Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Leyndardmar tnlistarsmekksins

Bloggfrsla Kristjns Kristjnssonar um Johnny Cash fkk mig til a fara t meiri httar vangaveltur um tnlistarsmekk flks. Um tvtugt var g alveg rosalega ver og rjsk me afdrttarlausan tnlistarsmekk. asmekkur1155Tilheyri eim hluta flks sem gat rsta parti me v a koma inn og segja: ,,Upphaldssngvarinn minn er Andy Williams" (djk) g sannreyndi a, a var hgt a kla heilu parti me svona andstyggilegri athugasemd.

Me aldrinum hef g mildast og roskast. Hlusta fleira en Stones, Pink Floyd, Zeppelin og Beethoven n ori (geri a lka , en i sji lnuna).

Nna langar mig alveg rosalega a kynnast ykkur bloggvinir krir, me v a f a vita hver er tnlistarsmekkur ykkar og jafnvel hvers vegna, smekkurinn dugar samt. Kannski skelli g inn knnun framhaldi, annars er essi me Bandarkjaforsetana enn vel virk svo hn er ekki tlei rtt um sinn. Sjum til hverjir ora a afhjpa sig athugasemdakerfinu. g skal ra vai og segja stuttu mli hva g elska, en i ttu a heyra blandi poka sem g hlusta vinnunni! En hr er svona draumamix fyrir einn klukkutma ea svo - mjg tilviljunakennt val augnabliksins: Creep me Radiohead, Guttavsur me Hundi skilum (n tgfa af Whiter Shade of Pale), One me Johnny Cash, slmurinn me Bubba, Ho, ho, ho (Baralagi Eurovision), Ungversk rapsda nr. 2 eftir Liszt (hljmsveitartgfa), Little red rooster me Stones, Dolphins cry me Magna, Satisfaction me Bjrk og PJHarvey, California Girls me Leningrad Cowboys og kr Raua hersins og Bongo song me Safri Duo.


Vetrarfegur enn og aftur og mjg ,,selectvt" minni

Er svolti heillu af v hversu fallegur essi vetur tlar a vera, essa fu stilludaga sem vi hfum fengi. Gleymast stormar og leiindablviri, sem g hef reyndar lti urft a gra ar sem aalvinnustaurinn minn er halofti heima. etta kallast vst a hafa ,,selectvt" minni, svo g brjti n allar reglur um a grauta ekki saman enskri og slenskri stafsetningu. a er notalegt a skrifa stundum essum afslappaa bloggvettvangi, ar sem g hef skili mr rtt til a nota rita talml.

Langt san g hef heillast svona miki af fannfergi og vetrarham, en samt hlakka g til a komast til Kanar og geta fari langar gnguferir sl og hita sm tma.

Hr eru svipmyndir dagsins, sem uru til leiinni r prentsmijunni (lftanes - Oddi - Prentmet - lftanes verur rnturinn hj mr nstu mnuum).

Bessastair  vetrarskra

Flestir koma a Bessastum r hinni ttinni, en essi er ,,lftanessk".

Dularfull vetrarbirta og Esjan yfir Tjrn

Vetrarbirtan er dularfull. Horft yfir ltt snortinn hluta Norurnessins.

Vetrarlitir ra lka rkjum inni

Og af v g svona falleg blm vasa vetrarlitum fylgja au me ...


Afangatmabil, rvinnslutmabil og uppskeruhtir (me vikomu matreislutma)

Hef einhvern tma rtt a hr blogginu - ea gamla blogginu mnu - hva tmabil tilverunnar virast skiptast afanga- og rvinnslutmabil. Alla vega er a reyndin hj mr sem hef unni bi vi blaamennsku, sagnfrirannsknir og -ritun, hugbnaarger og jafnvel plitk. Og n er g sem sagt stdd essu mikla afangatmabili, a taka vitl, grska heimildum, gera tlanir, fletta upp netinu, tna saman efni og r essu g svo eftir a vinna, sumu fljtlega og ru egar meiri heimildir liggja fyrir. Oft er erfiara a sj eitthva eftir sig mean afangatmabili stendur, rvinnslan er akkltara verk, svo maur tali n ekki um uppskeruhtir ;-)

En engin uppskeruht er haldin og engin rvinnsla er mguleg n ess a fyrst s safna saman llu sem til heyrir. Mr fannst alltaf hlf asnalegt egar g var matreislu Melaskla a vi vorum ltnar (strkarnir fengu ekki a fara matreislu eim tma) taka til allt hrefni fyrst, mig minnir einhverja litla smjrpapprsblela, ur en hafist var handa. En nna s g hva essi vinnubrg voru skrambi skynsamleg. Vi sluppum samt vi a fara t b og versla ...


Ophra og Kennedy-frndgarur me Obama og/ea mti Hillary

Edward Kennedy, sem ekki tlai a taka afstu forkosningum demkrata, hefur lst yrir stuningi vi Barack Obama, lkt og Ophra nveri. Obama fkk mikla sveiflu me sr eftir yfirlsingu Ophru. Caroline frnka Edwards og dttir Johns F. Kennedy hefur lkt Obama vi fur sinn. N er stutt 5. febrar egar stri forkosningadagurinn rennur upp og mgulega mun essi yfirlsing hafa hrif, reyndar hef g meiri hyggjur af ummlum Caronline en stuning frnda hennar, en fylgir fregnum a hann s mikill hrifamaur (enn) meal demkrata. Svolti kaldhnislegt allt, ar sem llum var a ljst a (vonandi) verandi forsetaeiginmaur, Bill Clinton, leit Kennedy sem sna fyrirmynd, kannski of mrgum efnum ;-)

g hef reyndar enga stu til a tla a essar yfirlsingar su gegn Hillary me beinum htti, en samt er g sannfr um a Edward Kennedy er ekki boberi kvenfrelsisafla Bandarkjunum. Hugsandi yfir Caroline og Ophru. Ophra er auvita strveldi og ann htt hefur hn veri g fyrirmynd fyrir konur Bandarkjunum, en stundum sp g hveljur yfir ttunum hennar, a eru svo blendin skilabo til kvenna og svo grmulaus skilabo um a vera star alla vega, kannski a halda kjafti lka (svo g vitni gan bkatitil fr fyrri rum). annig a, a er kannski gott a styja Obama en a er ekki svo gott a leggja stein gtu Hillary, og a er tkoman.


Feministaheimurinn, sur me slensku og aljlegu feministabloggi

Vil endilega vekja athygli su sem hann li, sonur minn, hefur haldi ti um nokkurt skei, ar sem hann tekur saman einni su blogg fr eim yfirlstu feministum sem eru virkastir blogginu. Heilmikil vinna a f leyfi til endurbirtingar en afraksturinn lka gur. Nna er hann binn a bta um betur og kominn me link hlista aljlega su. Hr og linkur til hliar er FEMINISTAHEIMURINN.

Pressa kvld, hvernig finnst ykkur til hafa tekist?

Stend mig a v a hlakka til a horfa Pressu kvld, tt raunveruleikinn hafi reyndar veri harri samkeppni vi skldskapinn sustu viku. essi ttir hafa tekist virkilega vel, leikararnir eiga mikinn apressatt v og svo er sgusvii alveg gtlega vali lka. Plotti er enn ngu gott til a g veit ekki upp n niur v hver geri hva og a er nokku vel a verki stai. Sumum tti eitthva ng um rinn seinasta tti egar blaakonan lenti fylleri heim til eins af grunsamlegustu persnunum ttinum, en egar g spuri: Er etta ekki einmitt a sem gti gerst ( slandi og var) var ftt um svr. Mun alla vega setjast trygg vi sjnvarpi kvld.

Hmor laugardegi: Rannsknarnefnd skipulagsslysa og Alfre

Eftir unga viku me mikilli undirldu og vlegum plitskum tindum get g ekki anna en hlegi me sumu v sem g s og heyri fjlmilum. Var a enda vi a hlusta gan laugardagstt Hjlmars Sveinssonar ar sem meal annars var rtt vi Ptur H. rmannsson um skipulagsml. Hann lddi a, eins og honum er lagi, ltilli athugasemd umrunni um hva vri vel gert og hva illa reykvskum skipulagsmlum og sagi: g vil n ekki, eins og gert hefur veri, ganga svo langt a halda v fram a a urfi a stofna rannsknarnefnd skipulagsslysa, en ... Og ar me var hann auvita binn a koma hugsuninni framfri. kk hverjum eim sem datt etta hugtak hug.

Anna, sem einnig tengist grafalvarlegu mli, er lyktun sem flag ungra framsknarmanna Reykjavk sendi fr sr varandi afrina a Birni Inga. lyktunin er gra gjalda ver, en mr var starsnna nafni flaginu: Alfre. Einhverjir hafa hmor Framskn, fleiri en Guni ( kflum).


Stormur eftir storminum ... Reykjavk

Vi ttum kannski ekki von svona stormi eftir plitska storminn Reykjavk gr. En kannski er etta tknrnt, eitthva svo innilega frt allt saman.

Viburarkur dagur - samflagslega og persnulega

etta er trlega viburarkur dagur. g hef seti vi tlvuna og haft frttir bakgrunni. Ekki hgt a fagna samflagslegum viburum, valdaskiptum Rhsinu og lka tapi hj landsliinu. Hins vegar var g a uppgtva a g ni markmii mnu strfriprfinu sastliinn laugardag, en ar vantai mig 7-u og fkk hana. Einnig gengur okkalega a n upplsingar sem g er a leita a og smuleiis a finna vimlendur og tmasetja vitl, ekki allt komi hreint ar, en allt vinnslu. annig a j, g vildi a dagurinn hefi veri eins gur vi Reykvkinga og handboltaunnendur og mig.

egar fortin er skemmtilegri en ntin - 25% borgarstjrnin og Kvennalisti fyrir 100 rum

Svo virist sem Reykvkingar su ekki alveg a stta sig vi a sem er a gerast n-inu, a er valdatku ns borgarstjrnarmeirihluta. Skoanaknnun Frttablasins gefur nju borgarstjrninni ekki nema 25% fylgi veganesti og a er viburur egar s borgarstjrn sem er a fara fr naut mikilla vinslda.

Anna atrii r fjarlgari fort er hins vegar mjg merkilegt, dag eru nefnilega 100 r san Kvennalisti vann eftirminnilegan sigur bjarstjrn Reykjavkur. Leyfi frtt RUV a tala:

,, dag er ess minnst a fyrir 100 rum, 24. janar ri 1908, var kvennasigurinn mikli egar listi kvenna kom fjrum konum bjarstjrn Reykjavkur me tvrum sigri.

Tmamtanna verur minnst me margvslegum htti nstunni, en dag verur opnu sningin Konur borgarstjrn 1908-2008, Tjarnarsal Rhssins. Sningin spannar plitska vegfer kvenna bjarstjrn og sar borgarstjrn Reykjavkur."

Skrti hvernig dagar geta vaki fgnu og hrygg senn.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband