Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Atvinnulausir og/ea athyglissjkir bloggarar?

Missti g af fjrlegri umru hr blogginu mean g var fri ea er g eina manneskjan sem les bl pappr? g rak nefnilega augun svo brskemmtilega skilgreiningu Vkverja (ea Staksteina, skiptir ekki mli) bloggurum Mogganum fyrir lklega rmri viku. ar sem systir mn var svo st a koma me Moggann til okkar Kanar var hvert snifsi blainu lesi upp til agna og ar kom a rin var komin a Vkverja sem skildi bara alls ekki v hvernig bloggarar hefu tma til a tj sig um allt mgulegt og mgulegt. Varpai fram spurninginni hvort eir vru ekki upp til hpa anna hvort atvinnulausir ea athyglissjkir, ef ekki hvort tveggja.

N skal jtast a g sinnti internetinu ekkert skaplega miki frinu og vera m a essi umra hafi fari ljsum logum um Moggabloggi, en ef ekki langar mig endilega a heyra lit fleiri essari skilgreiningu manni rsins (bloggaranum). Hafi athyglisski reki Vkverja til essara skrifa, finnst mr lka frlegt a vita hvort hann hefur haft erindi sem erfii. g hefi nefnilega haldi a etta vri potttt afer til a f svolti krassandi umru og gruna Vkverja um a hafa einmitt langa til koma einhverju slku af sta ;-) v augljslega les hann bloggi.


Sm vibt vi mini-golf-tapara kveskap

Aftur reikar hugurinn til Kanar ar sem kveskapurinn var seinast farinn a fjalla um listina a tapa mini-golfi. Heiursflki Gunnar og Inga af lftanesi og si sonur Gunnars voru orin i slyng mini-golfi egar hpinn bttust viku sar au Hafsteinn og Inga og Anna og Ari. v var brattann a skja a fella a vgi. Af v tilefni orti Hafsteinn vsu sem m sj nstseinasta bloggi hr undan. En varla hafi g sett a bla egar upp rifjaist a bi Ari og Hafsteinn hfu raunar sigra fegana sem skastir voru og ar sem einn sigur er skrri en ekki neinn ver g a f a bta essum vsum sarpinn og lkur (vntanlega) umru um mini-golf Kanar.

Heyru gi Hafsteinn minn
haf kk og Inga
Fyrir frkinn kveskapinn
og fyrir a a sna fega slynga.

Ef g man a ekki rtt
a sigur hafir unni
barttu sem barst um sttt
og brekkur - g a draum' hef spunni.

Vi ll vitum um a snst
a vera sigur yrstust
Og af kef stundum hlst
endanum a sust vera ,,fyrstust"


Allt er vnt sem vel er vinstri grnt

Eftir mjg stopular flettingar mbl.is og einstaka frttir a heiman sastlinar tvr vikur er g a byrja a rast blaabunkann og fletta vefsunum. Vinstri grna hjarta glest yfir mrgu ar, gu gengi knnunum, gum mlefnum, dirfsku til a ra hefbundin, n og oft vikvm ml og koma eim umruna og v ga flki sem leggur mlsta okkar li.


Sigrar og sigrar fr-rkinu Kanar

a hefur vntanlega ekki fari fram hj neinum sem les pistlana mna a mr ykir afskaplega vnt um Kanar, etta furulega fr-rki. mean verbrfamarkair heimsins ria hugsa g dreymin til Kanar, komin heim kuldann hr heima. Leonard Cohen orti miri Svnafladeilunni (fr Kbu) lj sem hann kallai: The only Tourist in Havana turns his Thoughts Homewards. g hef etta bara fugt og yrkisefni aeins minna dramatskt.

runin Kanar er merkileg. Rtgrin viskipti, eins ogindverski dkaslumaurinn Fair Trade CC Gran Capparel Ensku strndinni eiga vk a verjast og essi gefelldi Indverji er a flytja til Barcelona eftir mnu. Hann hefur selt mrgum slendingum fallega dka, enda einn s smekkvsasti bransanum, og n er hgt a gera reyfarakaup Fair Trade ur en pakka verur niur, Rmfatalagersver fallegum dkum llum strum. Skringin a sgn eigandans er s a uppbyggingin ngrannabnum Meloneras hafi falist v a vera me fleiri og flottari htel sem byggja v a allt s innifali og flk fari helst ekki t af htellinni. a er rauninni alveg andstu vi lfsstlinn Kanar sem byggist v a fara va, hitta vini og kunningja ea vera t af fyrir sig. En fyrst og fremst a vera t um allt, taka strt nr. 1 til Las Palmas ea nr. 32 til Puerto Mogan og ra ga veitingastai Ensku strndinni ea Meloneras. Nokkrir punktar fr seinustu dgunum Kanar.

Hr er alltaf tmi til a hreyfa sig, ganga, spila tennis, golf ea hva sem hugurinn stendur til. Hr er alltaf hgt a bora hollan og gan mat n ess a fara hausinn, n ess a urfa a hira um matseld ea uppvask, frekar en hver og einn vill. Hr er tmi til a spjalla, gera eitthva skemmtilegt saman, bara vera til saman.

  • Okkar maur Teneguia fkk a vita a hteli vri endurbyggingu. Ef svo er fer hn hgt af sta, ar er enn bi mrgum bum (vi erum bin a rannsaka mli), en reyndar er essi endurbyggingin dfinni og lklega hafin hluta htelsins. etta er hr me rtta vegna fyrri frttar.
  • Paraiso Maspalomas, s aldra heiursdrotting bahtelanna, er sm lg essa stundina, en vi Ari viljum samt hvergi annars staar vera. Nturvaktin er formlega s aflg (samt er feiti nturvrurinn enn vakt lobbyinu) og n er komin sl fyrir illa malbikaa heimreiina ef maur kemur heim eftir eitt nttunni. Allt lagi fyrir ftgangandi. Heimreiin hr er merkileg, hr er nefnilega vinstri umfer fyrstu 100 metrana eftir a inn htellina er komi. Ekki spyrja mig hvers vegna.
  • Abdul gtusali lenti vntu vintri gr egar kona nokkur (undirritu) hljp hann uppi til a f a kaupa af honum r. Hann er vanari v a urfa a ota vru sinni a viskipavinunum. g tla ekki a fara t nein smatrii um mli en sumir veitingastair banna gtuslum agang og Abdul selur mjg skemmtileg r sem endast nkvmlega r og ykjast ekki vera Rolex. Hann var svo hissa a hann seldi mr ri umyralaust fimm evrur en venjulega hefur teki um korter a prtta v niur sex evrur. Mli me essum viskiptahttum.
  • Paddy Murphy kjallara Roque Nublo er allur a koma til eftir eigendaskiptin. Enskur skemmtanastjri er a n sr strik ar en g er ekki viss um a allir Skandinavarnir sem stunduu stainn ur hafi hmor fyrir honum. Eitt af v sem hann gerir er a tdeila glasamottum til a henda kveinn karksngvara ef hann er of duglegur a syngja Rawhide og g hef s vikvma Skandinava setja upp srsaukafullan undrunarsvip. arna eru slendingarnir hins vegar essinu snu.
  • Besti rski pbbinn nna er binn a stroka t ori Irish r tstillingunni sinni: Live Irish Music Every Night. S heitir Friar Tuck og er vinstri hnd egar fari er niur ,,Gili. Besta mskin svinu, Skotinn Elsa McTaggard sem slenska mgkonu. Heimurinn er svo ltill. Hn var svo vinsamleg a kalla okkur nokkra flagana hr: ,,The queen of Iceland, the man who sold the horse and the man who bumped his head to the ceiling".
  • gbeispennt eftir a f nstu vsu fr honum Hafsteini, s fjallar um tapara mini-golfi og g tla rtt a vona a hn s ekki ort til mn! Hr er hn:

Vi mtum hress mini-golf

og mium stft holugati

San fer svo allt hvolf

etta var n meira tapi

Erfitt a spila vi g ekki

eir eru bara me tma hrekki

og er ti me ga skapi

ar til nst, g eim hvekki.


r drum heimi

Merkilegt hvad unnt er ad komast annan fasa med thv ad skreppa fr. En n styttist heimkomu og th fara adrir hlutir en mini-golf og hitastig ad skipta meira mli. Thangad til gdar kvedjur fr Kanar og slinni sem reyndar er med minna mti dag, og hvlir hdina vel.

Hagyrdingar og tvol

Hr aftakabldunni eru hagyrdingar ferd. Sendi eina fr honum Hafsteini med kvedju r Tvol:

Sitja, standa, sofa sveitt

Sdan ekki gera neitt

Bara hanga, t ad ganga

Vid erum ordin ansi threytt

Thegar allt er komid throt

th frum vid Landakot


Meira fr Kanar og fyndnir Finnar

Frekar rlegt hr bldunni, hr er gott ad vera og srlega fyndid ad fylgjast med mismunandi tilburdum vid mismunandi tungumlakunnttu. Sumir gestanna hr reyna ad bjarga sr spnsku, sem getur verid mjg mislukkad thar sem afgreidsluflk verslunum og veitingastdum er af msu thjderni, til daemis nnast eingngu Indverjar sem selja raftaeki, en sumir theirra sem selja slendingum mest (Harry) vel talandi slensku, enda gdur bisness thv. Elskulegir Finnar voru ad kvedja tiltektarstlkuna um daginn htelinu snu og hn sagdi upp spnsku Adios kvedjuskyni en their brostu snu bldasta og sgdu Adidas!

Sorglegt ad fylgjast med klmumraedunni heima, th g geri ekki mikid ad thv ad fara tlvuna nna, th komst g ekki hj thv ad sj svoltid af henni. Borgarstjri, biskup, VG og Feministar mtmaela og eflaust msir fleiri en allt kemur fyrir ekki, thad virdist daemast okkur ad hsa thetta frekar velkomna fyrirbaeri. Th eflaust geti einhverjir klmkallar haft gaman af th tek g heilshugar undir med honum Bjarna Hardar ad vitneskja um baksvid thessa idnadar er ng til ad segja nei takk!

Ad lokum notalegt ad vita ad enn virkar Moggabloggid, th g hafi ltid sinnt thv. Var ad hitta hr gesti Paraiso Maspalomas sem hfdu rekist inn bloggid vikuna dur en their komu hingad, og svo hittumst vid vid sundlaugarbarinn ;-) bestu kvedjur til allra vina og vandamanna.


Svenni vann!

Gleditdindi brust fr Ungverjalandi gaer ad lag Svenna eins af vinum dttur okkar hefdi sigrad Eurovision! (slensku forkeppninni). Lang besta lagid reyndar. Hr Kanar var ekki, eins og fyrra, bein tsending fr Eurovision, mr snist ad barinn sem sndi fr atburdinum s kominn hausinn, en byggilega ekki Silvu Ntt um ad kenna. Til hamingju Svenni!

Grafalvarlegur frttapistill fr Kanar

Afsakid pennaletina en n er sm skjafar hr Kanar eftir einmuna bldu ad undanfrnu og tm til ad skrifa halvarlegan frttapistil fr Kanar.

Fyrst frttir af tdarfari ad slenskum sid: Vedurbldan ad undanfrnu hefur sem sagt verid einstk, um og yfir 30 grdur flesta daga og alltaf jafn fallegt hr, med flaksandi plmum og furutrjm t um allt. dag var hins vegar rok og varla nema 20 stiga hiti en brakandi blda svlunum okkar Paraiso Maspalomas. Hr hefur verid rigningarsp alltaf af og til en aldrei komid dropi r lofti og vid sem hr erum erum afskaplega stt vid thad.

Stjrnml: Framsknarmenn eru bnir ad uppgtva ad hr er gaman ad halda kosningafundi og hvergi verda slkir fundir jafn fjlsttir, 340 manns maettu fund med Gudna gstssyni um seinustu helgi, en g hef enn ekki hitt einn einasta sem ks Framskn r hpnum sem kom fundinn, vera m ad thad segi meira um vini mna en fundargesti. Hins vegar fr Gudni audvitad kostum og thtti hid besta skemmtiefni hr, og er th ekki fsinninu fyrir ad fara. lftnesingarnir voru eitthvad ad atast honum og byggilega fleiri en hann thtti hafa farid vel t r fundinum, nema kannski thetta med ad fjlga kjsendum flokksins sns, ekki alveg viss med thad. morgun tti svo slfur Gylfi Plmason ad maeta med gtarinn sinn, en engar frttir hef g enn af theim fundi, og vidurkenni ad g nennti engan veginn ad fara fundinn, thtt g hafi heyrt Gylfa spila og viti ad hann er dgdur mskant.

Breytingar umhverfinu: Hr er alltaf eitthvad ad breytast umhverfinu - en slendingar sem til thekkja geta haldid fram ad lesa:

  • Til daemis er verid ad endurbyggja vinsaelt slendingahtel, Teneguia, svo flk sem hefur verid thar rum saman hefur thurft ad finna sr annad skjl.
  • Vinsaell bar kjallar Roque Nublo, Paddy Murphys sem rum saman hefur verid vinsaell medal slendinga og Nordmanna, enda rskur pbb med blgrskum sngvara (Nikolai) sem syngur rsk lg eins og engill, hefur skipt um eigendur og n er Nikolai horfinn, enda binn ad hta thv tv r, mamma hans Blgaru er ordin gmul og tharfnast meiri adstodar en fyrr. Hann er kominn skemmtiferdaskip thess stad og g bst vid ad norska eiginkonan og dttirin sji um mmmuna. Ni eigandinn er feitlaginn Barbapapalegur nungi sem syngur ljmandi vel kark, sem er adalskemmtunin nna thessum stad, en hlf er n Snorrabd stekkur enn sem komid er og frekar eydilegt um ad litast tharna kvldin, stad sem alltaf var smekkfullur.
  • Htelid vid hlidina Paraiso Maspalomas, sem margir thekkja, er endurbyggingu sem gengur mjg furdulega fyrir sig, fyrst er steypt og sdan er steypan brotin ad hluta, en vid sem ekki thurfum ad borga reikninginn, eigum ad lta okkur thetta lttu rmi liggja.
  • Byggingarsvaedid Meloneras er sfellt ad taka sig meiri mynd baejar.

Fastir lidir: slendingahpar og einstaklingar f vidurnefni hr eins og annars stadar. ,,Slttulfarnir" eru til ad mynda maettir svaedid eins og oftar thessum rstma. Vidurnefnid f their af heimasldum snum. Baendurnir eru hins vegar ekki hr r, alla vega ekki thessum tma. Harry er enn snum stad og frttir berast af thv ad hann selji slendingum rafmagnsvru og alls konar graejur sem aldrei fyrr.

Vid Ari sendum bestu kvedjur heim til allra, erum bin ad vera dugleg mini-golfi med sa, Gunna, Ingu og tengdaforeldrum sa en ekki haft erindi sem erfidi. Bin ad rlta um alla Ensku strndina meira og minna og hlkkum til ad f Elsabetu systur og syni hingad naestu viku. Vonum ad li og Simbi hafi thad gott og passi hsid vel. Og lkur hr med Kanareyjapistli ad thessu sinni.


Toppurinn sjakanum og ,,kosningarttur" barna

Dttir mn hittir oft naglann hfui. egar Byrgis- og Breiavkurmlin voru a koma upp sagi hn a etta vri kannski bara toppurinn sjakanum. Fleira tti eftir a koma ljs. Aldrei essu vant vona g a hn hafi ekki rtt fyrir sr, en g ttast a hn hafi a. rauninni er bara tvennt a gera nna:

1. Fara a veita v flki sem um srt a binda hjlp. a er eitthvert ft og fum kerfinu, kannski trega, kannski ryggi. v miur er etta dmi sem arar jir hafa gengi gegnum, bi varand vonda mefer brnum og eins eftirlits- og rraleysi gegn misneytingu flks sem notar trarhpa sem sklkaskjl. fyrrnefnda mlinu hefur safnast upp srsaukafull reynsla hj ngrannajunum og n er a okkar a gera ekki smu mistk og reyna a apa a eftir sem vel er gert.

2. Bta mannrttindi barna. Sem betur fer eru annars konar rri og miklu betri til nna fyrir brn vanda, hvort sem er vegna heimilisastna ea annarra vandamla. Var eitt sinn feralagi um Suurland me Drfu Kristjnsdttur Torfastum egar fjrleg unglingsstelpa kom hlaupandi og rauk upp um hlsinn henni, fyrrverandi fsturbarn hj henni, og greinilegt a essi stelpa hafi bi vi gott atlti. Veit af fleiri dmum um afskaplega vel heppnuum rrum og vel vinnandi ailum ,,kerfinu". En - a m gera betur. Enn er ekki bi a finna rri til a vernda brn fyrir brotamnnum sem reita au, jafnvel innan veggja heimilanna. Enn eru mrg brn utanveltu sklakerfinu. Lengi hefur veri annig bi a barna- og unglingagedeild a hn nr alls ekki a sinna llum sem arf a halda tmanlega.

Fyrir nokkrum dgum heyri g utan a mr a einhverjir vru a tala um hvort vi vrum kannski komi a v a urfa a huga a kosningartti barna. Plagsiur minn er a hlusta frttatti bl, svissa rt milli stva og lesa blin hlaupum, annig a g man ekkert hvar og ni v ekki a finna etta netinu aftur. Kannski geta lesendur bloggsins hjlpa mr um essar upplsingar, hef ur noti grar hjlpar ykkar..... en alla vega leikur mr forvitni a vita hversu mikil alvara essu flki var. Fyrir einhverjum 15-20 rum lenti g nefnilega frekar hefbundnum (g sagi ekki leiinlegum) fundi um jfnun atkvisrttar. Og ar vogai g mr a minna a hgt vri a jafna atkvisrtt msa vegu, ekki bara milli kjrdma (en engum datt hug anna en nkvmlega a). Minnti eins og snnum sagnfringi smdi a stutt vri, sagnfrilega vsu alla vega, san konum og hjum var treyst fyrir atkvisrtti. Og spuri hvort a vri kannski rttltast a jafna atkvisrtt alveg, annig a hverjum einstaklingi fylgdi eitt atkvi. Auvita setti g hundra fyrirvara, tlai alla vega ekki a lta hanka mig a g vri a leggja til a flk leggist barneignir til a last ,,yfirr" yfir fleiri atkvum. EN, a sem g meinti var a a vri allt lagi a hugsa aeins t fyrir rngan ramma. Og enn er g smu skoun. - etta er sem sagt fyrsta innleggi ,,etta sagi g ykkur" suna mna.

essi hugmynd var auvita sett fram brar, tla a brjta upp umruna og fyrst og fremst a f flk til a hugsa hverra hagsmuna vi ttum a gta. Hafi auvita verfug hrif, enginn fr a hugsa og almennt held g bara a flk hafi veri hneyksla, enda gerist a oft egar maur reynir a brjta upp fastskoraa umru.

Reyndar heyri g a einhverjir flagar mnir VG vilja lkka kosningaaldurinn - svo sem ekki beint angi af smu umru (ea hva?) - en neitanlega er g sammla.Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband