Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Lykilor rsins 2011 var ,,ftkt" - hva segir a okkur?

Bloggi mitt hefur veri hgagangi etta ri, en var g me eina knnun gangandi allt ri og hn var um lykilor rsins 2011. a liggur fyrir hva lesendum bloggsins ykir og mr finnst a sorglegt en skiljanlegt a ,,ftkt" skuli hafa veri flestum huga, ea rijungi. Niurstur hr a nean og svo er bara a hugsa upp nja knnun og ska llum betra rs framundan, tt vi ESB-andstingar sum ekkert srlega kampakt n um ramtin yfir stjrnvldum, en me eim mun meiri samkennd me orra jarinnar.

Hvert verur lykilor rsins 2011?
Rttlti 16,0%
Rstur 8,0%
Glundroi 10,0%
Gaman 18,0%
Samviska 4,0%
Srviska 4,0%
Velmegun 2,0%
Ftkt 30,0%
Reddingar 8,0%


Snjrinn og skldin

Fyrsti tvarpstturinn sem g geri, eftir dagskrrgerarnmskei fyrir valngu, ht Snjrinn og skldin. Mr finnst a skldin eigi a bretta upp ermarnar og yrkja um ennan met-desembersnj. Bjrgunarsveitarmenn steinsofandi starfsstvunum rreyttir eftir a hjlpa mis-skynsmum samborgurum, falleg fr, skafrenninurinn skrautlegi og misleg nnur yrkisefni - af ngu er a taka. Og skjli jla og frar eru fullt af stjrnmlamnnum t um allt a taka fullt af kvrunum.

Jla, jla ...

Alltaf jafn gaman a f jlin, au koma hvernig sem stendur . Stundum er einhver nkominn sjkrahsi og stundum eru allir hressir og heilir. Jlastress er flt, jlastemning g, jlalyktin fn og sum jlalgin ,,skka" mean nnur sindra. En ar sem jlin nlgast hef g auvita engan tma til a blogga meir ...

Tvr lkar svipmyndir fr Prag og Varsj

Skrti hva a er sem vekur ljslifandi svipmyndir huganum. Tvennt gerlkt hefur veri a skjta upp kollinum essa dagana. Annars vegar fornbkaverslanirnar Prag anno 1974, hins vegar anarkistaball Varsj kringum ri 2000. a sem kom mr svo vart Prag snum tma var fjldi eirra bka sem g rakst eftir slenska hfunda tkknesku fornbkaverslunum essari fallegu borg. Og ar voru margir lkir hfundar hillum, en mest var af Kristmanni Gumundssyni og Gunnari Gunnarssyni, sem bir skrifuu skandinavskum mlum, en arna voru fjlmargir arir, Laxness auvita og fjlmargir fleiri. essi minning skaut upp kollinum n egar Vigds er a rifja upp a Vclav Havel las slenska bk fangelsinu. Hn hlt, eftir lsingu hans, a etta hefi veri Gunnar Gunnarsson, en a reyndist vera Kristmann, einmitt hfundarnir sem g s mest af Prag forum.

Hin minningin er gerlk og vakin af allt ru, tt smu helgi s. g hef egar geti um snilldarflutning Sigtryggs Baldurssonar Rudolf Baggaltstnleikunum laugardagskvldi. framhaldi hef g veri a hlusta alls konar trommutnlist, Bongo song me dnsku strkunum Safri Duo og L'Ombilico del Mondo me Jovanotti, tlskum hipphoppara, friarsinna me meiru (var meira a segja me Pavarotti ggerartnleikum minnir mig). Og mundi g allt einu eftir anarkistaballi Varsj fyrir um a bil ratug, sem g lenti fyrir algera tilviljun, var eitthva bland vi umhverfisverndarsinna og ESB-andstinga og fleira hugsjnaflk slabbkenndum dgum Varsj. eldgmlu leikhsi, sem minnti gn ofvaxi Gamla b var etta frbrlega skemmtilega ball, ar sem heilu fjlskyldurnar voru mttar. Allt einu fru einn ea fleiri trommarar af sta og fengu me sr halarfu upp og niur breia leikhsstigana og um alla ganga og svalir, strollan var trlega lng og hress og arna einhvers staar vorum vi Helen, snsk vinkona mn sem slenskumlandi krastann Jnas (vonandi enn, ar sem au hafa san eignast son og kannski meir). Liggur vi a g heyri trommutaktinn enn!


Rudolf alveg nju ljsi

Baggaltstnleikarnir kvld enduu v a sl eim fyrra t. er miki sagt, v stemningin var trleg. En a sem eftir a hyggja er alveg lygilegt er innkoma Sigtryggs Baldurssonar mijum tnleikum. vntir gestir svosem ekkert ntt, en gamla eysaralagi Rudolf ni njum hum flutningi Sigtryggs og Baggalts og hinum nja og vnta texta um hefnd hreindrsins!

mega jlin koma fyrir mr ...

egar jlalgin hljma ea dynja yfir, eftir v hvaa tvarpsst er stillt, er alveg lygilegt hversu lk lg rmast innan essarar skilgreiningar. Mr finnst Baggaltur og Sigurur Gumundsson bera hfu og herar yfir anna sem flutt er fyrir essi jl lkt og undanfarin jl. Nokkur klasssk lg eru gt, Ertha Kitt ar fremst me Santa Baby en rauninni eru a Baggaltslgin - aallega aventulgin - sem hafa gert ennan flokk tnlistar brilegan n. Ea hvort vill flk heldur hlusta r:

1: Jlahjl (sem var vst kjri aaljlalagi, ff), Nei, nei, ekki um jlin, Here comes Santa Claus ...

ea

2: mega jlin koma fyrir mr, a koma vonandi jl og Saddur?

Engin spurning, g er stt vi valkost nr. 2.


ESB og almannahagur, n bitast bloggsa

Allt fr v g heyri Pl Hannesson fjalla um mlefni launaflks samhengi vi run ESB fundi VG gegn ESB fyrir tveimur rum hef g veri a vona a hann yri virkur umrunni hr landi, en hann var bsettur Danmrku og upptekinn af strfum snum ar. N er hann fluttur heim og farinn a skrifa og g mli eindregi me bloggsunni: ESB og almannahagur.

Fyrir sem ekki ekkja til Pls er hr sm kynning af bloggsunni:

PllH. Hannessoner flagsfringur a mennt og hefur lengi starfa semblaamaur, m.a. danska blainu Notat.dk sem srhfir sig skrifum um ESB. Pll, semfyrrum aljafulltri BSRBtil tta ra, er vel heima samskiptum verkalsflaga og ESB.


N birtir blunum lgu ... ea hva? NBLAvegur?

Brn eru dugleg a misskilja sngtexta. annig heyri g snemma af telpunni sem hlt a veri vri a tala um bla en ekki bli alekktu snglagi ar sem heyrist: N birtir blunum lgu, en hn heyri ekki ypsiloni og s fyrir sr bla.

Sama gerist morgunfrttunum, bi hj visir.is og ruv.is sem greindu fr rekstri Nblavegi ( ekki Nblavegi). Greinilegt a hugur einhvers ntmaflks hvarflar a njum blum en ekki nblum Kpavogi. Rtt a taka fram a mbl.is og dv.is knnuust vi Nblaveg.

eir sem vilja skoa etta nyri betur urfa ef til vill a smella myndirnar. Hver veit nema essi rithttur veri endanum ofan , egar allir vera bnir a steingleyma v a eitt sinni hafi veri til nbli. Anna eins hefur gerst mlum stugri run.

nybila1.jpg

nybilavegur2.jpg

Og fyrir sem ekki ekkja lji sem g vitna til upphafi fann g etta vi leit netinu og birti til skringar fyrstu fjrar ljlnurnar:

,,Brynhildur Gujnsdttir var fjallkona 2004 og flutti hn lji Vorvsur, 17. jn 1911, eftir Hannes Hafstein.


Vorvsur

Sj roann hnjkunum hu!
N hlnar um strnd og dal,
n birtir blunum lgu,
n brna fannir jklasal."


pt eyra og fleiri verslunarhremmingar og -glaningar

Yfirleitt leiist mr a versla. dag jafnvel enn meira en oft ur, a er greinilega skollin einhver taugaveiklun vegna jlanna. Kttinn okkar vantai rtta tegund af kattamat og s rtti fannst ekki fyrr en b 2, tt markvisst vri versla. lpaist fyrst Bnus Kringlunni sem er svo rng og fjlstt a eflaust vri hgt a gera ar merkilegar flagsfritilraunir um hegun flks of rngu rmi (vonda). Maurinn sem skrai olandi barni sitt gegnum eyrun mr og fleygi svo vagninum mnum burt, me bkinni r Eymundsson, var toppurinn tillitsleysinu. Hinn Bnusinn minn, vel geymt leyndarml Garab, var hins vegar alveg eins og venjulega me afspyrnu gilegu starfsflki, gu rvali og olnbogarmi og ar hitti g gtan flaga r ESB-barttunni og vi tkum ltt spjall n nokkurs stress, okkar ea annarra.

Svo egar heim var komi l fyrir tilbo um kvldmat sem aldrei klikkar, annig a leiin l tvr arar bir str-lftanessvinu, Krnuna og Kaupflagi (heitir nna Samkaup) og aan komin var innkaupalistinn alveg tmdur og g tla a halda mr vi mnar fyrri verslunarvenjur, a versla lti eitt einu leiinni heim og ekki neinum singstmum.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband