Bloggfrslur mnaarins, september 2007

97 ra heiurskona kvdd fallegum haustdegi fyrir noran

Heia vinkona mn kom me ga bendingu. Ekki oft sem jararfr 97 ra manneskju er jafn fjlmenn og s sem var Blnduskirkju egar heiurskonan sgerur Gulaugsstum var kvdd grdag. stan er reianlega ekki sst s a sgerur var, rtt fyrir han aldur, enn mjg virk og vakandi samflaginu, sinn hglta htt. Vi Ari frum norur essum einstaklega fallega haustdegi. sgerur var skemmtileg og lifandi kona, bkelsk og virug, au teljandi skipti sem vi hfum komi a Gulaugsstum hefur alltaf veri gaman a hitta hana. Gunna bndi Gulaugsstum og dttir sgerar er besta vinkona mn og v fer ekki hj v a vi hfum kynnst fjlskyldu hvor annarrar vel og mitt a akka fyrir mig essari stundu. a er mikill annatmi nna sveitinni en g held a essi laugardagur egar fjldi flks r sveitinni, r bnum og a austan aan sem sgerur var ttu, sni og sanni vinsldir sgerar.

Vi Ari vorum annars bstanum um helgina, skruppum skemmtilegt matarbo me feraflgum Ara r hestafer sumar ur en vi frum bstainn, fstudagskvldi.


Vantar skrari lnur veursp vetrarins

Hr til vinstri lrir ltil knnun sem er mr afskaplega kr. annig er ml me vexti a mig langar svo skaplega til a f a vita, fyrirfram, hvernig veri vetur verur. annig a ef i eru tengd vi ri mttarvld, veurguina til dmis, tti mr afskaplega vnt um a f a vita me meiri vissu hvernig veri vetur a vera. Atkvin eru nefnilega a dreifast arflega vel. Eins og flestir slendingar er g veurfkill og ar a auki eftirfarandi hagsmuna a gta:

1. arf a vita hvenr g a panta Kanar.

2. Er g komin tmabrt vetrardekk? (a getur reyndar veri fyrirbyggjandi, v fleiri sem eru slttum sumardekkjum, eim mun meiri lkur hlku og snj og fugt, skv. Murphy vini okkar allra).

3. ... og svo bara einskr forvitni.


Er eitthva a gerast Brussel?

Geir Haarde kom sjnvarpi an og minnti a aild a Evrpusambandinu s ekki dagskr essarar rkisstjrnar. Samt eru einhverjar mjg skilgreindar virur gangi Brussel. Spurning hvort etta s frtt ea ekkifrtt. Allavega var essi frtt framarlega frttatmanum, hmmmm.

Farsl bjrgun en ekki vi Hrakhlma

a sem skiptir mli er auvita a flki bjargaist og ekki er a verra a vermti gera a lka. Hins vegar finnst okkur lftnesingum a a s betra a fara rtt me rnefni. Strand tti sr sta ti fyrir Hlii en ekki vi Hrakhlma sem eru ti fyrir Bkkunum svonefndu. eir eru tveir og heita Eyvindarstaahlmi og Sviholtshlmi og koma aeins upp vi fjru. Httulegir sjfarendum v eir eru ekki snilegir fli. strstraumsfjru er gaman a ganga t hlmana. Fann ga mynd sem snir Hrakhlma efst til vinstri og Hli nest til vinstri, tti a sna hver munurinn er.

alftanes


mbl.is Trillan sem strandai Hrakhlma dregin flot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki missa af Astrpu!

Hef veri svolit lleg vi a fara vintramyndir jafnvel r allra vinslustu, og ekki ngu dugleg a fara slenskrar kvikmyndir heldur, hlf skammast mn fyrir a sarnefnda, v egar g fer skemmti g mr yfirleitt vel. Mrin er til dmis ein af essum myndum sem mig langar a sj aftur, mynd sem gekk fullkomlega upp.

kvld skrapp g svo Astrpu me la (28 ra syninum). a var reyndar g sem fkk a velja myndina og r mrgu gu a moa, en etta var myndin sem mig langai og vissi eiginlega ekki alveg hvers vegna. Hafi bara ga tilfinningu fyrir myndinni. Handritshfundurinn (Ott Borg) strvinur Halldrs vinar mns (nema g fari mannavillt) og a er yfirleitt vsun hmur, skot sem g hef s r myndinni toguu lka, annig a j, g ni meira a segja a sj hana strum sal Hsklabi. Venjulega dugar mr a horfa strmyndir stofunni heima, nema hasarmyndir sem krefjast gs hljkerfis, r reyni g a sj bi. En essu tilfelli var eiginlega nausynlegt a sj myndina sal me fleira flki og hlja ea spa hveljur kr. Reyndar var mjg misjafnt hva vakti vibrg salnum og hvernig vibrg, en salurinn var mjg lifandi og sndi skemmtilegra lfsmark en poppkornsskrjf.

etta er sem sagt dndurmynd og yndislega fyndin. Maur arf ekkert a vera vintramyndafrk (byggilega samt ekkert verra) og etta er mynd sem er lk llum slenskum myndum sem g hef s. Las blai a etta vri hafnfirsk mynd og miki rosalega er g sammla v. i, sem ekki Hafnarfjr, skilji hva g meina ef i skelli ykkur hana.


Monk

Rosalega hef g gaman af Monk, nna er byrju n sera og g fagna spart. Reyni a vera ekki ,,hkkt" sjnvarpsttum, en stend illa vi a. 24 er eilfarfkn og Prison Break er lka vanabindandi, tt g s alltaf jafn fl yfir endalokum eirra sera. En Monk bur ekki.

Farsl endalok pottasumrinu mikla

sumar hfum vi veri a sneia af msa byrjunarerfileika vi samskipti okkar vi yndislegan heitan pott sem tengdamamma tti handraanum og eftirlt okkur hjnakornunum fyrir sumarbstainn. Mjg fullkominn pottur, en sm algun, m.a. vegna dauflegs rafmagns upp bsta til okkar. En alla vega er a mikil sla a hann skuli kominn gagni. Vi erum annars a gera bstainn klran fyrir veturinn, annig a a s hgt a fara anga hverri viku eftir v sem vi viljum, sem er auvita nausynlegt. annig a ssumarsl og trlega lgum hita stum vi pottinum dag og ltum sem a vri enn sumar.

Tnlist er trleg list

Kom uppnumin af sinfnutnleikum kvld ar sem veri var a flytja norrn verk, Carl Nielsen, Jn rainsson, Sibelius og gleymdan Dana, Rued Langgaard, sem skrifai geysimiki af verkum fyrri hluta 20. aldar en fkk ekki eina einustu af 17 (minnir mig) sinfnum snum flutta opinberlega mean hann lifi. Frekar srt v essi 5. sinfna hans var alla vega mjg hrifamikil og lifandi. g er ein af eim sem elska a sem var kalla ,,ntmatnlist" alla vega fyrir 20-30 rum, sem aallega merkti a a var tnlist sem ekki var stl fyrri alda og skrifu 20. ld. Vlusp Jns rarinssonar gott dmi, en a var verki sem fkk mig til a skla essum tnleikum an. Man eftir a egar ingvellir bergmluu af smu tnum og dynjandi krsng 1974, framkallai jkvan hroll. Hef greinilega heyrt upptku af verkinu san, gti veri oftar en einu sinni, ea kannski er etta bara verk sem passar svo vel vi slina a a er hgt a finnast a kunnuglegt. Ekki sra a hlusta etta verk nna, einkum ar sem Elsabet systir tk tt flutningnum. En etta voru tnleikar eins og tnleikar eiga a vera, skildu mann eftir uppnuminn.

Str hljmsveitarverk og ungarokk, etta er gsahartnlist, en auvita geta ltil verk um Svantes lyckliga dag ea smverk eftir Erik Satie, Grieg ea Zappa lka breytt heiminum.


Frsgn um margboaa heimskreppu - etta venst ;-)

Eftir a g htti a ba eftir a kjarnorkusprengjan springi (fdd 1952 og bernskuminningar fr kalda strinu) kom tmabil egar lfurinn var heimskreppa. Fyrst var a essi fna olukreppa sem fr a mrgu leyti framhj okkur slendingum, en g fann svo innilega fyrir egar g eyddi jlunum Englandi ri 1974. Ljs tti aeins a loga einu herbergi senn og flestir Bretar fru eftir v, mean Idi Amin lofai a senda Bretadrottningu banana hremmingum snum (ea var a eitthva anna?).

Svo hefur etta reglulega gerst a allt fari annan endann vegna sveiflna aljaviskiptum. ri 1987 frum vi haustfer um Evrpu og mean skall essi fna mini-kreppa og af v vi vorum stdd flakki um Evrpu fr hn meira og minna framhj okkur (ekkert net ). Alltaf af og til er veri a boa verfall kauphllum, ea bregast vi slku. egar etta er svona margboa venst a. Frttamenn jafnt sem bankamenn eru farnir a segja sprkir a etta veri skrra nstu viku, alltaf hafa einhverjir sp essari run - egar ngu margir sp ngu mrgu hltur eitthva a rtast. Mli er a a er svo tal margt sem virist hafa hrif og svo tal margt sem vi fum ekkert vi ri a ef eitthva fri raunverulega af sta, er ekkert vst a vivrurnarbjllurnar hringdu rttum tma. En mean hafa afskaplega margir ga vinnu af v a sp og speklera og ekki skal g hafa mti v.


Strfri

Mr finnst strfri trlega skemmtileg, en fyrir manneskju sem htti a lra strfri skla 17 ra gmul og var komin me stdentsprf strfri allt einu, er trlega strembi a taka upp rinn meire en 30 rum seinna. a geri g n samt og er nna a reyna a finna mr tma til a sinna essum lokaspretti nminu af meiri krafti en tmi virist gefa mr fri . Hlt a dygi a fara niur hlutastarf, en bara essa viku s g ekki betur en g veri komin upp 100% (nema auvita kaupi) annarri viku tilraunarinnar til a finna meiri tma fyrir sklann. etta dugar auvita ekki!

Skrtin essi afstaa til kvenna og strifri sem var vi li egar g var mennt. Vi stelpubekknum 4. bekk voru ltnar lra einhverja afgamla bk hj hugalausum og kflum afskaplega pirrum kennara. Skilaboin voru arflega skr, fyrst i stelpur velji ekki strfrideild (sem kannski fimmtungur stelpnanna mennt geri), er eins gott a i htti a kssast upp ennan innvga heim. Eftir a hafa tt strfrina sem anna af tveimur upphaldsfgum gagnfriaskla var synd a missa af lestinni en g finn a g er ll a hressast. Krsinn sem hann Stebbi brursonur minn hreinlega bar mig gegnum annig a g rtt skrei prfinu er nna hinn gilegasti (v auvita er g a endurtaka hann, stti mig ekki vi einkunn sem g skrei me tt hn vri kraftaverk snum tma). Annar llu erfiari er svona lka og essi var mr fyrsta ri essa nms, sem g held bara a g s a fara a klra ;-) Reyndar eftir a heyra hvort g er ekki rugglega rttri lei me lokaverkefni, a er strsti vissutturinn. En strfrin rokkar, alla vega svolti.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband