Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Hlakka til a kjsa til Stjrnalagaings - en hva svo?

Ver a viurkenna a g hlakka alveg srlega miki til a kjsa til Stjrnlagaings. Bin a finna bsna margt flk sem g vil lm kjsa og vissulega einnig rfa sem g vona heitt og innilega a ni ekki kjri. En etta er lri og vi erum ekki komin lengra en a stig og ntum a v vonandi vel. San mun etta flk koma saman alla vega tvo mnui og g er mjg spennt a heyra niurstuna og ekki sur a sj hvernig fari verur me essa niurstu. Hef seti einni af fjlmrgum stjrnarskrrnefndum lveldisins og a gekk hvorki n rak ar. Ekki ar me sagt a allt s mgulegt nverandi stjrnarskr, en g mr sk heitasta a a veri til strkostleg stjrnarskr fyrir sjlfsttt og framski (og g ekki vi smu merkingu og trsarpakki notai a or) sland, ar sem mannrttindi, mannsmandi lfskjr og sjlfskvrunarrttur flks verur tryggur. N, eins og vallt, er veur til a skapa.

Ef minn skalisti nr kjri kvi g engu og g er viss um a margir fleiri hfir fulltrar, sem arir ekkja deili og skounum eirra, eru framboi. Tvennt veldur hyggjum, a er frtt a hafa hyggjur segir gur maur sem g ekki og rtt mean a verur ekki slfringa- ea lyfjadmi. g hef hyggjur af v a leyft er a auglsa fyrir allt a 2 milljnir, v flki sem g ekki rttsnast hefur flest hvert ekki slka peninga milli handanna. g hef lka hyggjur af v a etta endi sem sndarspil, ekki vegna ess a g treysti ekki VG heldur koma fleiri flokkar a afgreislu essara mla og eim er mis-umhuga um rttsnar breytingar. Varandi fyrra atrii ekki g reyndar fullt af flki sem tlar EKKI a kjsa neinn ann fulltra sem eyir peningum auglsingar, prinsippatrii. hugunarvert!


Stjrnlagaing, plitk, Sprengisandur, Smugan og Svipan

jmlaumran er of spennandi til a hgt s a slta sig fr henni. Oft hef g veri komin fremsta hlunn me a skrifa status Facebook, nafn bloggi ea frsluna: Htt plitk og farin a spila golf! En a er hgt a gera hvort tveggja og auk ess er golfkunnttan rr. Hins vegar arf oft a forgangsraa ansi hressilega til ess a geta sinnt llu, vinnunni (9:30-17:30), heilsunni (golfinu og skvassinu) og fjlskyldunni sinni (sem ekki er hgt a afgreian innan sviga).

Ef ofan etta btist plitskur hugi, sem tiloka er anna en skja sr stuttar og hnitmiaar upplsingar og velja r vel. Eins og g er n hrifin af RUV er engu a sur ttur annarri st sem ber af v sem ar er a finna, a er Sprengisandur sunnudagsmorgnum. egar lur sunnudagsmorgun og g farin a rumska flma g eftir tkkum tvarpi og renni yfir ann tt. Vissulega ver g stundum skurei egar g heyri flk vera me gfulegt bull, v a heyrist ar sem annars staar, en Sigurjni er a lagi a f til sn einkar spennandi flk umruna.

Smugan er vefmiill sem g nti mr oft og finnst srlega gott a lesa suma af fstu pennunum ar, ritstruna ru Kristnu, Einar lafs, ann ga mann og rmann Jakobsson, sem virist sj fleti mlum sem rum tekst ekki og er g eflaust a gleyma einhverju upphaldinu mnu.

er a Svipan. Eftir a hafa leita a almennilegri umfjllun um sem bja sig fram til stjrnlagaings s g a Svipuflk er a gera fantaga hluti umfjllun sinni um ingi og frambjendurna, betra en arir sem g hef fundi. kommentakerfinu er egar bi a afhjpa tengsl sem ekki voru gefin upp. Yljai gamla anarkistahjartanu mnu v g hef tr ,,flkinu" og opinni umru. Margt gott essum vefmili.


Taka hndum saman strax

herslurnar stjrnmlum eru um stundarsakir a breytast og raunveruleg vifangsefni mgulega a hafa forgang, ekki allt of tmafrekt kjafti um a sem bara veldur greiningi, svo sem ESB og valdabarttu einstaklinga. g er auvita skthrdd um a anna en umhyggja fyrir heimilum ri fr einhverra, svo sem rf og vilji til a koma hggi rkisstjrnina. Nna er hreinlega ekki hgt a sa tma neina vitleysu, allir urfa a taka hndum saman ef ekki a vera uppreisn rttltrar reii eirra sem hafa fari illa t r kreppunni. Vonandi eru teikn lofti um a alvru umra s gangi meal allra sem koma urfa a um raunverulegar agerir sem gagnast sem allra flestum.


Mtmlt af mrgum stum

upphafi mtmlanna hausti 2008 fann g fyrir v hva a var margt og margvslegt sem flk var mtmla. http://www.annabjo.blog.is/blog/annabjo/entry/712917/

Sama er upp teningnum nna, samt held g a tvennt sem aallega veldur mtmlunum n. Annars vegar hin hrilega staa sem mrg heimili eru og krafa um miklu meiri rbtur en gerar hafa veri, hins vegar a spillingarflin su enn fullu llum kimum samflagsins. Rttltiskenndinni er misboi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband