Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Frbr Fjrudagur lftanesi

Fjrudagurinn lftanesi var haldinn dag og tkst alveg glimrandi vel. Krakkarnir busluu sjnum, slin var duglega a lta sj sig og fiskispan var himnesk. Kajakar, gngufer Hrakhlmana (sem ekki a fara nema undir leisgn kunnugra, Hrakhlmar eru rttnefni og etta eru flisker) og fleira gott var dagskrnni sem var fr 11 morgun og til fjgur dag. g held a vi sum bin a finna okkar bjarhtisdag.

Strafmli sktaflagsins Svana lftanesi og Fjrudagurinn morgun

Sktaflagi Svanir lftanesi er 25 ra r og haldi var veglega upp a dag. Veurguirnir eru greinilega sktahreyfingunni v eir skrfuu fyrir rigninguna, hkkuu hitann og drgu skin fr slinni, enda eiga Svanirnir ekkert anna skili. Mr hlnai heldur betur um hjartartur egar g ttai mig v a hn Jhanna dttir mn, sem hefur veri fullu starfandi fyrir sktana lftanesi sumar, setti htina. Vel var mtt, gamlir og njir sktar, foreldrar, bjarstjrnin, rtta- og tmstundarsflk og formenn hinna flaganna nesinu. Yndislegur dagur og hoppukastalinn var hrri en Sktakot, tt ar s n ekki kot vsa.

skata

Og n er Fjrudagurinn okkar morgun og verur 130 ra afmlis lftaness fagna og allt mgulegt dfinni, sj www.alftanes.is.


Betware beauties og fleiri dsir

Er merkilegum flagsskap sem kallast Betware Beauties, sem eru konur sem vinna hj Betware ea hafa unni ar, aallega um 2004-5. Vi hittumst rokinu dag uppi 19. h nbygga turninum Kpavogi. rtt fyrir takmarka tsni var gaman a koma anga og enn meira gaman a hitta gmlu vinnuflagana sem eru einstakar manneskjur, allar saman. a nst auvita aldrei full mting, g missti af endurfundi fyrra af v g var Cambridge a hitta enn ara gamla vinkonu fr Betware, semer sest ar a, alla vega bili. Sumir vinnustair eru annig, alla vega sumum tmabilum, a eir vera srstaklega minnisstir og Betware rin mn (nstum fimm) aldarbyrjun voru einmitt svoleiis tmi, yndislegir flagar og gaman a f frttir af gmlu vinunum, sem eru sem ast a festa sitt r og fjlga mannkyninu.

Svo hitti g enn ara vinkonu mna seinna dag, vi reynum a hittast helst ekki sjaldnar en einu sinni mnui, en raunin er lklega svona fimm til sex vikna fresti, sem er miki skrra en ekki neitt. Vinahparnir okkar skarast lti og ess vegna er bara a skipuleggja a a hittast, og mr finnst a alltaf jafn islegt.


tmabr haustlg

Vi hfum tt mikillar veurblu afagna sumar, lengst af hr suvestanlands en a undanfrnu hafa Norlendingar og Austfiringar fengi snishorn af ga verinu lka. ess vegna kemur svona snemmbin haustlg opna skjldu. Hlustai Einar Sveinbjrnsson morguntvarpinu og las svo frlegan pistil veurblogginu hansannig a skringarnar liggja fyrir. Enn el g von brjsti a vi fum sm sumarauka af v tagi sem oft er kalla ,,indian summer" og sting upp september v samabandi. a er svo gaman a f sm framlengingu gu sumri og g er sannfr um a sklabrnin, sem n eru komin sklana, hefi mjg gott af v a geta leiki sr ti blunni svoltinn tma, fari vettvangsferir og eitt og anna ess httar. eir sem stunda tisport af einhverju tagi urfa lka byggilega a trappa sig niur og mr skilst meira a segja a regnsknir veiimenn hafi ekkert urft a kvarta undan tarfarinu a sem af er sumri, rtt fyrir bluna.
mbl.is Flk hvatt til a gera veursrstafanir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvar er Dorrit?

Missti g af einhverju ea hvar er Dorrit dag? Einhver hltur a vita a. Og g vnti ess a v s skring sem arir en g ekkja ef hn hefur veri jafn fjarverandi dag og mr hefur snst. essi spurning mn er ekki gildishlain, hef ekkert veri a skipta mr af umrunni um hvort hn hafi veri ngu ,,forsetafrarleg" ea ekki. a er vel ljst a hver einasti forseti og eir makar, sem a hafa komi, hafa veri v hlutverki a mta etta frekar unga jhfingjahlutverk landsins, rtt eins og gerist rum lndum sem eru me stjrnskipun sem skir ekki rtur langt aftur aldir. Og annig a a vera, jin ks og jhfinginn hverju sinni mtar hlutverki samt maka snum. S g bara svona illa ea var Dorrit fjarri gu gamni dag?

Og enn og aftur, innilega til hamingju, strkarnir okkar!


Fleiri bros og meiri glei

Strkostlegt a sj tsendinguna ar sem mannfjldi fylgir bifrei landslismannanna og bros hverri vr. etta er sannkllu jht!

Sm Hfa-stll yfir tsendingunni

Bogi, gamli bekkjarbrir minn, malar mkrafninn eins og Ingvi Hrafn geri vst af snilld fyrir framan Hfa egar leitogafundurinn var haldinn ar, 1986. Ekki heyri g Ingva Hrafni snum tma ar sem g var a vinna fyrir ABC sjnvarpsstina, ar sem Peter Jennings og fleiri fru hamfrum. tsendingarstjrinn hj ABC sagist reyndar aldrei vilja sj dyrnar Hfa aftur, eftir a hafa stara hana einn dag, tilbinn a skipta ,,live" t til Bandarkjanna. Nna er eitthvert uppfyllingarefni tilbi, blessunarlega, en annars ba bara allir slir og glair. Fulltri fjlskyldunnar vettvangi er Hanna, dttirin heimilinu. 

Bein SILFUR-tsending fyrir okkur pestinni

Lst vel essa beinu tsendingu mttku handboltalandslisins, sem er a byrja nna. Greinilega vel a mttkunni stai, og vi sem liggjum hinum askiljanlegu pestum getum fylgst gl og hress me. tli krnan styrkist ekki enn meira nna.

Eftir lestur visgu Clapton

Eftir lestur sjlfsvisgu Clapton er margt sem fer um hugann. Bin a heyra mislegt um bkina og einkum hversu vginn hann s vi sjlfan sig og dragi ekki fallega mynd upp af sjlfum sr. a sem mr finnst standa uppr eru lsingar hans hrifavldum og tnlistarplingum, einkum yngri rum (rtt fyrir sukki er tnlistin enn nmer eitt). Tmabilin sem hann gekk gegnum, Mynd004sem gtarleikari msum hljmsveitum, stemmningin, afstaa hans til missa tnlistarmanna og tilur einstakra laga, etta eru silfurmolarnir frsgninni (silfur er aal mlmurinn dag ;-). Og mismunandi ol, ngja, snobb, viringuog anna sem rur afstu hans til tnlistar hverju sinni er mjg skemmtileg pling sem skilar sr vel bkinni.

Hitt sem mr finnst magna er bataferli hj honum og a a skuli yfir hfu hafa tekist a rfa hann upp r munni sem hann var a hverfa inn . g segi ,,a skuli hafa tekist" en ekki a honum hafi tekist a upp eigum sptur, rtt fyrir a g viti a ef hann hefi ekki teki mevitaa kvrun um a vilja sna vi blainu hefi etta auvita ekki tekist. En hann skilar v lka vel hversu mikla hjlp hann urfti og fkk. kflum finnst mr of miki um upptalningar n efnis, en etta eykur reyndar heimildagildi bkarinnar, sem g held a hljti a vera tvrtt.

er a sukki, j, lsingarnar eru vgnar og nturlegar, en bta kannski ekki svo miklu vi a sem fjlmilar hafa veri latir a segja okkur. Reyndar fannst mr svolti merkilegt hvernig hann lsir einangruninni og a v virist hrtleiinlegu lfi hernfkilsins, sem hann var. hinn bginn virtist hann skemmta sr mun betur sem fyllibytta, en me murlegum afleiingum.

Las einhvers staar a ingin vri stir og ar sem g las bkina ingu og hef kvenar skoanir svoleiis lguu, ver g a bera blak af andanum, hn er aulsileg en svolti flt. g hafi ekki bori hana saman vi frumtextann, hallast g a v a essi flatneskja (upptalningarnar sem g nefndi) s byrg frumtexta. etta er ekkert bkmenntaverk. Hnaut um rfar leiinilegar enskuskotnar setningar sem g skrifa hraa anda. ar stakk mig helst oralag eins og ,,hans gtar" (ea hvaa hlutur a var n) ar sem slenskan tlast til ess a skrifa s ,,gtarinn hans". En etta er sparatningur, bkin er aulesin.

Clapton galopnar ekki inn sig essari sgu, rtt fyrir vgnu hreinskilnina, nema egar kemur a tnlistinni og afstu til hennar. Og a finnst mr kostur. Fjlskyldan hans er flkin, en a gerist n fleiri bjum, hann skrir mislegt lfi snu me eim grunni sem hann byggir , en a vekur engan ofboslegan huga minn. Hins vegar finnst mr gaman a heyra um ,,menningarlega rekstrar" eins og mismunandi hmor Breta og Amerkana. ar datt g gersamlega inn frsgnina, tt hn vri knpp.

En sem sagt, g bk fyrir Clapton adendur og blshugaflk.


Spennandi haust (?)

g held a hausti framundan eigi eftir a vera spennandi. Fyrstar skal nefna forsetakosningarnar Bandarkjunum, sem a vsu virast tla a vera arflega spennandi. Gjarnan vildi g a vi hefum betri tryggingu fyrir batnandi t, a er lok repblikana-tmabilsins, en stainn fum vi spennu. Ennfremur eru mrg litaefni varandi run borgarmla og erfitt a henda reiur hvernig til dmis varveislu hsa verur htta undir essum nja meirihluta, aeins skrara (og verra) er a svo virist sem Birtuvirkjun s ekki alveg r myndinni. Anna sem er kaflega spennandi er etta hlfkreppuskei sem n er skolli , bi aljlegt og innlent. Mr finnst almennt flki a a ,,nenni" ekki kreppu og langi a rfa sjlft sig og samflagi upp r essu standi, en v miur dettur mrgum ekki anna hug en a sem upphaflega olli hluta af kreppunni, a er meiri ensla.

Hef eflaust nefnt a hr ur blogginu, sem g heyri reyndar enskri tungu fyrst, a er a setningin: May you live in interesting time, vri rauninni knversk blbn. Hva til er v veit g ekki, hef ekki einu sinni googla etta, v a er hugsunin sem mr finnst allrar athygli ver, hvenr vera viburir svo markverir a eir geti varla veri gir? Ja, alla vega er viburur morgundagsins, mttaka handboltalandslisins, sem pestin mun kannski hindra mig a taka tt , jkvur viburur og bsna str.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband