Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Gamla 11 kg feratlvan mn ...

Fyrir nokkrum rum neyddist g til a henda gmlu 11 kg feratlvunni minni sem hafi svosem veri fyrir og til einskis gagns fjldamrg r, en mr tti hlft hvoru vnt um hana. Gmlu battershlunkarnir sem hfu daga uppi innanbors voru farnir a leka baneitruum (vnti g) srum og t skyldi kvikindi. Hafi hlfgeran mral, mr tti vnt um hana hn vri ung, kraftlaus og lngu relt, meira a segja egar g fkk hana.

amstrad-ppc

a var sumari 1989. g hafi skoa fyrr um vori unaslegar Toshiba fartlvur, sem lktust talsvert miki nverandi fartlvum. r voru hsta lagi 3 kg yngd og kostuu um 300 sund kall Singapore, ar sem g urfti a fara binn enda til a finna tlvuverslun. Ekki beint s verlagning sem g r vi. Um sumari fann g srabtina, Amstrad PPC512, vesturenda Oxford Street London. Hn kostai um 33 sund kall og a var meira a segja talsvert meira en g taldi mig hafa efni , en huggai mig vi a g fengi virisaukann endurgreiddan vi brottfr fr Bretlandi. vsunin sem mr var heiti flugvellinum er enn komin en vlina tti g hlfan annan ratug.

ppc640aa

Nostalga, tlvunrdahttur og sagnfri fengu mig til a fletta essu bkni upp, og g fann t a tlvan hefi ,,bara" vegi 11 komma eitthva pund, ea sex kl. En NB a var ur en maur hl hana me 10 risabatterum og n hlunksins sem var straumbreytir og fylgdi me, en batterin entust klukkustund og urftu a vera tt tlvan vri sambandi. annig a tli etta hafi ekki slaga upp 11 klin egar til kom.

Og ef einhver heldur a g hafi veri a gera meiri httar mistk me v a henda henni, er a hvorki fjrhagslegur n tilfinningalegur skai, ein slk fr 12 pund (GBP) eBay sumar og tilfinningarnar vi a drsla henni milli staa voru blendnar, enda var etta ekki einu sinni kalla ,,portable" fyrirbri heldur ,,luggable". En gaman var a rifja upp kynnin og skoa myndir og stareyndir.

g hef bi s tala af viringu um essa tlvu og svolti nirandi. lokin sm stareyndir af netinu - tek fram a g tti eldri og kraftlausari gerina (512):

Amstrad PPC512,
PPC 640

type computer
country England

year 1988
os Dos 3.3, Gem
cpu Nec V30
speed 8 MHz
ram 512 KB /
640 KB
rom 16 KB
graphic 640x200
colors mono green
sound beeper
disk 3,5" floppy (720 KB)
ports
Centronigs, RS323,
CGA, two expansion ports,
modem
comment Amstrad PPC 512
and PPC 640 are quite
heavy (6kg) portable
computers with poor LCD
screen and buit-in modem.
It's also works with 10
batteries, but only one
hour :)
.

AMSTRAD PPC512: I don't know if it is callable "notebook", it was far from a notebook... It has a cool design, but not very usable because it has not a harddisk and he need 10 size A battery (obviously not rechargeable) :)

(Og PS ... g veit a er fleira a gerast landinu).


Allt sem getur gerst mean ert upptekin

Merkilegt hva allt hefur sinn gang hvrt sem maur er a fylgjast me ea ekki. Eins og fleiri slendingar er g mikill frttafkill og skil eiginlega ekki hvernig (str)viburir geta tt sr sta n ess a g fylgist me eim, en auvita er a einmitt a sem gerist sustu viku. Mean g var upptekin mnum litla heimi, ar sem ng var a gerast, var i viburark frttavika a la. Hlf skrti.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband