Anna Ólafsdóttir Björnsson

Feministi, anarkisti og alls konar -isti. Fyrrverandi hreppsnefndarfulltrúi á Álftanesi og ţingkona Kvennalistans 1989-1995. Varaţingkona fyrir VG í Reykjavík norđur 2009-2012. Stjórnmálaáhuginn í blóđ borinn auk fjölmargra annarra áhugamála. Sagnfrćđingur og tölvunarfrćđingur; BA ritgerđirnar tvćr fjölluđu um anarkisma Krapotkins og ljóđagerđ Leonards Cohen en cand. mag. ritgerđin (M.A. ígildi) um byggđasögu Álftaness. M.S. í tölvunarfrćđi voriđ 2008, lokaverkefniđ fjallađi um Ubiquitous Computing. 


Myndlistarnám og -störf: Myndlista- og handíđaskóli Íslands (dagskóli) 1972-1974. Myndlistaskólinn í Reykjavík af og til frá 1980, grafík, teikning og málun. Ađalkennarar Valgerđur Bergsdóttir, Hringur Jóhannesson og Ingólfur Örn Arnarsson. Vatnslitamálun hjá Gunnlaugi Stefánssyni á vegum Dćgradvalar á Álftanesi. Einkasýningar 1984, 1987, 2008 og 2009 og ţátttaka í nokkrum samsýningum 1996-1999 og frá 2009. Veggskreyting á veitingahúsinu Eldvagninum viđ Laugaveg og myndskreytingar fyrir tímarit. Vannabí myndlistarkona sem lýsir eftir tíma.


Ţar sem presturinn sem skírđi mig gerđi ţau mistök ađ skila ekki inn föđurnafninu mínu heldur bara skírnarnafni og ćttarnafni er ég nauđug til ađ gera sjálfa mig, eins og ég birtist í ţjóđskrá, ađ föđurlausum ábyrgđarmanni fyrir skrifum mínum. Mannađi mig upp í ţađ nýlega ađ spyrja hvers vegna ég vćri skráđ svona undarlega ţar, og ţá kom í ljós ađ ţađ var aldrei ćtlunin ađ svipta mig föđurnafninu. Ef til vill breyti ég einhvern tíma um nafn í ţjóđskrá, en ţađ útheimtir endurnýjun ýmissa skírteina og persónuupplýsinga og er ekki á dagskrá í bili.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Anna Björnsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband