Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2021

Bćkur, óbćkur og bókmennt(afrćđingurinn)

Er alin upp viđ mikla virđingu fyrir bókum og ţar međ taliđ bókmenntun, en líka alls konar öđrum bókum, svo sem ćviminningum sem ekki teljast til ,,mennta". 

Frá ţví ég var svona átta eđa níu ára hafa glćpasögur af ýmsu tagi veriđ í mestu uppáhaldi. Ekki bara ţessar fyrir krakka (Enid Blyton kemur sterk inn) heldur líka ,,fullorđins". Viđ Kristín Klara bekkjarsystir mín lágum í Sherlock Holmes ungar ađ aldri og bekkjarbróđir okkar, Halli Blöndal, stundađi bókamarkađina í Listamannaskálanum eins og ég. Ţar keypti ég mjög margar óinnbundnar glćpasögur, sem margar voru góđar. Ein er mér minnisstćđ, sú fyrsta sem ekki ,,endađi vel" (enda glćpasögur annars vel ef fjöldi manns hefur falliđ í valinn?) Blađamađur í Ameríku var ađ reyna ađ fletta ofan af mafíustarfsemi og bókin endar á ţví ađ hann gerir sér grein fyrir ađ hann hefur tapađ og verđi myrtur hvađ á hverju. 

Glćpasögur teljast oft ekki til bókmennta í almennri umfjöllun, hvort sem ţađ á rétt á sér eđa ekki. Og snemma lágu leiđir mínar og ,,almennilegra bókmennta" saman. Kipling hefur vissulega veriđ úthýst vegna rasisma, en hann er barn síns tíma og samfélags. Dýrasögur hans merkilegar, einkum sagan um köttinn sem fer sínar eigin leiđir og allir stađir eru honum jafn kćrir. Áriđ ţegar ég var bókavörđur vildu 14 ára nemendur mínir ađ ég mćlti međ ástarsögum handa ţeim og í stađ ţess ađ benda á Feđgana frá Fremra-Núpi, ţá sagđi ég ţeim ađ lesa Sumarást (Bonjour Tristesse) eftir Françoise Sagan. Fékk bara fuss og svei ţegar ţćr voru búnar ađ lesa hana. Nýjustu bćkur Laxness voru húslestur heima á Tjörn á kvöldin og 16 ára erfđi ég mjög merkilegt bókasafn eftir pabba. Fékk ljóđabók Káins í fermingargjöf frá Sveini frćnda og lagđist í lestur ljóđa, međal annars Steinunnar Sigurđardóttur, ţegar hún fór ađ gefa út sínar bćkur. 

En til ađ gera langa sögu stutta, ţá tók ég bókmenntir í val í MR og klárađi BA-próf í Almennri bókmenntasögu frá HÍ 1978 og skrifađi BA-ritgerđ um ljóđagerđ Leonard Cohen. Í ţví námi kynntist ég óskaplega mörgum yndislegum bókum sem ég hefđi aldrei lesiđ annars. Varđ bergnumin af ţá nýskrifuđum bókum sem flokkast undir töfrarausći (Gabriel Garcia Marquez), Illjónskviđa og grískir harmleikir hittu mig í hjartastađ og ég las rosalega langar rússneskar skáldsögur mér til nokkurrar ánćgju (ţótt ég hafi ekki náđ ađ klára 4. og stysta bindiđ af Lygn streymir Don fyrir próf). 

Međ ţetta veganesti lagđi ég út í heiminn og ţótt ég telji yfirleitt upp öll önnur störf ţegar ég er spurđ um (fjölbreytta) starfsćvi og hafi á timabili haft smá samviskubit yfir ţví ađ hafa ţegiđ menntun sem ég notađi lítiđ (fyrir nýtna konu eins og mig er ţađ guđlast) ţá varđ eitthvađ smálegt til ađ ég leiđrétti sjálfa mig fyrir nokkrum árum. Hálfu ári eftir BA-prófiđ fór ég nefnilega á dagskrárgerđarnámskeiđ hjá Ríkisútvarpinu og var í framhaldi ráđin í ţađ starf ađ vera međ fastan bókmenntaţátt í útvarpi í heilan vetur (tók upp ţćtti fyrirfram til ađ geta skroppiđ frá í mars til ađ fćđa hann Óla son minn). Auk ţess sá ég um marga staka ţćtti á sviđi bókmennta allt fram til ársins 1987, ţegar viđ Kristín Ástgeirsdóttir kynntum Sögu ţernunnar (Tha Handmaid´s Tale) eftir Margaret Atwood fyrir Íslendingum. Viđ ćtluđum ađ halda ţessum bókmenntaţáttum áfram, en ţurftu ađ hćtta vegna frambođs á vegum Kvennalistans. 

Svo var ţađ áriđ 2007, ţegar ég var orđin 55 ára, ađ ég fékk (loks) lesblindugreiningu. Síđan hef ég lesiđ meira af glćpasögum og minna af ţyngri texta, nema hvađ ég held áfram ađ lesa rosalega mikiđ af ljóđum og af og til dett ég í lestur grískra gleđileikja, Oscars Wilde og meira ađ segja existensíalistans Miguels Unamuno (ţennan skilja bara vinir mínir úr spönskunni í MR). Loksins komin upp á lag međ hljóđbćkur, Storytel og Hljóđbókasafniđ (vegna lesblindu) - enn meira les ég á Kindle og fleiri tölvum/lesbrettum og ţađ sem bara fćst í pappírsbókum eđa ég á ţannig, er lesiđ á pappír. 2021-02-24_00-33-462021-02-24_00-46-022021-02-24_00-47-072021-02-24_00-50-25


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband