtt hvaa hrif hn hefur. Bloggi mitt fr kvldi uppsagnarinnar hefur hrundi af sta atburars sem g s ekki fyrir. Gar skir og hvatningaror fr vinum mnum, nnum sem kunnum Facebook og var komu mr ekki vart, nema kannski a a voru vi meiri vibrg en g tti von . Hins vegar kom a mr verulega vart hva g hef heyrt mrgum sem hafa trlegar sgur a segja af eigin reynslu af uppsgnum. Bi hvernig r snerta flk persnulega og fjrhagslega og hvernig atburarsin kringum r hafa veri. etta hefur borist mr eftir msum leium, persnulega, samflagsmilum og samskiptum vi a flk sem g hef hitt essum rmu tveimur slarhringum sem bloggi mitt hefur veri loftinu. Meira a segja flk sem stendur mr tiltlulega nrri hefur sagt mr mislegt markvert sem g hef ekki ur heyrt. Mig rai ekki fyrir v a svona mikil ggun vri gangi essu svii. Mig langar vissulega a deila svo mrgu af v sem g hef heyrt, en bili er g varla til skiptanna og gti a v ekki tt g fegin vildi. Og ekkert myndi g hvort sem er segja n samrs vi vikomandi. En n arf g a fara a einbeita mr a v a vinna uppsagnarfrestinn, finna mr ntt starf og/ea verkefni og rkta sambandi vi flki mitt vinnunni og heima. Og halda slarr.

g var dlti efins um a etta blogg mitt tti erindi t samflagi. g efast ekki lengur. Samt hef g enn ekki heyrt fr neinum sem sagt var upp RUV tt g ekki ar margt gott flk. a sem ar gerist hefur ekki fari framhj nokkrum eim sem fylgist me fjlmilum. En a er greinilega margt a gerast annars staar ,,uppsagnamarkainum, svo margt a g er enn a undrast.


A VORU VAR HPUPPSAGNIR EN RKISTVARPINU DAG

Jja, g urfti a vera 61 rs til a lenda loksins eirri lfsreynslu a vera sagt upp. etta var hpuppsgn, ein af mrgum sem aldrei f fkus, og g var hpi margra gra vinnuflaga. g var lka lxusstarfi. F fyrirtki hr slandi leyfa sr ann lxus a hafa srstakan tknihfund fullu starfi. Vast hvar urfa arir starfsmenn a sinna v hlutverki hjverkum. g hef sjlf gert a hj rum fyrirtkjum. a er vaninn og lxus er a sem fyrst er skori. a tk talsveran tma a sannfra verandi sta stjrnanda mns gta fyrirtkis um a tmabrt vri a ra tlvufrimenntaan tknihfund fullt starf, egar g rst til starfa ar fyrir fjrum rum. Starfi fddist me mr og dag d a me mr, bili alla vega. annig a g get sagt: g skil etta allt saman skp vel.

Kemur mr samt vart hva etta er erfitt, tt g geri mr vissulega grein fyrir llum tkifrunum sem n munu (vonandi) opnast. Tkifrin fyrir ga tknihfunda ttu a vera rjtandi, a er bara a finna au. Heimurinn allur rauninni s markaur sem g arf a skoa nstu vikum, mean g vinn uppsagnarfrestinn minn. En dag er etta bara fall.

sjlfu sr er g alveg stt vi margt varandi essa uppsgn, tt g hefi svo sannarlega vilja vera fram essu starfi og hj essu fyrirtki. Flki sem ,,lenti v a segja mr upp var lklega a besta sem g hefi geta fengi essari erfiu stundu. tt g vri bi dofin og hldi a g vri hress egar etta dundi yfir, er a mikils viri, eftir a hyggja, a a voru einmitt au tv sem voru arna me mr. g er alveg viss um a a er ekki llum gefi a taka etta hlutverk a sr. au vita a best sjlf a au stu sig vel gagnvart mr.

a a fyrirtki urfi a skera niur kostna er svo sannarlega ekkert ntt. Launakostnaur vegur yfirleitt ungt og uppsagnir v nausynlegar bland vi arar agerir eins og essu tilfelli.

g hef aldrei veri hrdd vi a fara t vissuna og jafnvel hika sagt upp starfi n ess a vera bin a tryggja mr anna. Veri rg vi a vinna lausamennsku ef g fengi skemmtileg verkefni og essar tilraunir hafa leitt mig msar ttir og yfirleitt til enn betri tilveru endanum. Treysti v a svo veri n, en fyrirhafnarlaust verur a sjlfsagt ekki.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband