Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Ć, ć stjórnlagaţing ...

Mér hefur veriđ frekar hlýtt til ţessa stjórnlagaţings sem ég hélt ađ vćri í uppsiglingu, og trúi enn ađ verđi haldiđ. Hins vegar er úrskurđur hćstaréttar nauđsynlegt ađhald, ţađ dugar auđvitađ ekki ađ halda ólöglegar kosningar undir nokkrum kringumstćđum. En ég vona sannarlega ađ ţessi úrskurđur verđi engum átylla til ađ blása ţingiđ af, bara vandiđ ykkur nćst.

Ný könnun um orđ ársins 2011

Nýtt ár er gengiđ í garđ og ţví rétt ađ skipta út könnunum hér á síđunni. Í fyrra fannst lesendur ţessa bloggs eldgosin helst teljast til tíđinda, 52% og 35% fannst ,,Skýrslan" merkilegust. Ađrir valkostir voru varla á blađi, meira ađ segja veđriđ á ţessu merkilega veđurári fékk ekki nema tćp 6%. Mig langar ađ vita hvađ fólk telur ađ verđi orđ ársins sem nú er hafiđ. Gaf nokkra valkosti og vona ađ ţeir dugi.

Ég ćtla svo sannarlega ađ vona ađ ţetta verđi gleđilegt ár ...

Óska mínum góđu bloggvinum gleđilegs árs og vona ađ ţetta verđi ţeim öllum gott og gleđilegt ár. Ţví er ekki ađ neita ađ ég horfi fram á áriđ međ blendnum tilfinningum. Ţó hef ég hamast eins og ég get ađ reyna ađ hafa smá áhrif (helst vildi ég ađ áhrif sem allra flestra stýrđu ferđ) á ţađ hvert viđ stefnum á ţeim vettvangi sem ég ţekki skást, í rćđu og riti á pólitískum vettvangi og í samskiptamiđlum. Hef ekki gefiđ mér tíma í of mikiđ blogg, í hvert sinn verđur ađ forgangsrađa. Jafn ósátt nú sem fyrr međ vegferđ stjórnvalda í ESB-málum og skil ekki alveg ţá fórn, ekki nú frekar en ţegar til hennar var efnt. Vonir mínar um gott stjórnlagaţing eru líka blendnar, en ég vona einlćglega ađ ţađ skili góđum tillögum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband