Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Borgir sem byrja B-um og vinnutarnir

Skrti hva fjlskyldan er sjlfri sr samkvm einuog llu. Eins og allir su a fara til einhverra B-borga. Elsabet systir nkomin fr Berln, Sv mgkona nbin a vera Bejing ogBelfast og g nkomin fr Budapest og leiinni til Barcelona - og me hverjum? Auvita allri tengdafjlskyldunni. Nna systir flgur til Bandarkjanna um jlin (nei g veit a Bandarkin eru ekki borg!) og g var auvita viss um a hn flygi um Boston, en nei, nei, auvita flgur hn um Baltimore, nema hva (!). g efast ekki um a g s a gleyma einhverju. etta er svona eins og um ri egar vi frum b og keyptum ekkert nema a sem byrjai k-i, eins og raki hefur veri var hr bloggheimum.

N er lagstoppur msum verkefnum hj mr. Svo miki a gera skla og vinnu a g kemst ekki tma en er sest vi tlvuna klukkan hlf nu a morgni essa dagana. Er a gera tlanir vegna tveggja strra verkefna sem bi eru framundan og svo ver g me fyrirlestur strfrikrsi nstu viku. Miki rosalega er g fegin a hafa sagt upp fastavinnunni minni, au verkefni sem g hefi annars urft a vsa fr mr eru hreinlega of g til a g megi til ess hugsa a missa af eim. seinustu rum hef g stundum hugsa til ess me sknui egar g hef urft a segja nei vi allt of spennandi verkefnum og etta var bara dmi sem ekki gekk upp.


Eitt sinn sagnfringur, vallt sagnfringur

rtt fyrir nstum sj r hugbnaarbransanum, sem g er mjg skotin , eru essar tvr vikur sem g hef nnast eingngu helga mig sagnfrinni (og nstu sj vikur undan egar g var a reyna a sinna sagnfrinni samt nmi og 69% starfi) eins konar deja vu. a er eins og g hafi aldrei htt, enda htti g vst aldrei alveg. A setjast aftur fallega lessalinn jdeildinni jarbkhlunni, ar sem vatni grast rtt utan vi gluggann - flott bygging hj Manfer - og fletta skjlum, gmlum blum og skrslum, fara efri hirnar og spjast svolti hrassgum og visgum og sitja svo tlvunni heima og pssla saman myndefni og mli, etta er bara gaman.

Sem sagt, Sandgerissagan er a vera a bk. a sem er bi a vera allt of lengi bara handriti hillu og myndir kssum og umslgum verur vonandi bara virkilega skemmtileg bk fyrir marga a lesa.

Svo er bara svo margt a gerast sagnfrinni, margar hugmyndir, draumar og fjr.

En a er reyndar talsvert af draumum mnum varandi run tlvutkninnar sem g eftir a hrinda framkvmd, engin spurning, hr og ar, essar hugmyndir eru kannski ekki nema riss bk og pikk tlvu en eirra tmi mun koma.


Volgt sdavatn og vinnutmi

Eitt af v sem g hlakkai til nja free-lance lfinu mnu var a geta haga vinnutma mnum a hentugleikum. Var v heldur hissa gr egar g var sest vi tlvuna og farin a vinna kl. 9 um morgun. ljsi spakmlisins ,,S sem ekki getur sofi til hdegis hefur slma samvisku" komst g auvita a v a stan var s a g var bin a setja mig sjlfskipaa dead-line lok dagsins fyrir kveinn hluta ess verkefnis sem g er aallega a vinna nna. annig a allt var etta laukrtt.

AimagesAnna sem kom mr vart var a sdavatni mitt ga, sem hkti inn sskp, hreyfist ekki. Svo tk g a r sskpnum og eftir sm hlnun drakk g a af bestu lyst. annig a sennilega ykir mr a betra volgt. Hins vegar stendur klakavlin alltaf fyrir snu og f klakavatnsglsin sem hafa veri drukkin a undanfrnu.

Nna er g komin meira sannfrandi fasa, svaf me gri samvisku til hdegis og drolla eflaust yfir verkefnum frameftir nttu. Fna vinnuastaan mn uppi er ekki komin gagni, a kostar sm tma a setja hana upp, og hann hef g ekki eins og sakir standa, enda fer gtlega um mig stofunni me tnlist eyrum, vel varin fyrir umhverfishljum, fjlskyldumelimir kring, Hanna msn og horfi ekki anna sjnvarpinu en House.


Skemmtileg fer og fleiri hliar

a eru fleiri hliar nliinni fer en r sem g hef raki. Hr er sm myndasyrpa aeins persnulegri ntum:

Fullt af flottum kirkjum, essi er  garinum ar sem ekkta skldi  heima

Kirkjan garinum sunnudagsmorguninn egar fari var leiangur til a reyna a hafa upp tiltekinni skldastyttu.

Lestarferir eru alltaf skemmtilegar

Alltaf gaman a ferast lest, ekki sst gum flagsskap, vi spiluum romm bar leiir og skildum held g bara smilega sttar.

Falleg hs  Ung

ll essi fallegu hs!

 Debrecen eru mrg kt bleik hs

Sum eru bleikari en nnur ;-)

Anna sjnarhorn  Hetjutorginu

Nstum ein Hetjutorginu, a tti eftir a breytast.

Fleiri myndir eru komnar sr albm, njti vel.


Fyrsti heili vinnudagurinn nju vinnunni - vinnutkni, straubretti og tnd og fundin vinna

Naut ess t ystu sar a skipuleggja sjlf vinnu og skla dag. Mtti upp hskla seint morgun en tmi fll niur, annig a g notai ennan vnta tma til a versla einhverja hollustu matinn, slstl (bkastand) PBC Medium_stripe_lowresfyrir ykku bkurnar mnar og kaupa bkka undir stru pltuna sem hefur jna sem alls konar bor vinnusvinu uppi. tla a lta mig hafa a a koma upp vinnuastu hlfklraa fjlnotaherberginu uppi, lri nefnilega miki um gilega vinnuastu og vinnutkni Ungverjalandsferinni. greinilega dttur sem hefur hitt flest a besta sem hentar mr nms- og vinnutkni.

Ekki svo a skilja a litla vinnuhorni ganginum/holinu, ar sem g sit n, veri alveg vanrkt, ar sem g nt ess mjg a breia r heimildum af msu tagi gilegasta brabirgabori sem til er, straubretti heimilisins. a er alveg trlegt hva a er handhgt a grpa til svoleiis brabirgabora.

Svo greip g me mr skrifborsstl innan vi 3000 kall leiinni, mr er a vsu sagt a hollusta slkra stla s takt vi verlagninguna, en essi virkai bara gilegur. Svo endai g auvita me allt dti horninu mnu stofunni, setti tvarpi fullt, fna msk og fr a vinna. Ni gri trn, dottai sfanum ann mund sem von var hinum fjlskyldumelimunum heim (tryggir hfilega stuttan blund) og svo tk vi nnur vinnutrn. Var bara harla ng me r smbreytingar sem g geri handritinu sem g sendi til enduryfirlestrar eftir nokkra daga. Sm smaskipulagning lka. Sem sagt, harla gott, ea ... skjali mitt var allt einu horfi. Hvernig sem g leitai, og er nokku glrin v svii, fannst a bara ekki. ttai mig strax v a ef til vill hefi g vista afriti sem g var a vinna Temp mppu. Og a er ekki ruggasti staur heimi. En hjkk, sonurinn heimilinu er tlvusnillingur, og fann skjali. Spara skringarnar v hvers vegna hvorki leit n ,,Recent items" fann etta, en a hafi sem sagt lent zip fl.

Og mr er strlega ltt. Ekki bara vegna ess a nokkurra tma vinna bjargaist, heldur vegna ess a mig langai ekkert eitthva svona ,,fall er fararheill" dmi. vert mti finnst mr bara allt lagi a hlutirnir gangi skikkanlega fyrir sig.

Bkaslstllinn: g tlai a kaupa rosalega flottan, mevitaan r timbri me smekklegu efni, en fyrst hann var ekki til rttri str var bara a gera etta ngu kt. Mefylgjandi mynd er af eim sem g valdi.


Fylgst me Budapest fri

Komin heim til slands en fylgist grannt me atburunum Budapest. S a a sem bast mtti vi er a gerast, einhverjar eirir gangi. Eitt er vst, g mun fylgjast me og eins og fyrr segir finnst mr vont a hgri fgafl hafa yfirteki alla vega hluta mtmlanna sem hafa veri gangi.

Hr er frttin r Budapest Times og fyrstu myndir fr upplifun okkar sunnudaginn. etta er uppfr tgfa, en frttirnar streyma inn.

Monday, 22 October 2007
Budapest, October 22 (MTI) - Far right anti-government demonstrators have attacked police near the Opera House in downtown Budapest on Monday around 2000, while commemorations of the 1956 revolution were being held inside the building.

Some two thousand demonstrators have marched to Nagymezo Street, just off the central Andrassy boulevard, and clashed with police, who began to use tear gas and the two water canons parked nearby to control the crowd. The demonstrators threw Molotov cocktails and bottles at riot police and turned over cars.

The demonstrators had marched to the opera from their earlier demonstration at Szabadsag square near parliament, despite an earlier police ban on their movement.

The rioters, who have covered their faces and are carrying extremist banners and flags, are chanting "Filthy jews", "Down with Gyurcsany" and "To arms" and are inviting on-lookers to join them.

Prime Minister Ferenc Gyurcsany has arrived to the Opera House to attend the commemoration.

OG FRAMHALDSFRTT - RIST BLAAMENN

Monday, 22 October 2007
Budapest, October 22 (MTI) - Riot police have started pushing anti-government rioters towards the Western railway station, away from the Opera House, the site of 1956 commemorations, MTI's on-site correspondent reported.

Rioters turned over and set on fire a van and a water canon in a side-street and attacked photographers. A photo journalist for Reuters news agency has been injured and an ambulance had to be called to treat him.

A group of rioters returned to Szabadsag Square, the original site of their anti-government demonstration. Police are protecting a Soviet monument on the square.

Hvtstakkar  fararbroddi

Hvtir kyrtlar fararbroddi og ljsmyndarar stji kring

Marsera af sta

ar eftir fnaberi og flokkur flks, 56 egar innvgir bningum sem minna mest ungverska nazistaflokkinn fr strsrunum.

Marsera inn  Hetjutorgi

Marsera inn Hetjutorgi ar sem lka hpur bei me fna sem eiga upphaflega sgurtur ungverskir nazistar notuu lka strsrunum.

Kannski tknmynd essarar hreyfingar

essi var vissan htt tknmynd dagsins

Me sfnunarbaukinn

En stlkunni me sfunarbaukinn var ekkert um myndatkur gefi

Slvakski frttamaurinn

Og slvakska frttamanninum fannst rtt a taka essa run alvarlega. Hann spi v a etta sem var a gerast sunnudag raist t eirir og hefur reynst sannspr, tt ekki kmi til eira strax sunnudag. Mr finnst srstaklega slandi a heyra a egar er fari a hvetja etta nviga, unga flk til a grpa til vopna. etta er minnihluti hgri fgamanna og ef eir tla a fara a leia mtmlin er ekki gott a setja hver runin verur.


hugnanleg minning um upprisu fasska afla Ungverjalandi

Helgarferin okkar til Budapest tk vnta stefnu dag. Eftir yndislegan laugardag ar sem vi skouum borgina vel og vandlega og enduum siglingu um Dn eftir myrkur, vknuum vi smilega snemma htelinu okkar rtt vi Hetjutorgi, frum inn gar a reyna a finna skldastyttu og nutum fegurar dagsins, tt fari s a klna hr Ungverjalandi, komi niur 10-12 grur daginn. Svo var bora nsta horni, ar sem frgasti matslustaur Ungverjalands er, en egar t var komi sum vi mikinn vibna lgreglu, frekar heimulegan . S sjn leiddi okkur Hetjutorgi og ar var a safnast saman mannfjldi. Vi hefum eflaust tt a ranka vi okkur egar okkur var rttur snepill me all miki stkkari mynd af Ungverjalandi, fr eldri strveldistmanum. En vi hldum a etta vri ef til vill angi af mtmlunum sem enn eru vi li fyrir framan inghsi og hafa veri san au bar hst fyrir um a bil ri, eftir a forstisrherra landsins var stainn a meinlegum lygum. Samt var eitthva skrti, ekki beint gn loftinu heldur frekar gilegt andrmsloft.

g gaf mig tal vi frttamann sem var vel heima mlinu, s reyndist fr Slvaku, sem kortsneplinum er alveg innlimu Ungverjaland. Hann sagi mr a dag tti a taka inn nja melimi varli fgahgrimanna (Ungverskt varli/her). etta varli var stofna me 56 tttakendum n gst og a tti frekar gnvekjandi, ekki sst fyrir sk a einkennisbningurinn er naualkur bningi nazistaflokks Ungverjalands strsrunum og mlflutningurinn gilega lkur. a sem vi urum vitni a getur ekki anna en vaki hug. egar g kem heim til slands mun g setja myndir, kannski videklipp lka, ef au heppnast. arna marserai 5-600 manna sveit nlianna me 56 menningana broddi fylkingar, ar af sexmenninga hvtum kuflum fremst.

sund til fimmtn hundru manns fylltu Hetjutorgi og flestir fgnuu en arir stu hnpnari hj. Tristar rltu kring og tku myndir ea tku ekki eftir neinu me kynningu umhverfinu eyrunum. r garinum heyrust af og til tnar r flautum indjna fr Suur-Amerku sem stungu stf vi jernistnlistina og hernaarlegan bumbuslttinn mean her varlia marserai inn torgi. Ruhld klluu klapp og p, en svo kom a aaluppkomunni, egar vel jlfu hersingin sr ei til a ganga inn varlii. Allar hugmyndir okkar Hnnu um a skreppa verslunarfer binn ruku t veur og vind. Vi vorum slegnar hug og kvum a fylgjast fram me fri, taka myndir og athuga hvert essi uppkoma stefndi. Near gtunni ar sem hersingin kom var sning andfasskum plaktum tilefni af essum ,,htarhldum"en a las g bara netinu kvld. Rtt er a geta ess a hr er lng helgi vegna ess a rijudag eru 51 r fr innrs Rssa Ungverjaland. Tmasetning hgri fgamannanna er ekki tilviljun.

Slvakski frttamaurinn var undrandi v a leyft vri a hafa essa innvgslu me essum htti, en rtt er a geta ess a fyrra misstu stjrnvld allt r bndunum egar au reyndu a banna mtmli og eru illa brennd enda ekki srlega vinsl. ennan mtra gegn stjrnvldum eru essir hgri fgamenn, sem bera mikinn svip af nnasisma, a reyna a notfra sr. A hluta til hefur eim tekist a f til lis vi sig sem mtmltu fyrra, en au mtmli voru gegn forstisrherra og slkum stjrnvldum sem glma vi mikinn efnahagsvanda og alls ekki me nnasskum svip eins og stefna stjrnmlaflokksins sem ber byrg stofnun essa varlis, Jobbik. essi flokkur hefur einkum beint and sinni a sgaunum hr landi en mlflutningur, sguleg skrskotun og tknml eru undarleg blanda af adun strveldisfort Ungverjalands, st einhvers konar norrnum tknum (rnaskrskotun anda nasskra flokka berandi) og hernaarhyggju, me aga, hrpum og alls konar gefelldum svip.

Mr fannst nokku merkilegt a heyra a mat frttamannsins fyrrnefnda a Slvkum fyndist uppgangur essarra nfassku afla Ungverjalandi raunveruleg gn. Sm flett eftir heimkomuna til Debrecen segir mr a fleiri eru farnir a taka essa gn alvarlega, mmargar sur netinu gera etta a umfjllunarefni (tt veftgfu Budapest Times yki snu verst a tristar tku myndir af essu) og New York Times tekur svo djpt rinni fyrir um viku sinni veftgfu a segja a heimurinn tti a beina sjnum a Ungverjalandi og htta a hafa hyggjur af hgri fgamanninum Le Pen Frakklandi. Annars er a veftgfa Sydney Morning Herald stralu sem greip stemmningu sem mr fannst vera Hetjutorginu dag einna best eirra sem egar hafa skrifa um mli. Vi sum nokku um frttamenn svinu, fr alls konar milum, Sky meal annars, en samt grunar okkur a meiningin s a reyna a halda essu eins hlju og hgt er. Ungverjar eru stolt flk og etta er kannski ekki a sem helst er a stta sig af. Hlekkur a nean umfjllun stralanna.

Greinilegt var a miki var lagt upp r a ekki yru uppot. Geysimikill fjldi lgreglumanna t um allt, einkum hliargtum og baka til vi hs og torg. Ekki mjg snilegir en margir. Tveir brynvarir lgreglublar me rimlum, snilega akandi fangaklefar og ekkert smir, fru hj. egar mtmlunum lauk var ljst a ekki urfti essum vibnai a halda. Hva nstu dagar bera skauti sr er ekki gott a segja en vonandi bera Ungverjar gfu til a sneia hj essari hugnanlegu run. g er fegin a vita dtturina hinni frislu borg Debrecen, en hvorug okkar er svo grn a halda a ekki geti ori fugrun. Fjldi skandinavskra nmsmanna hr um slir er kveinn kostur ef virkilega yri visnningur.

http://www.smh.com.au/articles/2007/10/22/1192940933468.html


Fallega Debrecen 20 stiga hita

Seinustu tveir dagar hafa fari a nota ga veri (sem er a baki bili) og rlta um Debrecen, essa fallegu borg hausthljunni, njta ess a vera saman, lukum sngglega vi a kaupa a sem var innkaupalistanum (stuttur og markviss) fyrradag annig a gr var meira rlt, langur dagur sklanum hj Hnnu, og auk ess sat g vi strfrina fram eftir degi. Eftir a Hanna var laus r tmum frum vi Deri listasafni, sem er lista- og jminjasafn bland. Flottar sningar, einkum risastr, dramatsk mlverk ungversk mlara me flki MM nafn, sem g mun reianlega lesa meira um. Svo frum vi  asskan veitingasta sem var mjg skemmtilegur. N er veri lakara, 10 stiga hiti gola (hr kalla rok) og rigning, strfrin kallar og svo skal haldi da Vinci sningu sem er hr borg. Um helgina frum vi til Budapest, langrur draumur beggja um a sigla a kvldlagi Dn skal rtast n. Svo bara heim mnudaginn. Skrti, hva tminn lur fljtt.

Stjrnubjarti himininn yfir slttunum

a var srkennilegt og skemmtilegt a aka fr Budapest til Debrecen grkvldi, ti krum slttunnar mtti sj strvirkar landbnaarvlar a sl korni, en uppi stjrnubjrtum himninum teljandi stjrnur, slatta af flugvlum (mikil traffk hloftunum) og stku gervitungl. ekkja m muninn essu tvenna sastnefnda me nokkurri vissu, vi mgurnar frum gegnum ann pakka morgun.

egar g kom til Debrecen grkvldi fann g allt einu muninn v a koma hinga bina fyrir lilega ri, egar vi Hanna dttir mn vorum frekar grnar essum slum, a flytja hana inn, og nna egar hn tk mti mr og geri upp vi leigublsstjrann, ungversku! tt henni finnist hn ekki kunna miki essu torskilda mli, er gaman a fara um og hlusta hana kjafta trlega miki ungversku, bum og veitingahsum, panta bl og fleira, sem fylgir v a f murina heimskn. Mr finnst svo merkilegt a a skuli vera til essar tvr jir hr Evrpu, Ungverjar og Finnar, sem eru eins og litlar slettur jahafinu, sem hafa ori eftir, me skylt ml nstum llum rum (nema Eistum) og svolti anna yfirbrag fasi og tliti. Fallegt flk en svolti srstakt a v leyti a tungan er svona torskilin. flugvellinum voru tvr vlar nkomnar fr Helsinki og nokkrar annars staar fr. rtt fyrir a tungumlin hafi ori viskila fyrir svona sund rum er mr sagt, er greinilega frndsemistaug milli janna, a finn g bum lndunum, einkum egar svona stutt er milli heimskna bi til Finnlands og Ungverjalands.

g var vst bin a lofa a skra etta me sprungna dekki, hef ekki ur lent v a vera flugvl sem arf a tjakka upp til a skipta um framdekk. a er spes! Vi vorum komin t braut gr egar uppgtvaist a danski flugstjrinn (sem flaug eins og engill) hafi vart lent einhverjum askotahlut brautinni og vegna ryggisreglna var ru dekki vippa undir. Svo var hann sm nkvmur, blessaur, egar hann k uppa rampinum Feryhegy flugvelli Budapest, v um lei og allir voru stanir upp og voru a drsla dtinum snu r skpunum heyrist mnum, me sterkum dnskum hreim enskunni: Afsaki, allir a setjast aftur, vi hittum ekki alveg innganginn og urfum aeins a bakka! Annars fn flugfer, laust sti milli mn og notalegs sessunauts sem var a fara a heimskja krustuna Budapest. Vi okkar r hlgum hst yfir brandarattum fr Kanada (falin myndavl) og Music and Lyrics. Einhvers staar framm var Hildur flugfreyja, sem bj einu sinni uppi horni, og Atli Rnar samt flaga framm lka, vonandi a fara a gera eitthva rosalega skemmtilegt Budapest.

dag frum vi mgur Palma, veitingasta sem g hef heyrt miki um, mitt milli hsklans og heimilis Hnnu, milli tma hj henni. Svo var kkt bir, slegnir lyklar handa mr og g fengi ungverskt smakort. Hittum Maju vinkonu Ellenar Palma. g stuttermabol 19 stiga hita, hn lopapeysunni. Enda segir Hanna a allt undir 30 grum s kalt.

N er Hanna farin aftur tma og g tla a lta heimadmi og htta essu bloggi bili.


Fallegur dagur Debrecen

a er fallegt a vakna slinni hr Debrecen. Nturnar eru a vsu kaldar en bin hennar Hnnu hl og g. tlai bara a lta vita af mr, segi meira af v hvernig er a vera um bor vl sem skipt er dekki , stjrnubjartri nttinni leiinni fr Budapest og fleiru gu, ef g finn tma til ess.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband