Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Leitin ađ fegursta orđi íslenskrar tungu komin á háskólastig

Fyrir nokkrum árum notađi ég ţetta blogg til ađ leita ađ fegursta orđi íslenskrar tungu (gamall draumur). Nú er ţessi leit komin til kasta háskólastofnana og ég get ekki annađ en glađst innilega. Til ađ koma ekki međ áróđur á kjörstađ mun ég ekkert upplýsa hvernig fór ...

 


mbl.is Leitađ ađ fegursta orđinu í málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband