Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Eigi skal gráta Björn bónda heldur skreppa á bíó!

Einhverra hluta vegna hef ég heillast meira af ţessum útúrsnúningi á orđum Ólafar ríku en upprunalegu orđunum sem veriđ er ađ snúa út úr. Kannski vegna blóđugrar sögu í kringum fyrri ummćlin. Eđa bara af ţví mér finnst absúrdismi skemmtilegur. Svo ég segi bara eins og ein ágćt skólasystir mín sagđi forđum: Eigi skal gráta Björn bónda heldur skreppa á bíó.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband