Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

Lestin brunar (ea ekki)

Fyrirsgnin bur upp misskilning, etta hefur alls ekki veri viburarkur feradagur. Strt niur aalbrautarst og aftur til baka reyndar loki fyrir klukkan nu morgun og dagurinn enn ungur. etta var fyrirsjanleg flufer, aeins rijungur langferalesta gengur mean nstum vikulngu verkfalli lestarstjra stendur. En a leiddi hugann a v hvernig maur velur feramta. Lestir hafa alltaf veri upphaldi mitt og flestar lestarferirnar mnar frekar gilegar, tt finna megin skrautlegar undantekningar. Hva er a eiginlega vi lestarferir sem heillar mann? Mr finnst gott a geta hoppa upp lest, stin oftast gileg, allt sem til arf lngum ferum, hgt a rtta r sr og ganga um, farangur innan seilingar, veitingar og snyrtingar yfirleitt nothfar og svo finnst mr hreyfing lestanna og ytur bara svolti heillandi, enn, eftir allmargar ferir um vina.

En a eru ekki allar lestarferir dans rsum. Smvgilegar tafir geta enda me v a allar tlanir fara r skorum, v skiptingar eru oft ansi knappar. Vegna yfirstandandi lestaverkfalls datt mr hug hvernig bresku jrnbrautastarfsmennirnir hfu a rtt fyrir jlin 1973, egar g var lei til a halda jl me foreldrum mnum Congresbury rtt hj Bristol Englandi. Nsloppin til Englands eftir a flugfreyjuverkfall slandi hafi veri leyst um rj leyti. tti sem betur fr ekki bka lest fr Reading (einhvern veginn komst g anga) fyrr en um nu leyti um kvldi. Og steig upp lestina rtta tt rttum tma. En hn brunai framhj fangastanum, Yatton, og g var eftir nstu stoppust Weston-Super-Mare. ar fkk g skringuna: etta var sko ekki nu-lestin sem g hafi stigi um bor , heldur rj lestin fr v fyrr um daginn, ,,aeins" of sein. Jrnbrautastarfsmenn voru nefnilega agerum sem heita ,,working to rule" og fylgdu llum leibeiningum t ystu sar og tku sinn tma a. Svona mikinn tma tekur a fara eftir llum reglum.

Mr var eitt sinn vsa r lest um mija ntt Tarta-fjllum sem n eru Slvaku hluta fyrrum Tkkslvaku. Hafi veri tekin misgripum fyrir austur-evrpuba og nlgaist landamri sem voru ekki tlu vesturlandabum. Allt endai a vel eins og anna, fyrir mig alla vega. Fyrr smu langfer um Evrpu var hins vegar anna atvik sem ekki endai eins vel, tt g hafi sloppi. var g a fara t, einnig um mija ntt, samt rum lestafaregum, vegna slyss sem hafi ori lestinni r gagnstri tt, en etta var eitt af strstu lestarslysum Evrpu, Zagreb Kratu hausti 1974. Fyrir tma farsma var a erfitt fyrir fjlskylduna a vita ekki ng um mli strax, en a vissi g ekki egar g st samt fleira flki, ekkert okkar vissi vel hversu alvarlegar asturnar voru, en vi vissum a a hafi ori slys. etta var mean Austurlandahralestin var enn gmul og niurndd, fr alla lei til Asu (raks) um Jg, og kryddlyktin var alls randi. Okkur var sagt a hkka okkur far me lestum sem fru hj og a tkst, en svo mikil voru rengslin alla lei ar til sumir fru af lestinni til a taka ara tt til Sarajevo, a g og stralskt par urftum a skiptast vi a standa rum fti. a var glfplss fyrir fimm ftur senn hj bakpokunum okkar. Eftir a hyggja hljmar etta frnlega.

Einhvern tma arf g a bta vi kflum um ,,Pros and Cons of Hitchhiking" en af eim feramta hef g eingngu reynslu fr slandi og Englandi, a vsu nokku litrka lka. Merkilegasta ferin anna hvort egar vi vinkonurnar svfum hlu Englandi eftir barttu vi a f far ffrnum vegi og san brenninetlur ea rngi bllinn sem endai (d) Sogaveginum, eftir a grstnginni hafi veri kasta t um gluggann og skrfjrn teki vi grskiptingunum Suurlandsveginum. Sem betur fr gerist a ri ur en g var blhrdd.

Flugferir eru lka listanum, tt flk kvarti og kveini yfir rengslum vlum og bitma flugvllum, er s feramti alveg trlega gilegur og oft drari en mnar stkru lestaferir um sama veg. tsni bjrtu veri a degi sem nttu er oft alveg trlega skemmtilegt. Kti flugjnninn sem lsti ferinni fr Albuquerque til Chicago eins og rttakappleik og s sem tk vi af honum til New York og sagi: For those of you on the left hand side there is a beautiful view over Manhattan, for those of you on the right hand side: You are just screwed! tsnisflug, reyndar bara venjulegt tlunarflug, yfir frga lestalnu fr Tlandi til Singapr, hvalaskounarflug London janar 2006. Vi fengum auka lgflug yfir London a kvldi til egar hvalurinn hafi synt upp Thames. Lgflugi var ekki af gsemi einni saman, heldur urfti a kkja undir vlina hvort hjlin vru komin niur, sem au voru, en ljs sgu anna.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband