Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

(Stutt) bloggfr

Eins og sjlftt starfandi kona arf stundum a gera arf g a eya mestllum tma mnum verkefni milli ess sem g get deilt tma mnum me hugamlunum. N er g stdd svona vinnutarnartmabili og arf a sinna vinnunni og fjlskyldulfinu meira en hugamlunum bili (bloggi og ru). Loka kommentakerfinu mean g gef mr ekki tma til ess a sinna v. Kosningabarttan fer svo vntanlega fullt um ea eftir pskana og vntanlega ver g farin a blogga aftur fyrir ann tma. 

Obama hj Jay Leno lka

trlegt hva vi erum vn v a bandarskur forseti hegi sr (opinberlega) ru vsi en fyrirrennararnir. Sennilega arf a fara aftur til forsetatar Kennedys til a sj eins miklar breytingar ,,stl" forseta og egar hafa ori stuttum valdatma Obama. Hann mtir til Jay Leno (snt Skj einum kvld) og er ferlega fyndinn en kemur samt a alvarlegum mlum me sannfrandi htti. Hann talar vi geimfara geimst smu viku, ekki eins vnt, en samanlagt er augljst a nr stll fylgir honum. Klrlega skiptir stllinn engu mli samanbori vi a sem hann er a gera, en a sem engu a sur er a koma ljs er a hann gerir sr grein fyrir eim breytingum sem eru a vera samflaginu og velur hluta af eim (Facebook og spjalltti) til a n til flks, og a virist virka.

Mr lkar hmorinn hans og hef hann grunaan um a bera byrg honum sjlfur (spurur um hvers vegna hundurinn s ekki kominn Hvta hsi: etta er Washington - etta var kosningalor!).


mbl.is Obama hringdi t geim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loksins sm tmi fyrir myndlist

Veri frekar geggja a gera a undanfrnu en dag gat g ekki staist mti og leyfi mr a taka fr 3-4 tma dag fyrir myndlistina, hliarsjlfi mitt. Leyfi bara myndunum a tala, g hef veri svolti upptekin af hrifum hellamlverka (sem g hef veri svo lnsm a skoa Frakklandi, mean enn var opin einhverja hella). Engin endurger slku heldur bara plingar t fr eim tilkomumiklu myndum.

CIMG4404

CIMG4421

CIMG4370


g lka ...

Ef VG heldur fram a stra efnahagsmlum s g vonarneista essu hrikalega standi. landsfundi Vinstri grnna voru miklar umrur um atvinnu- og efnahagsml, urmull af gum tillgum og miki af umrum um leiir t r vandanum. Enginn segir a etta s auvelt, enginn er me yfirbo ea bull. etta er verkefni, erfitt verkefni, en ef vi viljum a a s unni af mikilli elju, byrg og me fullt af hugmyndum, upplsingum og heiarleika farteskinu er lei t r vandanum me v a endurnja umbo VG. Og a sem skiptir mestu mli, sjnarmi jfnuar ra meiri um sjnarmi gra fyrsta sinn allt of langan tma. Endurnjum a umbo.
mbl.is Obama sr vonarneista
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kjsendur eiga skili a a f heiarlega valkosti

Fer ng af lngum og efnisrkum landsfundi VG. Mikill fjldi efnismikilla lyktana var samykktur dag og greinilegt a okkar flk fer ekki ralaust kosningabarttuna, velferarml, lrisml, atvinnuml, efnahagsml, utanrkisml og mislegt fleira var meal ess sem lykta var um og su Vinstri grnna www.vg.is eru margar essara lyktana egar komnar inn.

Skr krafa um heiarleika, rttkni og mlefnalega umru ar sem allt er uppi borinu er niurstaa essa fundar og kjsendur VG urfa ekki a ttast a hreyfingin okkar fari undan flmingi. Samykkt var tillaga sem gerir ekki bara nverandi stjrnarsamstarf a eim valkosti sem flestir lta til heldur tilokar a kjsendur VG eigi httu a leia Sjlfstisflokkinn til valda me fulltingi VG. Mr finnst bsna gott a tilheyra heiarlegri hreyfingu.


mbl.is VG bundin - mti Sjlfstisflokknum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Landsfundur og landsviburir

Atburir dagsins eru vissulega erfiir og fyrir mr enn meiri stafesting en nokku anna v a a arf a f styrka, rttsna og dugmikla stjrn a loknum kosningum. ar vil g sj VG forystu og vera landsfundi hreyfingarinnar styrkir mig enn eirri tr a undir forystu VG s farslast a sigla t r vandanum sem a stejar, gta a hagsmunum eirra sem lkust hafa kjrin og byggja upp atvinnu og efnahag jarinnar. Hugmyndir til atvinnuuppbyggingar hafa veri berandi mli flks landsfundinum og g hlakka til a heyra niurstur mlefnahpanna sem unnu sleitulaust dag, en r vera kynntar morgun.

Vera landsfundi VG: A koma aftur inn kjarna plitskrar umru er trlega gefandi

Hlaut mitt plitska uppeldi Kvennalistanum, tt g hafi veri alls konar friar-, kvennabarttu og annars konar rttltisbarttuhreyfingum undan. ar var grasrtarstarfi me v mesta sem gerst hefur slenskum stjrnmlum, tt vi hfum sjlfar oft vilja gera enn betur. v var g hlf hikandi a hella mr t stjrnml ,,hefbundnari" stjrnmlaflokki, a er vinstri grnum, tt g s vissulega meal stofnenda eirrar gtu hreyfingar og hafi starfa me henni a einstkum verkefnum. En mr lkar margt vi a vera komin blakaf starfi hj vinstri grnum. Mr lkar auvita stefnan einstaklega vel, stefnan sem forai mr fr plitsku munaarleysi egar g neitai a lta flytja mig hreppaflutningum r Kvennalistanum yfir Samfylkinguna snum tma. a var engin tilviljun a g fann mig fr fyrstu t eirri stefnu.

Nna sit g minn fyrsta landsfund VG og mr lkar mlflutningur okkar flks. Bi fyrirfram tilkynntra rumanna og allra eirra (alla vega 53) sem tku tt almennum stjrnmlaumrum kvld. Samhljmurinn er mikill, get teki undir nnast me llum nema eim sem vilja sl af einara andstu VG gegn ESB-aild. eir voru teljandi fingrum annarrar handar umrunni kvld svo g kvi v ekki hvernig landi liggur hj okkur egar tugir tluu fyrir breyttri stefnu! g er rfandi stolt af flestu v sem okkar flki hefur tekist a gera stuttri setu rkisstjrn og tt vi eigum unnin verk, mun vera gengi au!


mbl.is Sterk skilabo fr yngra flki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Htt a nast eim sem sst skyldi - eigum vi ekki a framlengja samninginn vi gmund nstu kosningum?

etta er allt spurning um forgangsrun. essi forgangsrun er rtt, af hverju a seilast ofan vasa eirra sem sst ttu a vera fyrir barinu niurskurinum, egar ng er af flki fyrirtkjum sem eru vel aflgufr - og jafnvel egar sverfur a er hgt a skera burtu kvei brul og arfa eyslu. g tla sannarlega a vona a vi hfum gmund essu hlutverki sem allra lengst og best.
mbl.is gmundur afnemur dagdeildargjld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framboslistar VG lagir fram - stefnan kosningabarttunni mtu um helgina

eru framboslistar VG Reykjavk og Suvestrinu komnir fram. g lenti gum sta listanum Reykjavk norri - eins og g reyndar vissi fyrir (reyndar ekki hvort a yri norri ea suri) en bei me a ra ar til listinn vri fullgerur - og hlakka til a kjsa Suvesturlistann sem er mjg skemmtilega skipaur, eins og fyrirsjanlegt var. Allt getur gerst en horfur eru a vi fum rj ingsti llum kjrdmum nema einu, mr er sagt a nverandi niurbrot kannana segi a a s vgnorvesturkjrdm. Mismunur str kjrdmanna og lti rtak niurbrotnum tlum getur hins vegar raska essu enn meira og kosninganttin verur spennandi. Mr snist a g s lkleg varaingsti, sem er mjg hugaver staa. Eins og g hef ekki sakna ingsins sem vinnustaar essi 14 r sem eru liin san g htti ar, s g nna lag fyrir hugsjnirnar, lag sem ekki kemur alltaf.

Vinstri grn hafa skra og ga stefnuskr. herslurnar kosningabarttunni nna vera mtaar landsfundinum sem hefst nna klukkan rj dag og stendur alla helgina.etta verur stutt og snrp bartta, ekki nema fimm vikur til kosninga. Til a tryggja rttlti, jfnu og vndu vinnubrg v grarlega taki sem verur a koma samflaginu aftur starfhft horf og tryggja hag eirra sem verst eru settir er ekki hgt a stta sig anna en stjrn me VG innanbors eftir kosningar. byrg okkar sem mtum kosningaherslur er v mikil en veganesti, stefna VG, gott.

Okkar flk mjg annrkt vi a stjrna landinu og oka frbrum mlum fram, loksins sjum vi a veri er a vinna heimavinnuna sna til ess a geta teki essum hrikalegu efnahagsmlum. v miur var komi nnast a auu bori mrgum eim mikilvgu verkefnum sem n er veri a vinna a, ageraleysi fyrri stjrnar, sem g var a vona a vri ekki eins svakalegt og virtist vera, var v miur trlegt. g er lka srlega ng me afstuna sem tekin er gegn mansali og vndi, ar sem herslan er ekki a nast neitt frekar stlkunum og konunum sem hafa ,,lent" essu hlutskipti heldur beina sjnum snum a v hva liggur a baki mansali og eirri flknu umru sem flest klm- og kynlfsvingu samflagsins. Mikil kvenfyrirlitning og mannfyrirliting sem ar sr sta, v vi eigum ekki a gleyma v a strkar eru lka hluti frnarlambanna sem selja sig, tt fstir eirra su gagngert fluttir til landsins v skyni, ng er af innlendum fklum sem menn virast reiubnir a notfra sr.


tli flk s ekki fullfrt um a hafa skoun sjlft - og s jafnvel hjartanlega sammla Jhnnu?

tli flk s ekki fullfrt um a hafa skoun sjlft - og s jafnvel hjartanlega sammla Jhnnu? g treka enn a sem g sagi blogginu gr, Obama er egar binn a taka taumana Bandarkjunum hlistum mlum. Hvort sem rkinu ea verkaflki er sendur reikningurinn er lka afsakanlegt og slkum tilvikum er a vitlausasta sem hgt er a gera (og silausasta) a telja sig geta greitt eim sem best hafa a strar flgur ar. a fyrirtki sem ekki getur greitt umsamdar smhkkanir lg laun hefur ekki efni a greia ar. a fyrirtki sem vi og afkomendur okkar urfum a greia milljarartugi me um komin r hefur ekki efni a greia ar. Svo einfalt er a.
mbl.is Atvinnurekendur reiir Jhnnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband