Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

,, ... og aldrei a kemur til baka" - ri sem vi erum a kveja var r bshaldabyltingarinnar - ekki Icesave!

Mr finnst alltaf svolti tregablandi vi ramtin, a hlusta a ri s lii aldanna skaut ,, ... og aldrei a kemur til baka. N gengin er srhver ess glei og raut, a gjrvallt er lii gleymskunnar braut, en minning ess vst mun vaka." Var etta ekki einhvern veginn svona? Alla vega er etta stafa ofan okkur ... a er fari! N veit g sjlfu sr ekki hvort a eru meiri tmamt 31. desember en t.d. 12. september ea 30. mars, en essi tmasetning var valin og vi sitjum uppi me hana okkar rlega uppgjri. Um essi ramt og hin seinustu hef g stai mig a v a kveja rin me vissum ltti og horfa fram vi me sm firingi (ekki endilega jkvum) maganum. Samt hefur margt yndislegt og skemmtilegt gerst essum tveimur mjg skrtnu rum. Og g er vissulega stolt af v a tilheyra j bshaldabyltingarinnar etta ri. Icesave fr eins og g bjst vi - um a hef g ekki anna a segja en a sem g sagi me neangreindri mynd, sem g hef ur birt hr sunni. Tek a fram a g hef ekki btt ru en rlandi inn myndina og a stendur ekki til a breyta henni meira. rlandi var btt inn vegna kvartana ra og rlandsvina.

CIMG5525

En gleilegt r og takk fyrir ll gmlu gu!


Innilega gleileg jl

essi jl hafa veri, eins og jlum er tamt, alveg innilega gleileg hj fjlskyldunni Bltni. Fyrsta stra jlaboi morgun, ,,aeins" 27 vntanlegir, oft miklu fleiri. a er tengdafjlskyldan mn sem heldur a a vanda. Mur okkar Ara voru bar mat hj okkur dag og grkvldi var mamma hr eins og venjulega afangadagskvld. Notlegar stundir og fullt af frbrum bkum sem hgt er a lesa fram raua ntt me fnni samvisku. Jlin eru falleg ht.

Gleileg jl!


ltra-vel heppnu og rstutt vissufer me vinnunni!

g kann vel vi hmorinn nju vinnunni minni.

Vi vorum bou dag a skoa ntt hsni vinnunnar, sem teki verur notkun nsta ri. Nokkrir stair hafa komi til greina, einn snu vinslastur en verur ekki nefndur af mannarstum vegna eirra sem vinna ar grennd. egar rtan hafi teki vi okkur flestum vinnuflgunum var storma beint leiis til .... staarins sem minnstrar hylli naut. Pollnnur leyndu vonbrigum snum og fundu stanum nokku til sns gtis. Rtt ur en rennt var hla ar, beygi rtan af lei og hlt anna hverfi, sem hefi sennilega ekki heldur noti vinslda, ef mannskapurinn hefi ekki veri binn a tta sig brandaranum. Vi enduum algerum draumasta og g held a flestir dauhlakki til a flytja anga. Fylgist me hinni sispennandi framhaldssgu.


A htta a vinna hj sjlfri sr og f raunverulegt helgarfr

ar sem g hef unni lausamennsku allt a hlfa starfsvina ekki g okkalega kostina og gallana. Fyrir skemmstu datt g niur starf sem var of hugavert til a sleppa v og n er fyrsta vinnuvikan a baki og g er raunverulega komin helgarfr! tt skammt s til jla og mis verkefni bi hr heima essum annasama rstma, er srkennilegt a kveja vinnuna a loknum vinnudegi fstudegi og taka hana ekki me sr heim. Sofna me gri samvisku fyrir framan 1cimg5328.jpgsjnvarpi, jafnvel missa af Taggart, og finnast ekki a g tti a skrifa tvr blasur vibt einhverju handriti, finna til myndir, lesa yfir skrslu ea fara a vinna mynd sem g hef teki me mr heim. a eiga eflaust eftir a koma tarnir essari vinnu eins og annarri, og engin vinna sem g hef fengist vi er alveg laus vi kvld og helgartarnir, en a er bara elilegt. Og auvita er kollurinn fullur af reynslu sustu viku og alls konar plingar sem eltu mig heim, en r eru ekki yngjandi, bara skemmtilegar.

g sagi a stundum sem brandara egar g var a vinna hj sjlfri mr a g hefi ekki ngu gan yfirmann, a er a segja sjlfa mig. Frin, sem g vissulega gaf sjlfri mr, tku oftast tillit til vinnuveitanda-nnu en ekki nnunni sem vann hj ,,henni". rtt fyrir fgur fyrirheit, skilst mr a etta s algengur plagsiur sjlfsttt starfandi flks. Meira a segja egar maur afmarkar tma og fr tkifri til a vinna vi hugsjnirnar, vill a jafnvel ta upp tmann meira en nokku anna. Hins vegar er g ng me afraksturinn og bin a f trs fyrir tal hugmyndir og framkvma r flestar a meira ea minna leyti, og a eru forrttindi.

Enn g eina bk slu bkabunum, bkina um Elfu Gsla, enn hanga uppi myndlistarsningar tveimur stum, Veggsporti, ar sem g hengdi upp skvass- og tennismyndir og Caf Rt, ar sem Kaffi og landabrf, lti eitt leirtt, eru snd


g er lftnesingur og slendingur - og a er gott

a er indlt a vera lftnesingur, rtt fyrir a sem dynur. Alveg eins og mr finnst a gott a vera slendingur, tt stormasamt s kringum okkur.

Hljmsveitin Acid - geveikt efnilegir rokkarar undir fermingu - held g hnotskurn er strsti vandinn okkar lftanesinu ga a hr ba strar og barnmargar fjlskyldur grennd vi strsta atvinnusvi landsins. Hr er mikil rf fyrir jnustu og miklu strri hpur grunnskla hlutfallslega en annars staar. mti koma sralitlar tekjur af atvinnurekstri, v stutt er a skja fjlbreytta vinnu ngrannasveitarflgin, aallega Reykjavk. Bjarstjrn, alla vega s sem fr fr sumar, barist fyrir a f teki tillit til essarar srkennilegu stu t.d. me v a f Jfnunarsj nttan eins og andi laganna segir til um, til a jafna stu sveitarflaga. En af v staa okkar er einstk hefur veri seinlegt a skja a ml, rtt fyrir a almennt hafi menn skilning essari srstu.

a hefur oft gusta um lftanesi, a ekki g fr v g skrifai lftaness sgu fyrir nstum fjrtn rum. Hruni nna er ekkert lkingu vi a sem var egar bum lftaness fkkai r um 600 niur 210 aeins rjtu rum fr 1880 til 1910. , eins og n, snerist mannlf lftanesi um a lifa stt vi nttruna og umhverfi. Afleiingar af ofveii og yfirgangi enskra togara smbtamium lftnesinga ti fyrir nesinu voru essar. En jafnvgi komst njan leik. Fyrir 200 rum st vagga sjlfstisbarttunnar lftanesi, egar Fjlnismenn gengu Bessastaaskla og sklapiltar unnu sumrum bjunum hr nesinu.

A koma heim  BltniSgurka nesi okkar hefur alltaf boi upp gott mannlf og mikla vitund um rfina fyrir a lifa stt vi nttruna, enda er nttrun hr kring snortnari en vast hvar annars staar hfuborgarsvinu. a eru metanleg vermti, og a er engin tilviljun a hr vill flk ala brnin sn upp. Vonandi a skilningur rki um a a s bara indlt og elilegt og raddir jfnuar og samkenndar finnist essari orrahr.

Myndirnar eru fr 17. jn hr lftanesi og llum brnunum og unglingunum sem njta ess a vera lftnesingar (m.a. hljmsveitin Acid). Ennfremur vetrarmynd r gtunni minni og loks ein mynd fr fyrri t. Hn er eftir Benedikt Grndal, sem skrifai svo skemmtilega um mannlfi lftanesi bkinni sinni: Dgradvl, og lftnesingar hafa skrt menningar- og listaflagi sitt sama nafni. Hsi er Eyvindarstair, skuheimili Benedikts, og st svipuum slum og gatan mn, Bltn, er n, en ar sem s gata er n voru rfnagarar Eyvindarstaa, ess hss sem byggt var lklega um 1910 og stendur enn vi Heimatn.

scan0011.jpg


rlaga- og vintrasagan um Elfu Gsladttur: Eru fordmar gagnvart (meintri) fegur skrri en arir fordmar?

Srkennilegt a vera vitni a v a Elfa Gsla verur enn fyrir fordmum vegna ess a hn hefur veri talin mjg falleg kona. Ein birtingarmyndin er var umsgn um bkarkpuna (!) visgunni hennar, sem g tel mig hafa veri hundheppna a f a skrifa. ar var kpunni aallega fundi a til elfakapa.jpgforttu a vera Hfar-leg og ekki hgt a misskilja a a slkt var hi versta ml. Fyrir ykkur sem ekki tti ykkur v til hvaa Hfar er veri a vsa er rtt a taka fram a Hfi var Ungfr alheimur fyrir allmrgum rum og tti falleg. Elfa var ekkt andlit upphafsrum Stvar 2 og v ekkert elilegt a hafa andliti hennar kpu bkar um hana, jafnvel tt hn yki eflaust fallegri en Steingrmur Hermannsson ea Einar Benediktsson, sem g man ekki betur en a hafi prtt vilka kpusur n ess a undan vri kvarta. Sjlf er g hrifin af essari bkarkpu og finnst hn vel lukku, en a er vallt smekksatrii og reyndar bara einn gagnrnandi sem taldi hana slma og a af v a hn vri Hfar-leg!

visaga Elfu Gsladtturer saga um trlega vi og aeins smhluti hennar fjallar um fordmana sem hn mtti vegna ess a hn tti falleg. Frnlega fordma, alla vega eins og eir komu fram lfi hennar, ar sem fyrirfram var kvei a hn vri heimsk vegna ess a hn vri falleg. eim tma (hvernig er a nna?) tti nefnilega af og fr a kona gti veri hvort tveggja samtmis. etta birtist reyndar mjg fyndinni mynd bkinni um Elfu, enda er henni gefi a sj jafnvel dramatska hluti meinfyndnu ljsi. vi hennar er fyrst og fremst merkileg vegfer konu sem er leitandi, fr v hn var riggja ra a leita sr a njum foreldrum egar standi heimilinu var erfitt, gegnum lfsreyslu a vera ekkja aeins 26 ra, reyna a fela lesblindu (sem leggst mr vitanlega ekki yngra flk sem er tali fallegt en a sem er tali ljtt) - og vera samt afkastamikil leikkona, lenda svisljsi kjaftasagna og loks a byggja upp menningarmist svi ar sem yfirvld hafa jafnvel banna byggingu menningarmannvirkja!


Indlis tgfuhf og endurfundir vinkvenna - vi Elfa ritum bkina Kringlunni morgun, sunnudag kl. 15

Tminn hefur lii hratt mean Elfa er landinu og styttist dvl hennar hr a sinni. dag var loks tmi til a halda upp tgfuna bkinni Elfa Gsla og hinar sgurnar IU. Elfa hefur veri sjnvarpsupptku og lka haft sm tma til a hitta ttingja og vini. morgun verum vi Elfa Kringlunni a rita, en dag, undan tgfupartinu vorum vi Smralind. Elfa hefur lka haft sm tma til a hitta ttingja og vini og a er alltaf gott.

aaCIMG5511


Kaffi Rt: Skvik sning ICESAVE-myndinni hefur veri breytt og rlandi btt inn hana

egar g opnai sninguna mna: Kaffi og landakort, Kaffi Rt fyrir um a bil tveimur vikum fkk g yndislega kvrtun fr rum sem ar voru staddir. eir sgu: Hvers eigum vi a gjalda, af hverju er rland ekki ICESAVE-myndinni? g er n bin a bta r v me v a setja rland inn myndina - me mikilli ngju.

CIMG5525


Me svona vi vri hgt a skrifa leiinlega bk, en essi er skemmtileg!

Mr tti srstaklega vnt um essa athugasemd, sem g fkk egar g var a lesa upp r bkinni um Elfu Gsladttur dag. Flk var bi a vera a spyrja t trlega viburarka og oft erfia vi Elfu og san fkk g essa athugasemd, sem er yfirskrift essa pistils og mr finnst trlega vnt um:

,,Me svona vi vri hgt a skrifa leiinlega bk, en essi er skemmtileg!"

Myndin hr a neaner fr erfium degi lfi Elfu, en hins vegar segir hn annig fr a a er hmor harminum.

aa1.OrlagariktKvold


Elfa komin heim til slands

Elfa Gsla er komin heim til slands og verur a kynna bkina sna (okkar) nstunni vegum Slku. Gaman a sj hana hressa og kta og vonandi ntist ferin heim vel. Um nstu helgi verur tkomu bkarinnar fagna. aa1.MedLallaMyndin me essum pistli er komin aeins til ra sinna og er bkinni: Elfa Gsla og hinar sgurnar.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband