Bloggfrslur mnaarins, september 2012

Skemmtileg tilviljun

Varla hafi g sett inn frslu um tvarp egar annar dyggur tvarpshlustandi heimilinu datt niur dagskr sem oft er gaman a hlusta , emakvld tvarpsins. Og ar mtti grkvldi heyra eldgamlan tvarpstt sem g geri, raunar ann fyrsta fullri lengd, en hann ht Snjrinn og skldin. kk s nrri tkni gat g hlusta etta brot r fortinni, fr v g var 26 ra og gekk me anna barn okkar hjnanna. a leynist margt tvarpsdagskrnni og hr er emakvldi heild, en ar er margt anna gott a finna sem minnir veturinn en ennan tt minn og eir sem deila minni skoun um a tvarpi s skemmtilegasti miillinn geta smellt tengilinn hr a nean ea stokki beint minn tt sem byrjar mntu 105 (etta seinasta er komi inn vegna bendingar um a emakvldi s nokku langt, en eins og segir yfirskriftinni: Ekkert liggur ):

http://www.ruv.is/sarpurinn/ekkert-liggur-a-themakvold-utvarpsins/22092012-0

essi upprifjun gti hrint af sta nrri umfjllun um talmlstti tvarpi, sem eru a efni sem mest er lagt og oft gaman a hlusta , ef maur gefur sr tma. En eli mlsins samkvmt gefst oftar tm til a hlusta tnlist erli dagsins.


tvrp

Mr hefur alltaf fundist tvarp skemmtilegasti miillinn og finnst enn. a er ekki bara vegna ess a egar g var ltil var lti um sjnvarp. Eina efni Kanasjnvarpinu sem g hafi gaman af og laumaist til a horfa hj mmu (og sar hj Dkku nestu hinni), var kosningabartta Nixons og Kennedys hausti 1959 og egar Btlarnir komu fram tti Ed Sullivan nokkrum rum sar. egar slenska sjnvarpi byrjai leist mr svo sannarlega ekki dagskrna, en dagskr fyrstu kvldin (mivikudag og fstudag) var meal annars, auk varps tvarpsstjra gus frii, bi Drlingurinn og Steinaldarmennirnir. Mr fannst einum of a f bi eitthva kalskt drlingarugl og frslutt um fornaldarsgu einum pakka og dagskrin ekki lofa gu. Sar komst g a v a Drlingurinn var spennuttur me Roger Moore, sem seinna var ,,skemmtilegi Bond-inn. Steinaldarmennirnir Fred Flintstone, fjlskylda og vinir voru lka aeins anna en g hafi haldi. fr g a venja komur mnar enn frekar en ur til Hnnu frnku minnar.

Leikrit, framhaldssgur og tnlist til forna

tvarpi hlt fram a heilla. Nlega endurvakti RUV spennuna kringum leikriti ,,Hulin augu en g spilai sjrningjatgfu af eim tti fyrir brnin mn og vini eirra sumarbsta Hsafelli egar au voru kringum tu ra aldurinn og au fengu sama hrollinn og g hafi fengi svipuum aldri egar etta vinsla framhaldsleikrit var frumflutt. g man lka svolti ljsar eftir leikritum og framhaldssgum bor vi ,,Milljn mlur heim (Space Oddity eirra tma), Andrmedu og Sei Satrnusar. Svo reyndi heilasellurnar egar g datt Ibsen, Afturgngur og jning. Toppurinn var samt Biedermann og brennuvargarnir eftir Max Frisch. Svo fr g a hlusta ,,Lg unga flksins og n vdd opnaist, tnlist tvarpi, ar sem g hafi haft takmarkaan huga og roska til a hlusta sinfnugauli milli kl. 15 og 16 daginn og enn f g hroll egar Al Caiola (Kajla) og Edmundo Ros(s) eru spilair, sem er reyndar fttt. Enn murlegra fannst mr egar stillt var ,,Kanann og eilf kntrtnlist hljmai bland vi Jim Reeves, sem mr fannst a hlyti a hafa di gagngert til a kvelja mig me daulegu lgunum snum (sem betur fer heyrast au sjaldnar). Radio Luxembourg og Radio Caroline, sjnrningjastvarnar sem komu, su, sigruu og httu, voru mun meira spennandi.

Fleiri stvar, minni fjlbreytni

Seinna fr g a vinna vi tvarpsttager og hef aldrei alveg htt v. Aallega Rkistvarpinu, sem enn var bara eitt egar g byrjai. Skemmtilegasta fjlmilun sem hgt er a taka tt , en ekki hgt a gera a nema takmarka hrumbil sjlfboavinnu. Eftir dagskrrgerarnmskei sem haldin voru 1977 og 1978 var reyndar stofna Flag lausrinna dagskrrgerarmanna, me nverandi forseta Alingis og fleira gott flk framarlega flokki. En flest misstum vi verkefnin egar flagi fr a lta a sr kvea kjarabarttu, einhverjum fimm rum eftir a nmskeiin gu voru haldin. Svo kom verkfall/verkbann sem skrfai fyrir tvarpi. slenskar sjrningjastvar voru stofnaar og kjlfari var allt einu allt fullt af tvarpi. Fjlbreytnin jkst ekki, vert mti, ,,playlistar hldu innrei sna og sumir fylgja eim enn.

Batnandi tvarpi er best a lifa

N er komi kvei jafnvgi, a vsu ekki lengur bundi vi tvarpi eitt. Alls konar valkostir, svosem hlavarpi, YouTube og tonlist.is allra ja, hafa auki rval gs tvarpsefnis og tnlistar. Tnlistarstvar eru gn fjlbreyttari en fyrr. Umburarlyndi mitt tnlistarmlum hefur lka vaxi, en ol fyrir msu ru a sama skapi einnig. Hef gert arfagreiningu sem g styst vi vi tvarpshlustun:

  1. Hlusta ekki tvarpsstvar/-tti ar sem g httu a vera fyrir barinu innhringingum hlustenda. murlegra tvarpsefni get g varla hugsa mr. Ngu lti gefin fyrir sma tt g lendi ekki lka a hlusta (oftast leiinleg) smtl tvarpi. Eins og allar gar reglur essi undantekningar. g hlusta nturtvarp um helgar egar Guni Mr Henningsson spilar tnlist Rs 2, anga til einhver hringir inn. er tmi til kominn a slkkva. Endrum og sinnum eru innhringingar sdegistvrpum og skipti g me hrolli og meira a segja X-i hleypir smtlum a sumum ttum, vont ml. Sumum finnst gaman a hlusta smtl og til eru tvarpsstvar sem gera t rf.
  2. Elti gar tnlistarstvar af talsverum kafa til a hafa alltaf g ,,lg vi vinnuna. X-i vinninginn essa dagana og misserin, einkum mar morgnana. Brilljant lagaval, meira ntt en gamalt, en meira af ealtnlist arna en vast annars staar. Mjg sjaldan a sminn er tekinn upp X-inu eim tmum dags sem g hlusta mest. Stundum er g skapi fyrir Gullbylgjuna, en ar g httu a heyra Gilbert OSullivan og a rstar v dmi. Miki rosalega er maurinn leiinlegur.
  3. Stundum heyri g dagskrrkynningar kringum hugavert efni og skelli minningu dagbkina og reyni a haga vinnunni annig a mgulegt s a hlusta bitasttt efni mean g vinn einhver nausynleg en rtnukennd strf. Cohen ttir Rs 1, klasssk tnlist og hugaver ntmatnlist, sm djass bland vi mislegt anna kemst arna inn tilveruna. Vantar reyndar gan blstt. Svo kemur Tr stundum sterkt inn og ttir um flk sem hefur veri bsett erlendis, hvort tveggja vegum Magnsar Einarssonar ef g man rtt.
  4. Hef kvena rtnu virkum dgum, morgnana egar g vakna, egar g er orin reytt undir hdegi en fyrst og fremst leiinni og r vinnu (sem er 15-60 mntna akstur eftir akstursskilyrum og umferarunga, en fyrst og fremst eftir snattlagi (allt upp 4 vikomustair heimlei og stundum grp g farega me leiinni heim)). morgnana egar g er a koma mr gang hlusta g KK og ar sem g ek yfirleitt vinnuna milli kl. 9 og hlf 10 tkka g oft vitlum Rs 1 ur en g stilli X-i. Inn milli koma hugaver vitl, en X-i n samt vinninginn. heimlei r vinnunni n g rest af sdegistvarpi Rs 2 og Bylgjunni og ef um snattdag er a ra einum til rennum frttum. Undir hdegi er Samflagi nrmynd, ar er gaman a hlusta frttir fr Noregi og hva flk er a lesa.
mean g pikkai essa hugleiingu ( allmrgum fngum) inn hlustai g meal annars Creep me Radiohead, White Stripes, tv lg me Mumford and sons, eitt me Of Monsters and Men, anna me Metallica og Paint it Black me Rolling Stones, allt X-inu. Ef mig brvantar a eignast lagi sem g er a hlusta get g skoa tlvunni hva lagi ht og hver flytur og stt a tonlist.is.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband