Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Stolt af v a vera fr landinu ar sem bshaldabyltingin var ger

Mr finnst etta svo fallegt or: Bshaldabylting. Kannski g endurveki fegurarsamkeppni slenskra ora, seinast sigrai ori ljsmir og a voru einmitt ljsmur sem nu fram (a g held) bestu og rttltustu kjarabtum sasta rs. Kannski fylgir lukka sumum orum - svo framarlega sem merkingin bak vi au er g, eins og essum tveimur orum.

arflega verskuldaur sigur Kpavogs tsvari - en hva er Framskn a hugsa?

ska Kpavogsliinu til hamingju me sigurinn tsvari kvld, en a var auvita alveg arfi a sigra endilega okkur lftnesinga. En gott og vel - etta var verskulda!

Hef meiri hyggjur af Framsknarmnnum af v g s ekki glru eirra hegun, voru bnir a bja hlutleysi a fyrrabragi, hva eru eir eiginlega a hugsa?


tsvar viku eftir viku ... etta er frekar fyndi!

Eins og landsmlapltkin er essa dagana er eiginlega ekki hgt a vera a einbeita sr a v a keppa tsvari fyrir sveitina sna (sem er vst orin br nna - Sveitarflagi lftanesi). a er ekki liin vika san vi Gumundur Andri og Hilmar rn kepptum seinast og ekkert er eins og . Rkisstjrnin fallin, selabankastjrinn tlei, vextirnir ,,hrumbil" lkkair, snjrinn ekur sveitina mna og nrsveitir og orrablti afstai (ekki svo a skilja a g hafi mtti, lt guglei hestamannaflagsins Sta duga). Og vi essar astur eigum vi vst bara a auka frleik okkar. a er bi verugt verkefni og hlf geggja markmi. g held lka a vi sum eina lii sem mtir ,,vikulega." Minnir mig lj eftir tvo menntasklanema, sem kom t endur fyrir lngu vegum Vikunnar, sem var a plata landsl me ljabkinni okum:

Abba labba l

og lknarnir hldu a a yri viku lega

svo d hn r L-i

og a var sama dag og Dilli d

og a frist korrr

yfir sveitina.

Fimm sinnum fimm eru simsalabimm

(skrifa eftir minni).


N skoanaknnun - lengra inn framtina

egar g setti seinustu skoanaknnun inn, hver yru nstu plitsku strtindi, hafi g sannarlega ekki hugmyndaflug til a sj fyrir atburi sem uru. S ekki bshaldabyltinguna fyrir. Svrin hafa rokka samrmi vi sveiflur samflagsins. N er komin n knnun og endilega taki tt og lti ara valkosti athugasemdakerfi. Ef g hefi birt alla mguleika hefi a veri einum of.

Mr heyrist a veri s a bretta upp ermarnar!

Frttir af stjrnarmyndunarvirunum benda til ess a a s a gerast sem g hef veri a vona a vri a gerast allar gtur san oktber. Bretta upp ermar, taka vandanum - og a sem btist vi er a etta a gerast undir velferarstjrn en ekki hagsmunagslustjrn.

Miki rosalega er g rttum flokki - jtningar hamingjsamlega vinstri grnnar konu

Smtal fr Ungverjalandi kvld: ,,Mamma, tlar ekki opinn flokksrsfund VG kvld?" ,,Mr sl niur og ligg pest," sagi g sannleikanum samkvmt. ,,En ..." og auvita fr g.

Mr lur rosalega vel eftir ennan fund. Sjaldan sem maur er staddur flagsskap ar sem maur er sammla nnast llu sem fram kemur. a fer ekkert milli mla a g er rttum flokki og stend auvita me honum gegnum ykkt og unnt.


r uxans hfst gr og lauk ri rottunnar (og vari ykkur pestinni)

Tang Hua vinkona mn datt inn msn dag og eftir a vi hfum spjalla aeins saman um plitkina og mtmlin sagi hn mr a n vri r uxans runni upp, raunar gr. Vi erum venjulega ekki mjg lengi msn, svo g kva a fletta essum rum bara sjlf upp netinu. Frfarandi r, r rottunnar, er kennt vi au (!) og a hltur a merkja lka a a a egar auurinn yfirskyggir allt getur hann lka horfi. ri sem n er hafi er r uxans. a lofar alveg smilegu, merkir gan efnahag me mikilli vinnu og dugnai. a ekki bara a duga?

Annars er essi pest sem g var a glma vi fyrri viku bin a koma mr aftur kn, enda fr g okkalega bratt af sta eftir a vera bin a liggja pestinni viku. annig a g vona a i sem hugsanlega fi essa pest gti ykkar vel, ekki fara of snemma ea of hratt af sta aftur.


Mikilvgasta rkisstjrn lveldisins burarlinum?

S tmasetning, eir atburir og s adragandi sem hefur veri a myndun nrrar rkisstjrnar gerir hana sennilega a mikilvgustu rkisstjrn lveldisins, tt skammlf veri vegna komandi kosninga. Aild Samfylkingarinnar a henni setur auvita spurningarmerki vi getu hennar til a taka alvarlegustu og brnustu mlum dagsins. Samfylkingin er enn og a koma r eirri rkisstjrn sem tti a fara fr, a var krafa mtmlanna. Getur hn umsnist bara me v a komast annan flagssskap (og betri a mnu mati, enda VG-kona)? Reyndar er breytt verkaskipting innan rkisstjrnarinnar (ekki sst hlutverk Jhnnu), eins og fregnir herma a hn veri, vsun einhverjar breytingar en hvort etta tvennt dugar til veit g ekki.

Vi vitum svo sem ekki hvort etta var besta rkisstjrin sem hgt var a mynda mia vi nverandi astur. Eitt er vst, jstjrnarhugmyndin, me meginhugsun a allir xluu jafna byrg fram a kosningum sem yru fljtt (!), datt t af borinu um lei og Sjlfstismenn viruu hugmynd a ,,elilegast" vri a eir leiddu hana. a hvarflai ekki eitt andartak a mr a utaningsstjrn yri myndu, tt hugmyndin vri g var aldrei minnsti mguleiki slku, a var v miur augljst.

essi stjrn sem er a fast verur dmd af verkum snum. g get ekki anna en fagna henni og brnt hana til allra gra verka. Mr segist svo hugur a plitskt landslag vi nstu kosningar veri allt ru vsi en a er nna og a er mjg jkvtt ef svo verur. Nju flin og herslurnar samflaginu, krafan um stjrnlagaing hefur egar haft hrif umruna, allt er etta af hinu ga. VG veitir svo sannarlega ekki af gum samstarfsflokkum eftir kosningar. g ttast a ef ESB-umran verur dregin inn brennidepil njan leik muni a skyggja hin raunverulegu vifangsefni essarar stjrnar, endurreisn slands. N er bara a ba og sj hva setur.


Jhanna og valkostirnir

egar g fr a heima hdeginu dag var rtt um a nsti forstisrherra yri sttur t b. N heyrist mest tala um Jhnnu. tli hennar tmi s loks kominn? Fylgist me eins og flestir landinu.

Verur nsta rkisstjrn undir forystu Dags B. Eggertssonar - ea er ingrof myndinni?

Verur nsta rkisstjrn undir forystu Dags B. Eggertssonar - ea er ingrof myndinni? Or Ingibjargar Slrnar renna stoum undir hi fyrra, Geir hefur bkstaflega dregi hitt inn myndina.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband