Bloggfrslur mnaarins, mars 2012

LOFTORKA - verktakafyrirtki 50 ra dag

Verktakafyrirtki 50 ra! a er trlegt en satt, Loftorka er 50 ra dag. Verktakafyrirtki hafa sannarlega tt undir hgg a skja, ekki sst undanfarin r, og v er merkilegt a f a fagna v a eitt eirra skuli n vera ori 50 ra. Upp a var haldi dag, ar sem starfsmenn, makar og velunnarar og samstarfsailar fgnuu saman.

2012-03-16_17_36_42.jpg

Mr er mli vissulega skylt, og reyndar bi ljft og skylt, v a er tengdamir mn, Sunn Andrsdttir, sem etta merkilega fyrirtki og er stjrnarformaur ess rtt fyrir a eiga a vera komin rlegheit fyrir aldurs sakir fyrir lngu. Fyrir 50 rum stofnai tengdafair minn, sem alltaf var kallaur Sigurur Loftorku, etta fyrirtki samt mgi snum, brur Sunnar, Konri. Fyrirtki var sar a tveimur, Loftorku, Reykjavk og Loftorku Borgarnesi me kveinni verkaskiptingu og fru eir mgar lengst af fyrir hvoru fyrir sig. Fyrsti starfsmaur Loftorku, Indrii Bjrnsson, var mttur afmli dag samt eim systkinunum Sunni og Konri.

Lukka Loftorku er sterkur kjarni starfsmanna sem hefur a strum hluta starfa mrg r hj fyrirtkinu og hefur bi ekkingu, reynslu og dugna til a gera fyrirtki a v sem a er dag. etta var str dagur hj okkur mrgum dag.

2012-03-16_18_12_30.jpg

Heimasa Loftorku, Reykjavk.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband