Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Bókin mín um Elfu Gísladóttur kemur bráđum út ...

Ţađ er svo gaman ađ segja fólki frá ţví ađ ég hafi veriđ ađ skrifa ćvisöguna hennar Elfu Gísladóttur leikkonu. Sérstaklega er gaman ađ heyra hvernig fólk man eftir henni ... ţađ er svo ótrúlega fjölbreytilegt. ,,Já, var hún ekki í SÁL-skólanum?" (Jú, eitt ár) ,,... bíddu viđ, dóttir Gísla Alfređs?" (jú, jú), ,, ... aha, amma hennar var alltaf svo stolt af henni!" ... og svo auđvitađ: ,,Hvar hefur hún veriđ í öll ţessi ár? Er ţađ satt ađ hún hafi ekkert breyst?" (alveg rétt). Ţrátt fyrir ađ Elfa hafi líklegast veriö mest í sviđsljósinu á međan hún tók ţátt í ćvintýrinu í kringum stofnun Stöđvar 2 og síđar vegna brúđkaups aldarinnar ţegar ţau Elfa og Jón Óttar gengu í hjónaband er ţađ tímabil ekkert endilega efst í huga ţeirra sem ég hef veriđ ađ spjalla viđ - jú ég hef veriđ spurđ hvort hún sé líka í ,,Herbalife" dćminu, en annars, nei, ekki svo mikiđ. Árin á Íslandi, sem sagt miđ-kaflinn í ćvi Elfu, (sem var mikiđ vestan hafs fyrstu 18 ćviárin og aftur seinustu 18 árin), eru ţau ár sem fólk ţekkir en dramatíkin í ćvi hennar í Bandaríkjunum og Kanada er samt eiginlega ekkert síđri. Alla vega ... ég er orđin spennt, og ég er ţó búin ađ lesa bókina (og reyndar skrifa hana líka).

CIMG3664


Haust í huga

Haustiđ er fallegur árstími en stundum sćkir ađ manni hrollur. Ţetta haust er hrollurinn óvenju áleitinn. Hótanir og spörk eru ţađ sem viđ fáum frá meintum vinaţjóđum - nema auđvitađ Fćreyingjum og Pólverjar virđast einbeittari í ţví ađ styđja okkur en margar ađrar ţjóđir, ţótt ţeir ţurfi eflaust ađ lúta ćgivaldi ESB. Stjórnmálaumrćđan í sjónvarpinu núna er ekkert of málefnaleg og ţótt vandinn sé mikill virđist ábyrgđartilfinning stjórnarandstöđunnar almennt ekki hafa vaknađ og stjórnarliđar, sem ég vissulega styđ, eru vel međvitađir um ađ fjárlögin sem nú hafa veriđ lögđ fram eru vondar fréttir fyrir marga. Ţó held ég ađ flestir Íslendingar vilji snúa af braut ţess skattkerfis sem helst hefur hyglađ og hlíft ţeim sem mestar tekjurnar hafa og sé reiđubúin ađ sjá hćrri fjármagnstekjuskatt međ frítekjumarki, hátekjuskatt og stighćkkandi skatta. Ţegar tekjuskattur var lćkkađur og tekiđ upp eitt skattstig var mikiđ talađ um ađ skattkerfiđ vćri orđiđ svo ,,einfalt og stílhreint". Ţađ sem gleymdist var ađ ţađ var ,,einfalt, stílhreint og óréttlátt".

CIMG5323


Óţćgilega viđburđaríkir dagar

Mitt í upprifjun á hruninu í fyrra eru miklir viđburđir sem varđa okkur flest ađ eiga sér stađ. Niđurskurđarfjárlög ađ koma fram seinna í dag, Icesave-langavitleysan ef til vill enn á ný framundan og Ögmundur nýbúinn ađ segja af sér. Ég óska Álfheiđi Ingadóttur velfarnađar í ţví mikilvćga hlutverki sem hún hefur nú tekiđ ađ sér.

Á morgun munu Írar í annađ sinn vera kvaddir ađ kjörborđinu til ađ reyna ađ neyđa ţá til ađ samţykkja Lissabon sáttmálann. Ţótt ein jákvćđ könnun hafi komiđ fram, um ađ Írar munir ótrauđir aftur fella ţessa dulbúnu stjórnarskrá ESB, ţá eru ađrar kannanir sem sýna ađ líklega muni ţeir nú samţykkja Lissabon-sáttmálann.

Ađildarviđrćđur viđ ESB voru samţykktar í sumar illu heilli. Eftir rúma viku mun ég taka ţátt í ráđstefnu í Noregi um hvort ESB sé ađ gera velferđina ađ markađsvöru. Sannarlega brýn umrćđa.

Nćstkomandi laugardag hefst fundaröđ um ESB-umrćđu innan Vinstri grćnna. Grasrótarhópur hefur undirbúiđ fundina og á fyrsta fundinum, laugardaginn 3. október kl. 13 í Kragakaffi, Hamraborg 1-3 í Kópavogi mun Páll H. Hannesson félagsfrćđingur og alţjóđafulltrúi BSRB fjalla um ,,Markađ eđa samfélag? - Baráttuna fyrir almannaţjónustunni". Páll tekur fyrir almannaţjónustuna og ESB, m.a. tilskipanir eins og ţjónustutilskipunina og tilskipun um veitingu heilbrigđisţjónustu yfir landamćri. Ţetta eru mál sem varđa miklu í ESB-umrćđunni og hafa ekki fengiđ ţá almennu umfjöllun sem ástćđa vćri til. Nánar auglýst á vef VG vg.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband