Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Veđurdagar (veđurlagsins blíđa)

Ţar sem ég er međ ósköpum gerđ ađ muna alls konar mismikilvćgar tímasetningar, ţá man ég alls konar veđur á ýmsum tímum. Man vel ég ţegar komiđ var niđur undir frostmark ţegar ég skaust milli skemmtistađanna í miđbćnum í Reykjavík međ stúdentshúfuna á hnakkanum ađ kvöldi dags 16. júní 1972. Og hitabylgjuna sem kom á móti mér ţegar ég kom út úr flugvélinni á Egilsstöđum í ágústlok 1976. Sömuleiđis Jónsmessuhretiđ áriđ 1992 ţegar ég hafđi ćtlađ ađ fara Dragann til sćkja hestamenn en endađi međ ţví ađ ţakka fyrir ađ komast hina leiđina í Borgarfjörđinn. Og ekki má gleyma septemberblíđunni 1993. Ţá var ég búin ađ spila tennis úti viđ allt sumariđ í sól en ekkert of miklum hita en komin til Ástralíu ţegar ţessi óvćnta haustblíđa skall á. Ţannig ađ enn lít ég á ţetta sumar sem óskrifađ blađ og segi eins og Bítlanir forđum: I'll follow the sun ... Ţađ gerđum viđ reyndar eitt áriđ (1995) um verslunarmannahelgina og svona tókst sólinni ađ draga okkur á asnaeyrunum: Fimmtudagur: Borgarfjörđur; föstudagur: Ljósavatnsskarđ; laugardagur: Eiđar; sunnudagur: Skógar ... og svo var bara fariđ heim!

En svona er vor allt áriđ í minni heimabyggđ, ţessi mynd er tekin um miđjan vetur fyrir 2-3 árum.

14112010258.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband