Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Andartaki ur ... og eftir

Skrti a sj svona eftir eitthva sem maur hefur ori vitni af, n ess a gera sr grein fyrir v.

Var a aka Suurlandsbrautina fr Hallarmla milli fjgur og fimm og tlai a beygja niur Reykjaveginn og sneia hj mestu sdegisumferinni me v a fara niur Sbraut. Rtt ur en beygjuljsin komu kom hvellur og bylmingshgg blinn og g s a bllinn undan kipptist vi. egar vi beygum niur Reykjaveginn var ar allt rsmum glerbrotum bum akreinum og t tn. Rauur, brunninn bll maski akreininni mti me manni inn, skelfingarsvipur andliti,og hvturltill sendiferabll (vntanlega bjrgunarmaurinn) lka eitthva laskaur, aftar, vi hringtorgi,tvr konur sndist mr a koma r enn rum bl. Allt sst etta sjnhendingu mean vi, nokkrir blar, renndum framhj, og eldur var alls ekki farinn a loga svo sist fr okkar sjnarhorni.

a tk mig nokkurn tma a fullvissa mig um a etta atvik vri a sama og g s snt fr sjnvarpinu. Stasetningin fer ekki milli mla og vera kann a eldur hafi veri kominn upp egar, en g s hvorki reyk n eld. Hins vegar var mr enn hlfbrugi eftir kraftinn sprengingunni og furai mig v hvernig essi rekstur (sem etta virtist vera) hefi ori svona mikill og samt aallega laska einn bl. Og skelfingarsvipurinn manninum raua blnum lur mr seint r minni, a er gusakkarvert a maurinn, sem g bst vi a hafi komi r hvta blnum, var arna staddur v eldurinn hltur a hafa blossa upp, af essum krafti sem myndirnar sna,rtt eftir a vi renndum hj. ff. Gott a allt fr vel.

En nna tla g a reyna a koma mr aftur bloggfr, a tlar a ganga svolti illa egar svona miki af strtindum af mismunandi toga koma sama degi.


mbl.is Gasktur sprakk bifrei - vegfarandi vann hetjud
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bataskir og barttukvejur

Er nokku viss um a mitt hringiu essa viburarrka dags hugsaallir fallega til Ingibjargar Slrnar. tt margir lti peningaml stra lfi snu og eir (peningarnir) ri rlgum allt of oft, er endanumvarla margt annamikilvgara en g heilsa. Einlgar bataskir og barttukvejur vestur um haf.


mbl.is Ingibjrg Slrn gekkst undir ager
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

gn, jnting og ungar brnir

vitum vi yfir hverju var aga grkvldi. jnting er greinilega or dagsins, tt a hafi, samkvmt frttum, ekki veri s lausn sem Glitnir sttist eftir. ungar brnir mrgum essari atburars og n verur eflaust lg mlistika yngstu brnirnar og inntak jntingarinnar. Ml til komi a fara a rkta verkefnagarinn sinn, ef hgt er fyrir strfrttum.

Nei, nei, byggilega ekki krsufundur tt formenn allra flokka su boair fund klukkan ellefu sunnudagskvldi Selabankann

Vsir.is heiur skilinn fyrir skjtan frttaflutning (og Halldr vinur minn fyrir a hnippa mig):

Vsir, 28. sep. 2008 23:45

Formenn allra flokka fundi Selabankanum

mynd
Selabankinn

Formenn allra flokka voru kallair skyndifund Selabankanum n um ellefu leyti kvld. Ekki er vita hvert tilefni er en gera m r fyrir v a umruefni s efnahagskrsan sem n dynur yfir landi.

Meira um mli eftir

og hr er framhald:

agnareiur um minturfund

Geir Haarde kynnti formnnum annarra flokka yfirvofandi agerir gegn kreppunni sem n stejar a.

Geir Haarde kynnti formnnum annarra flokka yfirvofandi agerir gegn kreppunni sem n stejar a.

Sunnudagur 28. september 2008 kl 23:58

Hfundur: Ritstjrn DV (ritstjorn@dv.is)

Fundi formanna stjrnmlaflokkanna Selabankanum lauk n rtt fyrir mintti. Menn voru fremur brnaungir en gert er r fyrir a forstisrherra og bankastjrn Selabankans hafi gert grein fyrir eirri alvarlegu stu sem uppi er efnahagsmlum og hugsanlega boa agerir til a sporna gegn gjaldeyrisurr. ,,g vil ekkert segja," sagi Kristinn H. Gunnarsson, ingflokksformaur Frjlslynda flokksins, sem mtti fjarveru Gujns A. Kristjnssonar formanns Frjlslynda flokksins. Guni gstsson, formaur Framsknarflokksins, tk sama streng.
,,i fi ekkert upp r okkur," sagi hann. rttuu eir a agnareiur gilti um fundarefni.
Reikna er me a rkisstjrnin kynni agerir snar fyrramli.

MIKILL TRNAUR

Haft er eftir Steingrmi J. visir.is ea samrurnar su trnaarml og smelli maur frttina kemur eftirfarandi upp ( sl: http://www.visir.is/article/20080929/FRETTIR01/904060930) - tkki ur en a er bi a laga etta:

Username:
Password:

Ef etta er ekki rumutrnaur veit g ekki hva er a.


rraleysi efnahagsmlum vakti mig r bloggdinu (en aeins stutta stund)

Dlti langt san g byrjai a bsnast yfir v hversu skalegt rleysi og sinnuleysi ramanna varandi standi efnahagsmlum vri, geri g ekki kja mikinn greinarmun rkisstjrninni og Selabankastjrninni. Vissulega brust af og til au skilabo a veri vri a gera ,,eitthva meira en flk vissi" en einnig a a vri best a ahafast sem minnst. a fyrra var besta falli kjur (stareyndir sna alla vega a a var ekki ng) og versta falli lygi, a sarnefnda einfaldlega rangt. Vi heyrum lka a skuldinni var skellt standi heimsmarkai, en ar eru allir a lmast og byltast og reyna a tryggja hag sinna ja - nema kannski vi!

Mr finnst mjg rtt af Steingrmi J. a stinga upp jstjrn ea kosningum vi essar astur, en ar sem rkisstjrnin hefur ekki status ftboltajlfara getur hn hangi eins og hundur roi fram og skaa okkur enn frekar. Evrukjafti hefur ekki btt r skk. a var lngu vita a ekki er hgt a taka upp Evru me eim htti sem daur sumra ramanna hefur helst stai til. Heldur ekki a vi sum yfir hfu tk inn a kompan, svona fyrir sem anga langar. annig a drmtur tmi og tiltr hefur fari til spillis eirri umru.

A svo mltu held g fram bloggfrnu og reyni a nota tmann a sem g arf a hafa forgangi essa dagana, sem er afskaplega fjlbreytilegt. mislegt sem mig langar a blogga um verur a ba ea tnast vi essar astur, annig er bloggi bara, engin mtingaskylda heldur bara eftir hentugleikum, tvrur kostur. Bloggfri mitt hefur ekki sur komi niur blogglestri, en nokkrir bloggvina minna hafa ori varir vi a glt enn vi stku sinnum. Svo kem g bara tvelfd aftur inn essa gtu heima vi tkifri.


Lifandi, ekki bloggandi og hugsandi (yfir kjrum sem eru til hborinnar skammar)

Eins og fram kom seinustu frslu er g ekki bloggandi essa dagana. Er hins vegar brlifandi, fullu skemmtilegum verkefnum og ef g hefi ekki fengi sm vink fr boggvinkonu bii g enn me a blogga, a arf nefnilega a taka sm tma til a hugsa, svona um sumt af v sem bur bloggs essa dagana. Umhverfistengt og fleira mikilvgt sem g tla a grafa mig aeins egar (ef) g finn tma. En ef i vilji frast um kjr ryrkja, lesi gtt blogg Ninnu.

Lilja Bolla er lka me gtan pistilum kaup og kjr sem heldurduga ekki til framfrslu.Og a me held g fram bloggfrinu bili. Les bloggi meira og betur fljtlega og skrifa eitthva lka.


Ga helgi ll, annrki og mgulegt bloggfr

Er banastui msum verkefnum. etta kemur niur mannlegum samskiptum og bloggi. Ga helgi ll!

N skoanaknnun sem byggilega verur umdeildari en knnunin um hausti

Mr sndist huginn haustinu vera a dvna, annig a g bj til nja skoanaknnun um mun eldfimara efni, a er krnuna og efnahagsmlin. Frlegt a vita hvernig lesendurnir mnir skiptast og hvort valkostirnir sem g b upp duga, annars er athugaemdakerfi opi fyrir llum greindarlegum athugaemdnum.

Dollarinn 95 krnur ...

essa fyrirsgn s g fyrir nokkrum vikum Mogganum. Fannst hn ekki gileg, einkum ar sem g tla a skreppa til Amerku eftir tvr vikur. En huggai mig vi a a blai sem g var a skoa var fr v vordgum 2001. egar g var a lesa etta nna sumar var gengi dollars 81 krnu minnir mig, og mr fannst a ansi miki. En svona sveiflast etta, millitinni (san 2001) hefur dollarinn fari niur og jafnvel niur fyrir fimmtukallinn, en kannski verur essi fyrirsgn rtt fyrramli.

19 stiga hiti dag Tjrnesi - enn er von!

Hausti er greinilega ekki skolli um allt land. dag var sem sagt sknandi sl og 19 stiga hiti Tjrnesi og reyndar nnast sama veur Akureyri, til hamingju me a nafna og Malla! a gerir mig reyndar undarlega glaa. Einhvern veginn ekki alveg stt vi etta haustlega veur sem hefur veri a berja okkur, tt g fagni eim hlindum sem hafa veri, lti ol fyrir hlku og garra hrna megin. En sem sagt, tt eitthva hafi smvegis blsi Tjrnesinu og nrsveitum, er etta ga haust noraustanlands bara gott og eflaust srabt eftir rakara sumar ar en hr suvestanlands.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband