Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

ramtin, hjlparsveitirnar og friarsk til ykkar allra!

ramtin eru skammt undan. Mr finnst ftt eins htlegt og a heyra ,,N ri er lii aldanna skaut og aldrei a kemur til baka" en hins vegar missi g n ori oft af eirri stund, mist hlaupandi t og inn a skoa sprengjuglaa fjlskyldumelimi og vini lta ljs sitt skna, og auvita a styrkja hjlparsveitirnar leiinni. ur var a verkefni mitt a halda ,,hendina" hundinum okkar, Tinna, en Simbi kttur, sem er eina eftirlifandi gludri okkar, og lka farinn a eldast, er bara furu hugrakkur egar flugeldar og sprengjur eiga hlut, en meinilla vi ryksuguna, eins og heiarlegum kttum smir.

Hjlparsveitirnar hafa veri eftirminnilega kallaar t fr flugeldaslu adraganda essara ramta og g vona a afleiingin s s a sem flestir vilji styrkja r, en ekki a salan detti niur vegna vonda veursins.Mean hjlparsveitirnar hafa ennan tekjustofn sem sinn helsta hefur ljsadrin tvfalt gildi.

etta hefur veri viburarkt r, kannski rifja g a aeins upp (helsti alla vega) nstunni, kannski ekki. Mr ykir alla vega merkilegt a hgt s a hagga ,,nttrulgmlum" eins og sitjandi stjrnum, hvort sem eru borginni ea annars staar. etta ,,annars staar" er reyndar eitthva sem vlvur hafa veri a sp a undanfrnu, mr finnst auvita Vlva Vikunnar vera essi eina sanna. Hver nnur hefur lti sr detta hug a sp Vestmannaeyjagosi og essu tilteknu borgarstjrnarslitum en einmitt hn?

ska ykkur llum gleilegs rs og akka lii r. Vona a friur, fallegar hugsanir og mtuleg angurvr bland (fyrir sem a fla) geri ramtin ykkar eftirminnileg og g.


Til hamingu Margrt Lra!

Glsilegur rangur og Margrt Lra er verugur fulltri kvennaknattspyrnunnar, sem hefur veri mikilli uppsveiflu hr landi. Stelpurnar okkar rokka og frttamennirnir lka! Til hamingju Margrt Lra!
mbl.is Margrt Lra rttamaur rsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N knnun um ramtaheit og rslit seinustu knnunar

N er komin n knnun suna mna og g hvet ykkur til a taka tt. Kannski finni i ekki ,,alveg" rtta svari ykkar, annig a athugasemdakerfi getur duga, en best er auvita a nta sr essa valkosti sem g setti inn.

Seinasta knnun fr annig a um fjrungur tttakenda, sem voru venju margir, tluu ekki a breyta lfshttums num fyrir jl, fimmtungur var a fara prf og skreytingar og melimir rtttrnaarkirkjunnar komu fast eftir. Hmmm ... en alla vega tluu fir a eya tmanum fram til jla tiltektir. Einhver gti mgulega hafa svindla ;-) - annars voru liirnir trlega jafnir, nema efsti og nesti.


Loksins lausn fyrir Foreldahsi

Heyrum r gleifrttir frttunum kvld a fundi vri hsni fyrir frbra starfsemi Foreldrahssins. Var a stssa uppi lofti egar dttir mn hkkai tu-frttir sjnvarpsins og essi gleifregn gall um hsi. Vi fgnuum auvita og g hlakka til a heyra meira um mli. a er einfaldlega ekki hgt a sl svona mikilvga starfsemi af og allir sem a mlinu eiga akkir skyldar.

Ljfu jl - fjlskyldan, bkurnar, framtin og framkvmdirnar

essi jl fara vel me okkur. Gar samverustundir me fjlskyldunni, vorum boi hj nnustu tengdafjlskyldunni minni, sem er lklega innan vi 50 manns (ef taldir eru eir sem eru landinu nna). Meira a segja Kristn amma Borgarnesi kom vi me nnu Mju dttur sinni, hn er tffari trisaldri. Mamma var hj okkur afangadagskvld og jladag, en vegna veurs frestuum vi kertaferum kirkjugarana um stund. Afskaplega notalegt allt saman. Svo vorum vi fjlskyldan a spila ntt (Draumalandi held g a heiti) og g datt aftur sm spilamennsku dag (Bspili) me nokkrum tengdafjlskyldunni. Miki fjr ar til eftirrttir voru bornir fram, leystist etta upp, a var lka samkeppni um athyglina vi brn fjlskyldunnar, sem dr r einbeitingu kflum (g afskun ;-) - j etta eru g fjlskyldujl.

Og bkajl lka, las spennusguna Hnf Abrahams fram rauan morgun og er bin a lesa alla bestu kaflana visgu Guna og byrju nrri spennusgu, Gurr mn takk! Enn eimir eftir af ralngu menningarbindindi og g les mest spennusgur me strfrinni. tla samt a rast endurheimtu bkahillurnar og endurlesa Doris Lessing vi tkifri, elska hana. Og egar g kemst ann fasa les g venjulega lka eitthva Iris Murdoch. Vi erum lka bin a horfa sm sjnvarp og b, etta er fn upphitun fyrir nsta framkvmdafasa, sem verur mun vgari en s nsti fyrir jl.

Klruum parketti uppi fyrir jl, sem var trlega gaman (og pnulti erfitt), og erum bin a endurheimta stofuna okkar eftir 11 mnaa brbirga-stasetningu bkahilla miju borstofuglfi (bkurnar farnar upp og sumar ba ess a fleiri bkahillur veri settar upp - og n er alla vega hgt a FINNA bkurnar sem mig langar a lesa, lta ara lesa ea gefa).

ramtin vera a vanda me fjlskyldu, venjulega kemur Georg brir og hans krakkar til okkar kringum ramtin, mamma og stundum tengdamamma. Meira um a seinna.

Hlakka til allra verkefna og nsta rs, gaman a vera farin a vinna vi sagnfrina aftur og eiga svona lti land til a ljka MS-inu tlvunarfrinni. Lka bin a bka venju stutt ,,sumarfr" febrar Kanar, ar sem vinna og verkefni kallar okkur bi. Btum a vonandi upp rum tma rsins.


Jlakvejur til ykkar allra

Afangadagur a renna upp og g vona a i njti jlanna, samverunnar me stvinum og htarskapsins sem fylgir jlahtinni. Fkk skemmtilega kveju fr Irenu vinkonu minni dag, sem g kynntist Belgrad egar vi vorum sitthvoru megin vi tvtugt. Gaman a frtta af henni, nstum a a hefi veri tilvinnandi a mta sktuna og spyrja hann Ingva sem skilai kvejunni meiri frtta af henni. Irena er hlf slensk og hlf serbnesk, flinkur ljsmyndari og yfir hfu mjg skemmtileg manneskja. Merkilegt a hitta hana egar g fr til Belgrad ri 1974 og kynnast henni ar. Hn er enn me alla vega annan ftinn Serbu og g hlakka til a heyra meira af henni. Veit ekki einu sinni hvort hn heldur upp jlin 24. desember ea 6. janar etta sinn (ea hvort tveggja).

Hvernig skpunum getur hugi anarkisma gengi ttir?

Ykkur finnst etta kannski ekki jlaleg umra, en hn sr skringar. dag barst mr hendur bk sem g hef leita a rmt r, gersamlega fanleg, um anarkisma. Hn er eftir frnda minn, George Crowder. a er aeins lilega r san g frtti af essari bk, g hef nefnilega aldrei s George ea heyrt, tt amma mn og mamma hans su systur. Hann er fddur Nja Sjlandi (ea Suur-Afrku, man ekki hvar Bubba frnka bj ri 1955) en g hr heima slandi. g ekki brur hans, Brian og syni hans, en hef aldrei hitt George og frtti af tilviljum af v a hann hefi bi skrifa doktorsirtger og bk um anarkisma, einkum klassskan. En g skrifai mna B.A. ritger um einn af klasssku anarkistunum, Kropotkin, og geri san ttar fyrir rkistvarpi fyrir nokkrum rum sem g kallai: ttir r sgu anarkismans, ar sem g rakti anarkismann og sgu hans, nokkurn veginn sama tmabil og George fjallar um sinni bk. annig a g hlt a spyrja: Getur hugi anarkisma gengi erfir, alla vega var a ekkert umhverfi okkar sem leiddi okkur smu braut, mr vitanlega.

etta er ekki fyrsta sinn sem g kemst a v a manneskja, mr mjg nkomin, er a gera nokkurn veginn nkvmlega smu hluti og g tt ekkert samband s milli. Hitt dmi er lengra ml og jafnvel enn persnulegra, og hin ttin mn reyndar. g tri alveg tilviljanir, en a eru samt takmrk fyrir v hva g er autra svona einkennilegar tilviljanir. a er ekki eins og allir heiminum su a velta fyrir sr anarkisma, og enn frri voru eir egar vi George lukum vi okkar misstru ritgerir, g 1978 og hann 1987. formla hans fjallar hann um tvennt, annars vegar hve illa gengur a f kenningar anarkista rddar sem ,,alvru" stjrnmlakenningar og hins vegar um fordma gagnvart anarkisma, a er a lta anarkisma sem frisla stjrnmlakenningu en ekki eingngu ljsi voaverka sem framin voru hans nafni runum 1880-1910. Nokkurn veginn a sem g fann fyrir egar g skrifai mna ritger og eflaust hefur a lita ttina mna. En g er farin a svindla aeins jlabkalestrinum og byrju a lesa a sem George skrifai og hlakka til a klra bk.


Stysti dagurinn

Upplifi tvo stystu daga rsins etta sinn. St endilega eirri meiningu a 21. desember vri stysti dagur rsins en svo var a 22. des. etta sinn alla vega. Sltt sama, mr lkar gtlega vi skammdegi og myrkri en samt er alltaf gaman a fylgjast me deginum lengjast. tt g s ekki eldheitur adandi kulda og gallharur andstingur hlku finnst mr veturinn oftast gtis rst. Sumari lka. Hausti markar endalok sumarsins og af eim skum ekki (lengur) upphaldi hj mr og vori er yfirleitt of kalt til a g kunni a meta a. egar litgreiningarfri gekk yfir landi var g lauslega greind sem sumar ea vetur, mjtt mununum, en alls ekki sem vor og haust. Passar gtlega vi smekk minn rstum. Mig minnir a Steinunn Sigurardttir hafi sagt einhverju lja sinna (finn ekki rttu ljabkina eftir hana, essa litlu rauu): a eru svik essu vori, eins og brosi hrekkjusvnsins ...


hefbundi jlaskap (fyrirfram)

a sem kemur mr jlaskap fyrir jl er eftirfarandi:

  • Framkvmdirnar sem hafa seti hakanum hsinu en n a klra fyrir jl (og tekst oft furu vel)
  • Fflagangur og jlastress vinnunni
  • Prflok
  • Leitin a jlaskrautinu
  • Einstaka jlalag - Baggaltslgin koma sterk inn n eins og undanfarin r
  • Innpkkun jlagjafa
  • Tiltekir (j, mesta fura)
  • Harsperrur njum stum (venjulegar hreyfingar tiltekt og parketlgn til dmis)
  • ... og mislegt fleira, sem g man ekki nna

Flest af essu vi nna, einkum a fyrstnefnda, sem hefur elt okkur sastliin renn jl, merkilegt nokk aallega til ngju. Fyrir jlin fyrra num vi a koma herbergjum krakkanna okkar gagni, sem eru nsmi efri hinni, nna erum vi a ljka mestllum frgangi sameiginlega rminu uppi, sem hefur reyndar jna gtlega sem vinnuastaa fyrir mislegt, ar mlai sonur okkar heila brargjf og g lri fyrir erfia prfi mitt. En fr seinustu jlum hefur glfi uppi veri flota a minnsta kosti 10 sinnum og er n ori okkalega sltt (fyrri umfer og 9 ,,seinni" umferir).

Skum pestar hef g veri frekar hg gang nna, en tk gan sprett kvld og er hreinlega bin. En svona myndair skilafrestir eins og jlin, geta gert alveg trleg kraftaverk, kannski a lygilegasta egar vi tttum niur eldhsinnrttinguna rtt fyrir jlin hittefyrra og rstuum baherbergi en tkst a koma hvoru tveggja nothft stand fyrir jlin. Frgangur hefur reyndar bei san, v ar hangir margt smu sptunni, meal annars a ljka verkinu uppi til a koma fyrir bkum sem n eru rmi sem deilir glffleti me eldhsinu. Flki ml - stulaust a fjlyra um a.

Um jlin eru a arir og kannski enn jlalegri hlutir sem kveikja jlaskapi. Fara me kerti leii stvinanna, bjllurnar sem hringja inn jlin klukkan sex afangadag og hin klassska kveja: Gleileg jl Rkistvarpinu, Heimsumbl (egar a v kemur) vottalyktin af rmftunum egar hangi er yfir jlabkunum fram eftir nttu - og svo bara etta skilgreinanlega sem g ykist enn finna fyrir.


Jlin munu koma *

Geri essa gtu uppgtvun, jlin munu koma. Og au munu koma, hvort sem vi leggjumst pest ea ekki rtt fyrir jl, hvort sem a er bi a gera allt sem arf ea ekki, hvort sem prfin klrast fyrir jl ea ekki. Jlin munu koma og a er bara annig. Fyrir flesta er a yndislegt, vi erum hpi eirra lnsmu sem bum okkur undir gleileg jl hpi stvina. Vona a arir sem kva jlunum muni finna leiina til a njta eirra og ef hjlpar er rf rati s hjlp til eirra.

Pestin er enn snum sta, nna vona g heitast a g hafi ekki smita Hnnu mna. Fegarnir virast frskir en til ryggis ber g tr. Prfi frestast aeins stutta stund fram nsta r. Verkefnamlin mn eru a skrast mjg og g er a leggja lnurnar nstu verkefnum svona milli ess a g fikra mig t tiltektina, a er trlegt a hgt s a svitna af v a urrka af - sitjandi! v miur er g bin me spennusguna sem hefur s um a svfa mig a undanfrnu og strfriblin (fyrir nsta prf) eru v miur skemmtilegri en svo a g sofni yfir eim. annig a kannski ver g bin a bta upp lesi efni fyrir ramt, sem vri svo sem allt lagi.

Byrju a senda t jlapstinn, hef vanrkt jlakort a mestu seinustu rin en tbj ess sta sm fjlskyldusgu fr sasta ri sem fer a fara dreifingu. Vonandi hef g sem minnstan tma til a blogga til jla. en a er alltaf gaman a grpa a milli. Njti aventunnar!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband