Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Endingargott sumar - msa vegu

Um allmargra ra skei hef g fari sumarfr veturna frekar en sumrin, en samt teki einhverja frdaga ea frtma sumrin. etta sumar og hi sasta hafa veri einstaklega veurbl og sennilega nstu sumur undan lka. Mean g var a vinna lausamennsku, aallega vi skriftir, gat g seti pallinum fyrir utan sumarbstainn og skrifa. Nna, egar g kva a fara aftur a vinna sem tlvunarfringur, er g a vsu mjg ng me svalirnar hinni okkar, anga t tek g tlvuna stundum ef g er a vinna verkefnum sem ekki theimta tvo skji. a eru takmrk fyrir v hva hgt er a leggja sig til a elta slina. ess sta hef g noti tivistar me v a skipta sumarleyfisdgum smhluta og elt gar slarstundir egar tmi hefur unnist til, n ess a skera sumarfri sem g tla a taka vetur neitt voalega. Ekki spillir a oft hafa helgarnar veri gar. Hlindin framundan, tt eim fylgi einhver vta, eru til ess fallin a gera sumari endingarbetra en ella vri. a sem hefur mest hrif lengd sumarsins er a vera fallin fyrir rtt sem dregur mann t golfvll tma og tma, trlegt hva a gerir sumari miki lengra a njta ess ti vi. Sem sagt, nokku endingargott sumar, hinga til alla vega ...


Gegnum augu annarra og okkar ga Gay!

Vinur hennar Anniear systurdttur minnar Bandarkjunum er staddur hr landi og g hreinlega elska a vlast me gesti um hfuborgarsvi og t land eftir atvikum. etta er skemmtilegt og akkltt hlutverk. egar um mannfristdent er a ra er a jafnvel enn meira gaman, njar spurningar og svo er sland einfaldlega statt eim sta tilverunni a a er merkilegt a fylgjast me vibrgum skemmtilega enkjandi flks vi v sem er a gerast sland, ekki sst nna Hinsegin dgum.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband