Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Blogg dagsins

Blogg dagsins veit ekki alveg hva a tlar a vera egar a verur strt. a verur kannski aldrei strt, v tt stundum teygist r litlum bloggum sem byrja sakleysislega, er etta ekki eitt eirra. Ng a gerast samflaginu, hef meira a segja s stku sjnvarpsskot, sorglegu atburina vi Rauavatn oftast undanfrnum dgum, enda sjvarpsglp komi yfir neti a mestu bili. En a er bi a blogga a ml ttlur, bendi enn linkinn blogg Birgittu Jnsdttur sem meal annars vsar YouTube skot em ekki er smi af. A undanfrnu hef g veri a reyna a blogga fr mr (me mis-merkilegum rangri) a sem mest hvlir okkur fjlskyldunni essa dagana, alvarleg veikindi nnasta vinahpnum okkar, en a er bara ekki alltaf hgt. Svo kannski er g komin a eim punkti a tmabundi blogghl er hjkvmilegt.


Er sumari kom yfir sinn ...

er komi lglegt sumar. Gleilegt sumar ll!

Fallegur morgunn tt himinn vri ekki alveg heiskr (hver er yfir hfu heiskr?) og a er alveg eins hgt a tra v a a s a koma sumar. Fyrir nstum ri fr g norur yfir heiar dagspart og lenti 17 stiga hita Akureyri egar veri var a heira hana Mlmfri Sigurardttur tilefni ttrisafmlisins. Nna eru vinir og fjlskylda lka forgrunni tilverunni og a er skp indlt. blu og stru sagi einn r eim hpi um daginn og var reyndar a vsa til sns unga hjnabands, en g held a s bara hgt a yfirfra a alla vinttu og fjlskyldubnd og annig a a vera. Engar vangaveltur um frttir og fjlmila nna og g tla a vona a allir njti dagsins me vinum snum og fjlskyldum.

Og ef einhver skyldi ekki ekkja hi fallega lag: Dagn, er a einmitt lagi sem hefst svona: Er sumari kom yfir sinn/og slskini ljma' um binn/ ... lag sem svo ljmandi vel vi dag og vonandi alla daga.


Veturinn kveur me yfirbkuum frttum

Engar grkufrttir dag, ng af alvrufrttum. etta hefur veri harur vetur msan mta, ekki bara snjr heldur lka erfi t hj mrgum mnu umhverfi, annig er lfi vst. En lands- og heimsfrttir hafa sinn gang eftir sem ur. Fylgst hefur veri me atburunum vi Suurlandsveg frttum allan dag, dlti misvsandi skilabo, en g var ansi hugsi egar g s myndband bloggsu Birgittu Jnsdttur.

Fleira er frttum:

Hillary vann gan sigur (og j, g horfi)

Fyrrverandi formaur Evrpu(sambands)samtakanna nsti ritstjri Moggans

Bjarbylting Bolungarvk

... og a sem er kannski merkilegast til lengri tma, losunarkvtinn okkar er a springa vegna lvera, samtal vi umhverfisrherra kvldfrttum tvarps var mjg athyglisvert. Frttir enn gangi svo g bst ekki vi a upptakan s komin inn vefinn, en ruv.is er hgt a skoa allar frttir.


Jja, Hillary ... hvernig fer etta kvld?

Er a bra a me mr hvort g a sofna snemma og heyra um Hillary (stand og horfur) fyrramli ea ekki. Vakna snemma morgnana essa dagana, sem er bara skemmtileg tilbreyting, reyndar aeins of snemma morgun (hlf fimm, til a skutla Jhnnu minni t flugvll, sem var landinu allt of stuttu stoppi). Anna hvort leggst g vinnutrn ntt og tkka Hillary netinu af og til, legg mig sm og vakna klukkan sex (bti svefninn upp sar) ea g hendi mr rmi nna og frtti af Hillary fyrramli. Hmmmmmm g breyti alla vega engu barttu Hillary annig a nnur atrii munu ra, meal annars au verkefni sem g er a vinna og hvenr best er a vinna eim. Og kemur nttin sterk inn, aldrei betri vinnufriur. En hvernig tli etta fari me Hillary, mtir hn flelfd slaginn fyrramli eur ei?

Loks kom g v verk a horfa Juno - og s mynd veldur ekki vonbrigum

Sjaldan a g kve fyrirfram a sj vntanlega kvikmynd, en um lei og g heyri eitthva almennilega af myndinni Juno vissi g a essa mynd tlai g a sj. Juno-movie-f01Og loksins er g bin a v og etta er mynd sem ekki veldur vonbrigum, vert mti, alveg rosalega g mynd. g s stelpuna sem leikur Juno spjalltti um daginn (eflaust Jay Leno) og hn alveg geislai af hmor og a skilar sr skemmtilega essari ,,feel-good" kvikmynd sem er samt ekki eins heilalaus og sumar ,,feel-good" myndirnar sem g hef falli fyrir. Alveg strfn mynd.

Spurt er: Hva er Monk?

g skulda dyggum lesendum bloggsins mns sm skringu. Hef nefnilega vanrkt a svara spurningunni: Hva er Monk? fr v g hrsai essum sjnvarpsttum smvegis seinasta bloggi. N skal r v btt. Monk er sjnvarpsttar, sem v miur er ekki opinni dagskr, heldur St 2. N sera nbyrju sunnudagskvldum. monkoverviewAdrian Monk er sem sagt rgjafi lgreglunnar San Fransisco en var ur lgga og langar anna veifi a komast fast starf aftur hj lggunni, ar sem hann var rsandi stjarna hr eina t. Hann er hins vegar me alls konar flni og rttur, svo sem rosalega hreinltisfkn og runarrttu. Samt sem ur: Enginn er eins klr a leysa furulegustu lgregluml. a er mikill hmor essu ttum.

Leikarinn sem leikur Monk er Tony Shalhoub (lengst til vinstri) og hann hefur fengi mis verlaun, svo sem Golden Globe fyrir frammistuna hlutverkinu, mjg verskulda. Upphaldstturinn minn til essa er egar Monk urfti a ra sig sem ,,butler" til rkisbubba sem var yfir sig stafanginn af astoarkonu hans (lengst til hgri). ar fr Monk kostum sem hinn ofurnkvmi butler sem kom auga hverja einustu misfellu, millimetra halla hnf, munnurrku og hverju sem er. Annars eru flestir ttirnir verulega fyndnir annig a endilega horfi ea mti heimskn sunnudags- ea mnudagskvldi (endurteki St 2 extra) hj snnum Monk-adanda.


10 stur fyrir v a blogga um Monk

1. Monk er frbr

2. Susan Silverman var i Monk ttinum kvld og HN er frbr

3. Monk er byrjaur aftur

4. Monk liggur svo vel vi bloggi

5. Leikarinn sem leikur Monk (Tony) er nbinn a f verlaun, ea ef hann er ekki nbinn a f verlaun, tti hann a vera nbinn a f verlaun

6. Margir vita hva veri er a tala um, og eir sem ekki gera a lta sr byggilega sama standa

7. Kynningarstefi er svo grpandi

8. Gurr flar Monk lka

9. Mig langar a venja fleiri a horfa Monk, sem sagt rngva sjnvarpssmekk mnum upp ara

10. rtt fyrir allt etta mikilvga sem er a gerast tilverunni einmitt nna, er bara svo miklu auveldara a blogga um Monk


Afskaplega -vnt rslit bandinu hans Bubba

Hafi einhver rslit nokkru sinni veri fyrirsjanleg voru a rslitin Bandinu hans Bubba. tt mr finnist Arnar miklu skemmtilegri rokkari er Eyr mjg flottur og hfileikarkur og ALLIR vissu a hann myndi vinna. Og hva gerist? Hann vann!

etta hefur veri gtis skemmtun vetur og aallega vegna ess a hfileikaflk hefur fundi sr gtan, njan, farveg. Bjrn Jrundur og Villi naglbtur mtulega klikkair hlutverkin sn og margir gestadmaranna bara mjg fnir lka. Bubbi veri furu lti berandi essu, skrti a sj hann vera a mta hlutverk ,,grand old man" en hann rur essu. Alla vega hefur essi gta srviska hans a f allt sungi slensku (fn srviska sem sagt) valdi v a meira a segja hrustu Queen textar hafa veri slenskair.


Blavottur fyrir byrjendur

egar g eignaist frekar njan, svartan bl fann g, kannski fyrsta sinn vinni, hj mr rf til a vo hann svolti, ekki oft, ekki miki, en meira en oftast ur. etta er samt meira en a segja a. Gamli raui var a vsu jnustusamningi hj mr tmabili, en hvort tveggja er a hann er bi hvaxnari en g og ksturinn samanlagt (ea annig) og svo eltist hann smtt og smtt. Var einu sinni settur Lur, en oldi ekki atganginn og mistin var aldrei sm eftir a, n heldur tkst a loka bensnlokinu fyrr en tveimur dgum seinna. sumar, mean veri var hlrra og skrra, var etta lti ml me svarta Volvo-inn, en svo var fari a vera me moldroksframkvmdir vi lftanesveginn og frekar flt a aka nvegnum bl gegnum fngert moldroki.

CarwashN, svo kom vetur, ekkert gaman a vo bla vi svoleiis astur. g er enn ekki orin hagavn annars staar en vottaplnum, en hef rennt hru auga til einhverra blavottastva ar sem maur mtir og fr spu og svoleiis me v a borga einhvern stumli. huga a.

En alla vega, g kom vi blavottaplani dag ur en g verslai matinn. Vi erum venjumrg mat kvld, annig a g urfti a sleppa mjg sbouu kvennaboi fjlskyldunni, a er ekki hgt a vera alls staar. tlai ,,rtt a skola af blnum" leiinni eins og g segi oft svo hversklega. a merkir yfirleitt a g s ekki grbrnu blettina sem vera eftir fyrr en bllinn er orinn nokku urr. a merkir lka a g skola mjg lauslega af dekkjunum. Sennilega hef g gert a betur nna en oft ur, v g var skelfingu lostin egar g ttai mig v a a snarrauk gufa fr framdekkjunum, bremsudiskar, mun vera elilegt (g tla rtt a vona a svo s)!

CarwashNema hva, vintrin voru nsta leiti, fyrst urfti g a renna upp lpunni og setja mig hettuna, ar sem maurinn nsta bs gekk mjg hart fram snum blavotti. Annars mjg krttlegt hvernig hann spreyjai rlti lausa og hangandi lista sem hngu utan blnum hans og pssai af natni, sem minnti gilega miki fyrstu fimm blana mna af aldri og tliti a sj. Og pssai mjg vafasama hliar blsins, sem g var dauhrdd um a ltu undan.

Mrallinn sgunni er: a er greinilega vor lofti! egar g kom r binni og s hvaa hlutar blsins hfu sloppi vi mjkar strokur kstsins skrapp g tv pln og au voru bi sneisafull af flki smu erindagjrum, annig a g var fr a hverja me hann Flekk minn. En nna er dttirin komin me blinn ln og sm hint um a a megi ljka essu verki. Hn lofai engu, en a er aldrei a vita.


arf Vodafone ekki a ttleia Dr. Spock?

er a ljst a Eurovision er raun bartta milli stru smafyrirtkjanna. Mercedes Clube myndbandi var sumsvifalaust a smaauglsingu (og sst miki og vel) og n tlar Nova a taka Eurobandi a sr. ar sem g kaupi hluta af minni smajnustu af Vodafone fer g fram a ar b hugi flk a ttleia Dr. Spock, enda kli miki eim bnum. Hinn smajnustuailinn minn er Sminn og dyggir lesendur bloggisins mns vita af v a g hef haldi spart me Bara og Mercedes Club, me dassi af laumuhrifningu Dr. Spock, annig a etta myndi vera bara gott. Eurovision er hvort sem er bara str auglsingamarkaur og gaman a hafa a grmulaust.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband