Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

akka ykkur llum fyrir tttkuna fegurarsamkeppni slenskra ora

akka ykkur llum fyrir tttkuna fegurarsamkeppni slenskra ora. Hugsa sr, nstum 1600 atkvi brust! Umran sem hefur veri hr sunum a undanfrnu um falleg slensk or hefur veri bi gefandi og skemmtileg. rslitin eru rakin tarlegar hr undan, en ori ljsmir sigrai, krleikur var ru sti og dalalan (sem g hlt me) var rija sti. 

NEI tnleikarnir

Fallegt or NEI, egar a er rttu samhengi. Minni bara NEI-tnleika karlahps feministaflagsins mivikudaginn 1. gst kl. 20:00 Grand Rokk. Meal margra gra atria eru Lay Low, Ptur Ben, lf Arnalds, Dikta og Sprengjuhllin.

Meiri upplsingar hrna: http://karlarsegjanei.net/


Hr eru rslitin fegurarsamkeppni slenskra ora - sundurliu og meira til

liggur niurstaan fegurarsamkeppni slenskra ora loks fyrir. Hr er sundurliunin sem g ori ekki a lofa fyrr en morgun, segjum a a hafi morgna snemma ennan daginn. ori ekki a treysta v a niursturnar afrituust skikkanlega, en svo virist vera. Og af v a telst varla rur kjrsta fyrst kjrsta hefur veri loka upplsist hr me a g hlt me orinu dalala og var auk ess veik fyrir gleym-mr-ei. En ll essi or eru bi falleg og g. 1572 voru bnir a taka tt egar g tk skjskoti (sem var ryggisventill ef skoanaknnunin hefi vart ,,dotti t" lokasprettinum fyrir handvmm ea vegna tknigalla).


Ljsmir : 24% (387 atkvi)
Krleikur: 22% (356 atkvi)
Dalala: 19% (307 atkvi)
Andvari: 6% (109 atkvi)
Djp: 2% (38 atkvi)
Friur: 2% (33 atkvi)
Blr: 3% (61 atkvi)
Eilf: 2% (46 atkvi)
Hrynjandi: 3% (59 atkvi)
Undur: 0% (14 atkvi)
Von: 3% (53 atkvi)
Gleym-mr-ei: 6% (109 atkvi)

fegurd


Ori ljsmir sigrai fyrstu fegurarsamkeppni slenskra ora - glsilegur lokasprettur

Ori ljsmir sigrai fyrstu fegurarsamkeppni slenskra ora hr blogginu Ori var lengst af forystu en um tma skkai ori krleikur v og hnfjafnt var fyrir aeins rmum slarhring, en lokasprettinum stakk ljsmir ll hin orin af. rija sti kom svo ori dalala, sem tti frkilegan lokasprett. Nnar verur sagt fr rslitum blogginu morgun og sigurvegararnir kynntir og krndir sar. 

Innan vi klukkustund ar til rslit keppninnar um fegursta or slenskrar tungu liggja fyrir

Innan vi klukkustund ar til rslit keppninnar um fegursta or slenskrar tungu liggja fyrir. Sigurvegarinn verur kynntur mintti kvld.

Ljsmir tekur forystu fegurarsamkeppni slenskra ora lokadegi kosningarinnar

Ljsmir tekur forystu fegurarsamkeppni slenskra ora lokadegi kosningarinnar. Kosningu lkur mintti kvld, mnudaginn 30. gst.

Nll komma eitt prsent - sigurinn fegurarsamkeppni slenskra ora a velta prsentubroti?

Skreppitr sumarbstainn var aeinslengri en g hlt a hann yri. mean g var burtu tti g von a anna hvort oranna toppnum myndi taka digga forystu, en nei, a var n eitthva anna. Nll komma eitt prsentskilur milli oranna tveggja toppnum, krleiks og ljsmur. tlar spennan eiginlega a vera brileg fram seinustu stundu? Mr snist a eiginlega Crying

Gunnuhelgi sumarbstainum

g er svo heppin a eiga bestuvinkonu fyrir noran, Gunnu Gulaugsstum. Vi hfum veri a reyna a n a hittast mija vegu, hallar aeins mig, v Gunna verur a fara aeins lengri veg ef vi hittumst sumarbstanum okkar Borgarfirinum. En samt, g tlun, sem skyndilega var a veruleika egar Gunna hringdi fstudagskvldin og urfti a skreppa me stlku sem vinnur binu hennar Borgarnes. g var upptekin til klukkan tlf, en renndi g nesi og vi hittumst kaupflaginu sem essa stundina heitir Samkaup. Og aldeilis fullkominn laugardagur, sitja og spjalla fram raua kvld vi Gunnu. Svo s g seint grkvldi a Gunna frnka Borgarnesi hafi hringt. Hafi samband vi hana morgun og hn og Einar hennar komu sdegiskaffi upp bsta og n treysti g v a au fari a venja komur snar uppeftir til mn og Gunna fyrir noran geti lka komi sem oftast. Grin


Kosningu um fegursta or slenskrar tungu lkur mintti nstkomandi mnudag

Kosningu um fegursta or slenskrar tungu lkur mintti nstkomandi mnudag. Krleikur hefur teki nauma forystu eftir a ljsmir hefur leitt, einnig naumlega, alla keppnina. Vonir dalalu fara verrandi, hef g frtt af v a rekin s flug kosningabartta fyrir etta gta or rija stinu, en hvort a dugar til a breyta einhverju er litaml, munurinn er orinn a mikill. nnur or hafa minna fylgi og munurinn er mikill. Andvari er sem fyrr fjra sti og gleym-mr-ei v fimmta. Enn er hgt a taka tt en stundunum fer fkkandi.


Kosningu fer a ljka fegurarsamkeppni slenskra ora. Krleikur me nauma forystu toppnum

Kosningu fer a ljka fegurarsamkeppni slenskra ora - aeins rmir rr dagar eftir. Krleikur er me nauma forystu toppnum, ljsmir fylgir fast eftir og dalala litla mguleika.

Fr og mintti dag, fstudag, gef g riggja daga frest til a ljka kosningunni. mintti nstkomandi mnudag lkur essari kosningu fegurarsamkeppni slenskra ora. rslit eru enn jrnum en einhvers staar verur a setja punktinn og n er komi a v, enda tttaka loks a minnka.


N er a nnast hnfjafn toppnum - og g rksemd fyrir orinu Edda

Nna er nnast ori hnfjafnt toppnum fegurarsamkeppni slenskra ora. 0.3 % atkva skilja milli krleika fyrsta sti og ljsmur ru sti (nema a breytist nema a breytist mean g pikka etta inn). Svo f g margar gar bendingar og reyni a koma orunum framfri hr sunni ea athugasemdum, enda mun g taka saman ll tilnefnd or og vinna einhvern htt r v einstaka hrefni.

grkvldi spjallai g vi tffaralegan mtorhjlakappa vi jveg 1 Vesturlandi og hann lsti ngju sinni me ll essi fallegu or, hafi rekist au vefnum. Og athugasemdunum s g mislegt, meira a segja eitt sem g tla a draga hr fram forsuna, stst ekki mti, en lofa ekki a endurtaka a:

,,etta er g hugmynd. En g skal segja r hva fallegasta slenska ori er a mnu mati.

Fyrst eru hr rkfrslur:

Ori er fallegt blai

a er stutt og laggott og hljmar vel munni

a hefur fleiri en eina meiningu

a er afar gamalt og hefur fylgt tungumlinu fr byrjun

Ef etta vri aljleg keppni myndi a sennilega blanda sr toppbarttuna.

Fallegasta ori slenska tungumlinu er:

EDDA

Mr er full alvara me essu og kalla eftir vibrgum. g myndi meta a mjg vi ig ef gfir essu ori sm byr undir din."


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband