Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Og ekki brst Gufrur Lilja ...

etta er lklega skemmtilegasta stefnuruumra sem g hef fylgst me. Ekki brst Gufrur Lilja eirri tr sem g hef henni, enda tti g ekki von v. Hn talar um umhverfisml af eirri brennandi sannfringu og ekkingu sem smir essum mlaflokki. Og af lfi og sl. etta kvld var upplifun og g er til a stta mig vi Vinstri grna stjrnarandstu me essa glsilegu mlsvara fararbroddi. Vonandi vera hrif vinstri grnna essu kjrtmabili jafn flug og au umruna adraganda kosninganna, verur jafnvel hgt a lifa me essari rkisstjrn, af v hn VERUR a hlusta. 

Katrn Jakobsdttir segir sannleikann betur en flestir arir umru um stefnuru forstisrherra

tt mr veri trtt um Gufri Lilju (sem egar etta er skrifa eftir a tala) merkir a svo sannarlega ekki a g geri mr ekki grein fyrir vlka perlu vi Vinstri grn eigum Katrnu Jakobsdttur. Hins vegar hefur barttan fyrir v a koma Gufri Lilju ing (fast ingsti n ess a missa gmund t) veri mr mjg hjartflgin, mean aldrei var neitt efaml a Katrn flygi inn me glsibrag, enda ,,uppgtvu" mun fyrr innan okkar gtu hreyfingar.

Katrn sndi svo sannarlega hvers vegna hn er okkar strsti sptnik stuttri og hnitmiari ru nna rtt essu. Hn hefur feril sinn alingi me v a sna hversu ltt hn me a grpa, vinna r og ora a sem segja arf, hnitmia og svo undan svur. Engu ori ofauki, allt rtt sagt og svona trlega vel ora. tt mr finnist gott innihald ru vallt mikilvgara en flotta umgjrin hlnar mr alltaf um hjartartur egar hvort tveggja getur fari saman, og a tt veri s a bregast vi orum sem falla kannski ekki nema tu, fimmtn mntum fyrr. a arf mikla hfileika til ess, og hefur Kartrn svo sannarlega til a bera.

Miki er gaman a vera ekki s plitski munaarleysingi sem g hlt a g yri vi sundrungu Kvennalistans. Miki er gilegt a sitja me tlvuna fanginu og fylgjast me essum mikilvga vinnusta sem g ekki svo gtlega, lkai vallt vel vi og sakna ekki me trega heldur bara me svoltilli glei yfir a sj allt etta yndislega flk ora skoanir mnar svo frbran htt.


Yfirgangsstjrn uppsiglingu - vonandi ekki? En SVO gaman a sj Gufri Lilju ingsal!

Vona a g hafi eitthva misskili frttirnar. Heyri samt ekki betur en a n tti a nta stran meirihluta til a valtra yfir minnihlutann, a er a htta a taka ml sem urfa afbrigi fyrir samkomulagi. Kannski var etta bara flumbrugangur, rni Pll var a vsu a reyna a sannfra okkur um a ekki tti a beita ofrki. En sannarlega er etta heppileg byrjun.

Var a hlusta Steingrm J. sjnvarpinu og tek heilshugar undir me honum a hlutverki sem VG er nna er eitt hi mikilvgasta sem samtkunum hefur nokkru sinni veri fengi, a halda aftur af hgri flunum og gru flunum sem virast hafa ori ofan Samfylkingunni. g skil ekki alveg hva rni Pll vi me lonum ummlum um andstu vi Norlingaldu ,,nverandi mynd".

S a Gufrur Lilja er nna sumaringinu, gmundur hefur greinilega teki inn varamann. Sjn sem gleur mig neitanlega, en au ttu auvita a vera arna bi, jafn trlega jafnhfa einstaklinga er erfitt a finna. a var hins vegar ekki niurstaa kosninganna og heldur ekki ess lotters sem run jfunarsta alltaf er.

Ingibjrg Slrn talar eins og hn s ekki eirri rkisstjrn sem hn er, um jafnrttisml eins og hn s ekki samstarfi vi flokk sem hefur bara plss fyrir eina konu rherralii snu, um umhverfisml eins og hn hafi ekki heyrt mtbrur Sjallanna um strijustopp og um raksmli eins og vi sum ekki enn lista hinna ,,stafstu ja".

Mr lkar svo sannarlega vel vi tninn hj henni essari ru og virklega ngjulegt a heyra hann (og hn rddi ekki um ESB, a gleur mig srstaklega, ea datt g t andartak?). En mr lkar ekki vi ann flagsskap sem Ingibjrg Slrn er nna, hvorki eigin flokki meal harlnu-strijusinnara hgrikrata, n heldur bandamanna eirra sem eru hinum stra hgriflokki slands.


Gestir sem koma bestu ea verstu stundu

Merkilegt hva sumir gestir (vinir og vandamenn metaldir) hafa lag a koma egar sst skyldi, egar allt er hvolfi hj manni, einhver rosalega upptekinn og ar fram eftir gtunum.

En merkilegt nokk, a er lka til flk sem er alger andsta essa, kemur bara egar vel stendur . Brir minn er einn essara manna sem betur fer stundum frekar vnt heimskn, en a merkilega er, helst ekki nema mjg vel standi . Held hann hafi aldrei komi egar vi erum rtt a jta t r dyrunum, egar tminn er a hlaupa fr manni einhverju verkefni, og reyndar vill yfirelitt svo til a g er rtt bin a gera einhverja (minni httar) lagfringu ea tiltekt heima fyrir egar hann birtist. Um helgina vorum vi loksins a ryja a sem eftir er af efri hinni og flota, og einmitt grkvldi egar vi vorum ekki me neitt plana framkvmdum vegna praktskra mla, dkkai Georg brir upp samt yngri dttur sinni. Ekki ng me a, g var nbin a vinna mig gegnum hrgu sem hafi safnast smtt og smtt fyrir eldhsborinu og koma fyrir fallegum dk og sklum borinu stainn. Merkilegt. Vissulega margt gert hr byggingasvinu, en etta bara klikkar ekki!


Nrnalotter

g hef bei me a blanda mr essa furulegu nrnaumru, a er raunveruleikattinn sem a sna Hollandi, ar sem rr nrnaveikir tttakendur eiga a keppast um nru dauvona krabbameinssjklings. Frnleikinn verur sfellt meiri. Ngu slmt er a sa upp einhverja mgsingu (ef einhver horfir essi skp) og lta flk fara a greia atkvi um  hver eigi skili a f nra og hver ekki. Samkvmt kvldfrttum eru hins vegar msir arir vankantar, ekki vita hvort nrun henta tilvonandi nrnaegum (eim heppna ea heppnu - ekki vita hvort eitt ea fleiri eru boi n heldur hvort eitt ea fleiri vantar) ea ekki, n heldur hvort gjafanrun eru hugsanlega me krabbameini innanbors, veit ekki hvort tt er vi mguleika frumubreytingum ea meinvrpum. Evrpusambandi er hins vegar nstum a gefa grnt ljs vert eigin fordmingu me v a detta nna fyrst hug a a s sniugt a tba samrmd lffragjafakort, vatn myllu eirra sem segja a svona ttir eigi rtt sr. 

Stasta stelpan ballinu - disktexti skast

Eitt sinn leitai g til lesenda bloggsins egar g datt niur texta lagi (sem g var ekki par hrifin af) og n vantar mig enn a fletta upp visku ykkar. egar g var a keyra vinnuna morgun heyri g ekki betur en a dettinn ,, og g" s kominn me ntt disklag um stustu stelpuna ballinu. Ltum a n vera a a s tilviljun a essi texti sr a koma fram nna, en egar g heyri a textinn fr t slma - rtt ann mund sem g beygi af Kringlumrarbrautinni og ttina a Valhll - a til a n stustu stelpuna ballinu hefi blessaur drengurinn ori a stga ofan trnar rauhrum nunga, sem einnig tlai a nlgast hana, fann g fyrir mtstilegri lngun til a sj textann heild.

Tilviljun? J, byggilega, ea ekki ... ;-) kannski er einhver textahfundur a stra essu gta diskdi, sem g minnist alltaf me hlju fr v g tk vital vi au Helgu og Jhann er au voru htindi frgar sinnar. Auk ess skilst mr a Helga s forfallin golfhugakona (a er kostur) og eigi meira a segja eiginmann sem einhverju sinni tk a sr a leirtta ljta villu sem g var a koma mr upp, byggilega mjg gur golfkennari. Eins og glggir lesendur sj gruna g au ekki andartak um a hafa sami ennan texta me plitskum herslum, en hva veit g?


Sumaring framundan - prfsteinn i margt

Styttist sumaring og a verur aalfing fyrir komandi kjrtmabil. Hvort vi megum eiga von mildum herslum ea valdhroka hinna stru, hvernig hin strfjlbreytta stjrnarandstaa mun virka. g er ekkert viss um a a s nausynlegt ea skilegt a svona lkir hpar stilli endilega saman strengi sna, en g treysti okkar flki (VG) alveg til a finna sinn stl. a er mikill byrgarhluti a vera stjrnarandstu, og v miur erum vi ,,vanir menn (konur og karlar)" v hlutverki. 

Flot, flot, flott

Ekki hefi g tra v a mr tti rijungur r flotuu glfi svona fagur. a er greinilega miki verk a flota 50 fermetra og ekki tkst a ljka verkinu um helgina, en mikill fangi a rma til fyrir framkvmdum. CIMG0541Vi erum ll bin a vera hrikalega dugleg um helgina (j, g ver bara a viurkenna a) og Simbi er ekki (enn alla vega) binn a svna allt t og setja steinsteypt kattarspor t um allt. annig a tt enn s verk a vinna erum vi bin me meginhluta ess. reytt eftir ga helgi, og svo lentum vi auvita vlkri matarveislu me tengdammmu og snskum gestum gr, a ljfa lfi hefur heldur ekki veri vanrkt.

CIMG0544


Helgi hsbyggjenda

g komst a v a etta var helgi hsbyggjenda egar g heyri af v a Hsasmijan vri opin alla Hvtasunnuna, ekki einu sinni loku Hvtasunnudag. Hefur byggilega komi sr vel fyrir einhvern, en samt, mr fannst etta pnulti skrti. hvitasunna1Vi hfum vissulega teki virkan tt essari hsbyggjendahelgi, sem og fyrri hvtasunnuhelgar, og veri a tma fullt af byggingadti r mirmi haloftinu ar sem koma skal falleg fjlnotastofa, vi erum svo mikil stofufjlskylda hvort sem er, alltaf eins og allir safnist saman einn sta, hva sem veri er a gera. run stofunnar verur san a koma ljs eins og anna. En alla vega, miklar framkvmdir va, Addi mgur og Hjrds a leggja parket austur sveitum og mr heyrist a fleiri hafi ori framkvmdagleinni handgengnir. Sumarbstaurinn bur mean, seinustu hvtasunnu tengdum vi rotr ar b, arseinustu vorum vi greinilega a vinna skklunum, annig a alltaf er eitthva essu framkvmdageni tengt a gerast um hvtasunnuna. Svo er bara a mynda sr a allt byggingadrasli s horfi uppi lofti hj okkur og er essi mynd fr v seinasta ri fullu gildi. hvitasunna2

Plitsk reyta um hvtasunnu?

Merkilegt, a er eins og reytutns gti plitskri umru um helgina. Ng er a vitlum i blum og fjlmilum en ftt ntt a sj og heyra, Halldr vildi Guna ekki, ok vi vissum a ll, Ingibjrg Slrn er ttgreind einum sta Gulaugur r og runn Sveinbjarnar vitali rum sta, en engra mikilvgra spurninga spurt. Hver er mti forvrum? Er a merkilegasta umhverfisverndarmli a fra eigi matvlaeftirliti til landbnaar-tvegs? og eitthva anna til umhverfisruneytisins? ssur reynir a koma v framfri a Norlingalduvirkjun s t af borinu, en egar Landsvirkjun segir anna, hverju trir flk? Vonandi hefur ssur rtt fyrir sr og vi sjum enga hrtogunarlausn.

g er ekki reytt, nema kannski essu mttlausa tali fjlmilum. Geri or Arlo Gurthie a mnum egar hann segir eitthva essa lei lok hins endalausa lags (18 mn 20 sek langt): I can carry on, I'n not proud, nor tired ...


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband