Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

Bkablogg vitlausum tma

Ekki svo a skilja a bkablogg s nokkurn tma vitlausum tma, allra sst nna rtt fyrir jlabkafli. egar g var ntskrifu r bkmenntasgu, sem n heitir bkmenntafri, var g me fastan bkmenntatt rkistvarpinu og var alltaf a fylgjast me llu sem var a gerast, rttum tma, og fjalla um a. En stundum greip mig lngun til a fjalla um eitthva allt anna en skyldan bau mr og ... lt g a bara eftir mr og enginn skammaist. annig uru til msir skrtnir ttir og lklega aeins ru vsi en (og n) var algengast. Til dmis komst g upp me a fjalla um () 16 ra gamla flipp-ljabk.

thokur.jpgN nt g frelsis og byrgarleysis og les a sem g vil, egar g vil. ess vegna er g stundum a lesa eitthva sem kom t fyrra, ea fyrir langa-lngu.

Vissulega hef g lesi ntkomnar bkur essu hausti. En lka gripi eitthva allt anna leiinni. Aallega lj og spennusgur, spennandi lj og ljrna trylla. Nei, annars, ekkert svo hfleygt. Leyndarml annarra, eftir rdsi Gsladttur lofar gu. Veit a bkin er ekki ntkomin og veit g tti a vera lngu bin a lesa ennan verlaunahfund. En a er engin dead-line ljalestri, eftir v sem g best veit. Ekki alveg bin a segja skili vi ljabkurnar hennar Kristnu Svvu Tmasdttur heldur. Og milli kemst ftt eitt a anna en spennusgur, Arnaldur lesinn, ttar kominn hs, lesinn enn, en finnst hann yfirleitt gur og svo var g a klra njasta Wallander krimmann hans Hennig Mankell og finnst hann s besti, langbesti eiginlega.


Gat ekki klikka!

ska essum skemmtilegu sveitungum mnum til hamingju me sigurinn tsvari kvld. Hafi trllatr eim og svo til vara er g alltaf mjg svag fyrir Borgnesingum, enda miklar tengingar anga hj fjlskyldunni, svo a hefi meira a segja veri hgt a samglejast eim. En etta gat ekki klikka eftir a meira a segja Jessica Alba var farin a afla stiga fyrir lftanes. Nsti ttur lftnesinga verur auvita mjg furulegur, a er eins og einhver s a jfstarta sameiningu lftaness og Garabjar, sem mjg skiptar skoanir eru um bum bjarflgunum.
mbl.is lftanes lagi Borgarbygg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meira um ketti

Simbi okkar er sannur kttur. Sat bl egar g kom heim og kva a koma kannski inn. Ea ekki. Ea koma me inn. Tkst a blekkja mig enn einu sinni til ess a halda dyrunum opnum mean hann var a hugsa. Loks kva hann a koma ekki inn ...

cimg2264.jpg


Ef g tti a lesa ...

Mig minnti andartak a eitt af fjlmrgum ljum, eiginlega vsum, sem g hef dlti vri aeins ru vsi en a er. Mr fannst sem sagt a ar sti: ,,Ef g tti a lesa, allt sem g fann til, yrfti g lengi a lifa ... " en svo er ekki. Lji, sem er eftir Sigur fr Arnarholti, er annig og tt mr finnist a flott, finn g mig ekki v a llu leyti, en a gerir ekkert til:

bokastafli.jpg
Ef g tti a drekkja

llu, sem g vil,

yrfti g a ekkja

sund fama hyl. -

Og ef g tti a skrifa

allt, sem fann g til,

yrfti g lengi a lifa,

lengur en g vil.

En stan fyrir v a etta lj kom upp hugann er s a g er bin a gera mr grein fyrir a g mun sennilega ekki komast yfir a lesa allt sem g vil, tt g veri bi eldgmul, heilsuhraust og andlega hress me nothfa sjn, allt er a markmi mitt. Mr var nokku brugi egar g horfist augu vi a. Og hva er til ra? Forgangsraa? Yfirleitt geri g a rkum mli tilverunni. Og sumar lesnar bkur eru forgangi, tryggir ekki a g lesi r. Anna sem skiptir lka ml og stangast vi lf forgangsraarans, a er a leyfa lfinu a hafa sinn gang og taka v vel (ea illa eftir atvikum) sem a hefur upp a bja. Annars gerist aldrei neitt vnt. Enn anna er a g netjaist ung spennusgum og arf minn skammt, me tilkomu lestlvunnar minnar er a aldrei vandaml. g er lka alvarlega h ljlestri kflum. Svo tekur vinnan sinn tma, tilfinningaskyldan lka, fjlskyldan og vinirnir. mislegt anna. Golfi, skvassi ... annig a kannski mun g ekki komast yfir a lesa allt sem g vil, en a gerir bara ekkert til.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband