Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Meistaraprfsvrn mijum skjlfta

a var enginn skjlfti mr egar stra stundin rann upp dag og g tti a verja meistaraverkefni mitt miklum Meistaradegi verkfrideildarinnar. egar 45 mntur voru linar af fyrirlestrinum og g var ann veginn a htta, vildi samt komast frii gegnum seinustu glrurnar, fr hs verkfrideildar a skjlfa af talsverum sannfringarkrafti. g tlai n ekkert a skipta mr af skjlftanum og hlt bara fram, en egar hann drst langinn kunni g ekki vi anna en a lta vita a g hefi lka teki eftir honum og liti etta sem bendingu til mn a ljka mli mnu, svona um lei og g setti seinustu glruna upp. Minnir mig aeins vinkonu mna sem heyri almannavarnarflautunum og hrpai upp yfir sig: Gu, g eftir a borga Visa-reikninginn minn!

En etta var sem sagt eftirminnilegur dagur, meira lagi. essu langa og oft stranga nmi loki og fyrirlesturinn gekk afskaplega vel. annig a g er farin a finna a vel a essum kafla tilverunni er a ljka, blessunarlega eftirminnilega. a verur ekki erfitt a muna hvenr essi atburur tti sr sta. Hef reyndar ur upplifa a vera mynd miri ru egar skjlfti rei yfir, en hann var aeins minni en essi.

N er bara a vona a flki sem raunverulega fann fyrir skjlftanum fi sem fyrst r og slarfri, v a er reianlega a sem helst arf a bija um, a flki fari a la betur en a hltur a finna fyrir nna. etta er merkilegt land sem vi bum og ekki hgt anna en bera viringu fyrir v. Viurkenni a mr hefur alltaf tt sm spennandi a upplifa skjlfta, en a er auvita af v ekkert erfitt hefur hent mig og mna eim efnum. g tek lka undir me konunni ljfu sjkrahsinu Selfossi sem minnti Kna sem eiga um srt a binda nna. Falleg hugsun.

Ann-rkinu er annars ekki loki, n taka vi tveir feradagar og framhaldandi annrki, annig a g kem til baka til bloggheima um lei og g ykist hafa tma.


Ann-rki

Vegna ann-rkis er kannski best a gera sm blogghl bili og halda sig vi a sem arf a gera nstu dgum (s fyrri upptalningu). annig a hafi a bara gott mean.


Allt lagi Reykjavk?

Fyrir mrgum ratugum kom t spennusagan: Allt lagi Reykjavk eftir laf vi Faxafen, sem var dulnefni lafs Fririkssonar. Titillinn reyndist argasta kaldhni, eins og vnta mtti. Mr finnst merkilegt a slendingar skuli vera meiri afneitun en arir varandi hrif loftslagsbreytinga. Hkkun sjvarstu er eitt af v sem vi gtum urft a glma vi ninni framt og ar sem veur eru oft nokku vlynd essum slum gti veri erfiara a verja bygg sem stendur lgt hr landi en sumum lndum ar sem bygg er varin me varnargrum. Hins vegar er huggulegt af Gallup a reyna a rttlta essa afstu okkar til a vi tpum ekki alveg andliti aljasamflaginu, en eigum vi ekki a sj um a sjlf?
mbl.is Hlnun ekki gn slandi?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Styttist allt - ekki enn orin stressu en a kemur

Sallarleg um helgina a huga a msum verkefnum en allt einu er ori ansi stutt allt mgulegt.

  • Systur mnar koma kvld fr Kben. Bin a f tvo kt sms.
  • rr dagar a g haldi lokaverkefnisfyrirlesturinn minn.
  • Fjrir dagar a g fari til London lei til Ungverjalands.
  • Fimm dagar a g veri komin til Ungverjalands.
  • Og verkefnin mn er sum lokaspretti og nnur upphafspunkti. Eiginlega engin essu skilgreinda,,mi"tmabili. N s g til loka remur misstrum verkefnum og er a fara fullt me tv, lka mjg misstr.annig a a er gaman a lifa.

Sm firingur maganum, best a fara a skrifa fullt af tkklistum til a hafa allt undir kontrl ;-), safna saman v sem g arf a hafa klrt fyrir fimmtudaginn (lokaverkefni) og taka fram feratskuna.


Til hvers er best a nota fallega sumardaga?

Fallegur sumardagur og sunnudagur, sem merkir a a er hgt a velja um mislegt. Fara upp sumarbsta var ofarlega blai, ar er gott a vinna hinum msu verkefnum, en eftir mjg langa rttakeppni Sta gr var lti a gera anna en fleygja sr fyrir framan sjnvarpi og horfa Eurovision. Svo eru hestarnir ekki komnir upp Borgarfjr enn en ar vera eir sumarbeit rtt hj bstanum me astu ar (vi erum me hektara). Auk ess var Ari eitthva a tala um a hann langai a henda meirSumarbstaurinn  snum stau af byggingadti sem hefur safnast upp eftir seinustu framkvmdir, og svoleiis stoppar maur auvita ekki Wink.

Vi tkum rispu v um hdegisbili (g tivistar- og hreyfingarrispa)og ein kerra enn farin Sorpu og nnur a fyllast. treiatr dagsins dagskr nna (hj Ara) og mean mun g eflaust reyna a ljka einu af smrri verkefnunum mnum, v sem g get ekki klra Ungverjalandi. Svo arf g a fara a flokka papprana sem g arf a hafa me mr anga. annig a sumarbstaurinn bur bili, s a veurspin fyrir mivikudaginn hrpar sumarbstaarvinnu, en kannski er betra a vera bnum svona daginn fyrir tskriftarfyrirlesturinn minn, sjum til me a. Annars verum vi reianlega miki uppi bsta sumar, annig a ein helgi til ea fr breytir ekki llu.

Mrallinn sgunni er: Vinna sm, snyrta sm kringum sig og njta ga veursins.g er meira a segja htta lta srhvern gvirisdag sem seinasta sumardaginn, eins og nokkur lleg sumur geta fengi mann til a gera.


Takk, Danir, fyrir a bjarga okkur fr 16. stinu

tli 12 stig Dana hafi ekki bjarga okkur fr 16. stinu Eurovision. a er alla vega skp stt af eim. Og er essu fri loki etta ri.

g hef ekki hundsvit Eurovision ... en stefnir etta ekki allt 16.sti?

tt g hafi einu sinni unni pottinn (egar Eistland vann) Eurovision parti, hef g afskaplega litla tilfinningu fyrir sigurlgum Eurovision. Rssland heyri g og var ekki hrifin, en Grikkland, g bara ekki a lag ekki. En sjum hva setur. Og skyldum vi lenda 16. stinu, enn einu sinni?

slendingar fengu ein fyrstu stigin atkvagreislunni ... aha

Ekkert meira um a a segja.

Palladmar yfir kjklingnum og snakkinu

Eftir skemmtilega dvl rttamti hestamannaflagsins Sta dag (gleilegt mt, sj nstu frslu a nean) og sm vinnurispu er komi a v a hafa skoun Eurovision lgunum, sem g er a heyra sum hver fyrsta sinn.

Fyrsta sem grpur mig er Bosna-Hersegvna. Svo verur etta bara a rast eftir v sem lur.

J, svo er etta lka brkaupsafmli okkar Ara (28 ra) en vi hldum meira upp trlofunarafmli svona yfirleitt, frum til Egyptalands tilefni af silfurbrkaupinu fyrir 3 rum, fn afskun til a skoa a fallega land pnulti.

Sigmar er a rokka sem kynnir og Finnarnir eru a ungarokka nna, af mikilli snilld.

Krata virkai meira spennandi hitt skipti sem g heyri eim, en ok, mega vera topp 12 mn vegna.

Regna sk og Fririk mar brugust ekki, fluttu sitt lag me mikilli fagmennsku.

TyrknesktBritpopp eftir, skrti, en kemur bara gtlega t, hef ekki heyrt etta lag fyrr.

Portgal, alls ekki svo (port)gali.

Mr finnst fnt a bogga yfir essu, mest spennandi atrii er auvita eftir, sem er atkvagreislan.

Danska lagi er aulrt, a er enginn sm kostur.

ljsi ess a kranska sngkonan hefur skrifa 3 barnabkur, Hvernig a vera prinsessa, stjarna og sjnvarpskokkur, bst g vi a nsta barnabkin muni heita: Hvernig a vera sludansari.

Frakkland: J, margir hrifnir af essu, nokku gott. nei, annars, endist ekki lagi t, etta er ekki ngu skemmtilegt lag. Og athugasemd Simma um Mr rnason - fyrir ykkur sem heyru hana, tli a s betra a syngja Vabbvabba frnsku en ensku?

Serbneska lagi hef g heyrt nokkrum sinnum, lklega aallega tvarpi, og a er bara fnt.


Bikarinn aftur heim

Ari vann ennan fna farandbikar fyrra, rttakeppni Sta, fyrir fimmgang og annan minni til eignar. Svo um daginn urfti hann a skila honum af v etta er j ,,farand"bikar, nema hva, bikarinn er kominn aftur heim, hann geri sr lti fyrir og vann aftur fimmganginum. Hann og Parads geta fagna mjg kvld ;-) og g get endurntt myndina fr fyrra.

Bikarinn hans Ara


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband