Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Tfrandi dagar Toronto

Strborgin Toronto Kanada kom mr vart. Hn var rauninni bara stoppust leiinni til Montreal og reyndar lka indlt tkifri til a kynnast fjlskyldu Kay, krustu sonar mns. Anna erindi tti g n ekki anga. En kosturinn vi a vera me stakunnugum er a gerir maur mislegt sem annars hefi veri gert. Sumt fyrirsjanlegt, eins og a fara CN Tower sem samkvmt einhverjum skilgreiningum hefur veri ea ekki veri hsta bygging heims/Vesturlanda einhverjum tmabilum. Alla vega horfir maur niur ha skjakljfa og aflug og lendingar millistrra flugvla, sem er t af fyrir sig skemmtilegt. Og tsni er mtstilegt. Mr skilst a a sjist til Bandarkjanna gu skyggni, en okkur dugi nrumhverfi.

2013-04-26_11_55_26.jpg

Anna frekar fyrirsjanlegt var fer til Niagara Falls, en ar var a vatnsmagni og dynurinn sem fylgdi v sem heillai mig mest. er hgt a skoa binn Nigagara-on-the-Lake lka, mjg krttlegan b, og jafnvel a fara skounarfer ar sem Icewine er framleitt.

2013-04-27_12_13_58.jpg

En svo er a allt etta sem mr var snt af stakunnugum, grska hverfi me urmul af veitingahsum og lflegu mannlfi, Distillery hverfi, ar sem hnnunarbir og falleg kaffihs eru hverju strii og svo bara einfaldlega skemmtilegt mannlf. Utan vi borgina eru tal ijagrnir golfvellir, hef aldrei s svona tt. Og noran vi borgina, Kleinburg Ontario, fr g eina flottustu myndlistarsningu sem g hef s um vina: Changing Hands: Art without Reservation. Contemporary Native Art from the Northeast and Southeast. ar, McMichael safninu, sem er listaverk t af fyrir sig, er essi sning n en fer gst-september til annars upphaldsstaar okkar Nnu systur, Santa Fe New Mexico. essi sning er mtstileg! arna er lka falleg sning um The Group of Seven, sem er lka mjg fn, en hin sningin, v! Perlusaumur er ekki bara perlusaumur og eitt videoverk sl flestu ru vi sem g hef s. Lmskt!

l_2012_118_1.jpg

Og svo fr g reyndar lka strt Mall enda me rstuttan innkaupalista, og ar heyri g slensku rllustiganum, nema hva.


Stigar utan hsum

trlega margir fallegir stigar utan hsunum mrgum hverfum Montreal Kanada. g spuri hvort eir vru ekki hlir veturna, j eir eru a vst. En fallegir eru eir fgrum2013-04-30_15_14_04.jpg sumardegi a vori.

2013-05-04_16_50_27.jpg


lei fr stjrnmlabloggi til ferabloggs - golf drasta vellinum Montreal

Hr er jtning: g eyddi kosningakvldinu vi Niagara Falls! Eins rlplitsk og g er n, hvarflai ekki a mr a breyta lngu tilbinni feratlun til fundar vi son minn og krustuna hans Kanada, tt g yri a yfirgefa kosningabarttuna me llu yndislega flkinu Regnboganum (vi sjum ekki eftir neinu) fjrum dgum fyrir kosningar.

Og n er g komin til baka. Fyrir utan yndislega tma me fjlskyldunni, sem eiga minnst erindi opinbert blogg, var essi 11 daga fer til Kanada uppspretta tal vintra, bi tronum feraslum (Niagara, CN Tower og uppvaxtarstaur Leonards Cohen koma sterk inn) sem og daglegu lfi sem innihlt strt- og neanjararbrautarferir, Dim Sum sunnudagsmlt me strri knverskri fjlskyldu og mitt heittelskaa golf, sem allt of lti hefur veri sinnt a undanfrnu, mist vegna annrkis ea verttu.

Google frndi er alltaf gur. g leitai a golfvelli sem vri opinn gestum Montreal og fann fnan vll sem g sar frtti a vri s drasti bnum. Meadowbrook heitir hann. Flestar sumarflatirnar voru komnar notkun, en ekki allar. ar spilai g ein ar til 12 holu egar au Cora, Anthony og riji maurinn sem yfirgaf okkur 15 holu, klluu mig. Me eim spilai g seinustu sex. Veri var himneskt, eins og alla dagana, og leikurinn batnai nokku hj mr vi ahaldi af v a hafa mespilara. Refur skaust yfir vera brautina 13 holu og Anthony var segjanlega glaur. Fjandans groundhog-kvikindi var nstum bi a gera hann tlgan fyrra, sagi hann mr. au sum vi hj flestum bnkerum, en a fr ekkert milli mla a refi ekki g fri, hef s ngu marga Borgarfirinum og skotti fallega leynir sr aldrei. Cora, sem fluttist fr Filippseyjum til Kanada fyrir 42 rum, brn aldur vi mn og tv yngri, skutlai mr til baka neanjararbrautina vildi endilega taka mig skounartr leiinni og sndi mr meal annars Monkland, sem er fjarri ,,mnu" hverfi Montreal en nokku nrri golfvellinum. au Anthony, sem ekki eru hjn, Cora er gift gyingi og br stri gtu me miklum grum (sem hn sndi mr) spuru hvort g kmi ekki aftur morgun?

2013-05-02_17_21_17.jpg

Ferin me leigubl fr neanjararstinni Vendome til Meadowbrook var lka skemmtileg, v um lei og g dist a sixties lgunum tvarpi blstjrans brast hann me sgur r snu lfi. Hann er eflaust aldur vi mig ea gn eldri, kom fr Bandarkjunum, barist Viet-Namog hefur aldrei sagt neinum fr v, ekki einu sinni syni snum, sem n er uppkominn. Ekki sttur vi a hafa drepi flk. Hann spilar sixts hljmsveit Montreal um flestar helgar en keyrir leigubl milli. Eitt sinn var hann 10 tma flugi og leiddist. Hann tk upp gtarinn, stillti sr upp fremst ganginum og fr a spila og syngja. Sng frekar lengi og gaf svo peningana sem flk var fari a gefa honum, hendur flugstjrans og ba um a eir fru til ggerarmla. Flugstjrinn var frekar hress me tiltki allt en hafi aldrei ,,lent" svona flugfarega ur og hafi flogi mjg langan feril.

Sgur sem flk segir eim sem eir eiga ekki von a hitta aftur eru auvita mjg mismunandi persnulegar og skemmtilegar, en yfirleitt einlgar og star. Skosku og Norurensku karlarnir neanjararbrautinni til Heathrow, egar g var a fara a skja dttur mna r flugi til London, bareigandinn okkar gi Hurghada, Bretinn sem g spilai vi haust Alicante, sem hafi misst dttur sna blslysi hittefyrra, bj fjllunum og tti slenska ngranna, allt er etta flk sem var gaman a tala vi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband