Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

INNNflutningsannrki

INNN, hugbnaarfyrirtki sem g hef unni hj hlft anna r, var a flytja eftir sameiningu vi Eskil og a undanfrnu hefur veri miki annrki hj okkur. En dag var sem sagt flutt Lynghlsinn og bin a vera svolti geggju innflutningsstemmning hj okkur, rtt fyrir a flutningafyrirtki si um kassa og hsgagnabur.

Hlf lin eftir erilssama viku, ar sem flutningarnir btast ofan venjulega, daglega vinnu. Ekki btir r skk a g er enn 100% starfi en 30% sklinn minn er byrjaur. Fleira bger og fleira a baki, en g vona samt a nsta vika veri ekki alveg eins krf.


Allt sem vildir vita um ttingja (en orir ekki a spyrja) ...

Hef miki plt ttingjum a undanfrnu. Fjlskyldan mn er annig a stundum hfum vi teki a fram a ekki dugi anna en rvddarlkan til a lsa henni. slensk tunga reyndar fullt af gum njum orum fyrir flknar og margsamsettar fjlskyldur, enda veitir ekki af. Upphaldi mitt er ori teygjufjlskylda, a heldur nefnilega svo gtlega utan um fjlskylduna. Hef alltaf veri hlynnt v a slkum fjlskyldu geti allir tala vinga vi alla fjlskyldumelimi hvernig sem skilnair og annars konar askilnaur svo sem fjarlgir hefur haldi flki sundur um lengri ea skemmri tma.

Samt hef g alltaf haft kvenar efasemdir um sameiginlega forsj foreldra me brnum snum, a er a hafa a sem meginreglu eins og n er. Heyri um daginn af dmi um a barn yrfti a skja tvo skla t af slku fyrirkomulagi. a mtti stundum rifja upp a markmi barnalaganna er a hagur barnanna s hafur fyrirrmi. Reyndar voru a arir hlutir sem ollu efasemdum mnum um sameiginlega forsj, a var hi nausynlega kvi a hgt s a endurskoa rskur um sameiginlega forsj. S ekki a a s barni hag a taka upp sbnar skilnaardeilur egar a er bi a jafna sig v rti sem vallt fylgir jafnvel farslustu skilnuum.

Hins vegar er a mikil blessun egar brn fara ekki mis vi anna hvort foreldri, en margt getur valdi v eins og allir vita dmi um. Erfiast finnst mr egar ekki m ra foreldri sem er fjarri ea jafnvel reynt a leyna brn uppruna snum. Sumar fjlskyldur eru svo yfirhlanar leyndarmlum og tabum a a hlfa vri ng. Get aldrei fullakka mnum foreldrum a taka ekki tt slkum leik gagnvart mr alla vega, tt leiir skildu.

En aftur a fjlskyldunni minni. Lklega frnka mn athugasemd sem best lsir margbrotnu fjlskyldunni minni. g var nefnilega einu sinni bein fyrir kveju til hennar og hn var sm stund a tta sig v hver var a senda henni kveju, en allt einu fattai hn og ljmandi upp: Hn, j, hn er systir seinni konu fyrri mannsins mns!

etta er reyndar bara snishorn og mislegt enn flknara fjlskyldubndunum kringum mig. En a er trlegur fjrsjur v a eiga stra og ga fjlskyldu, tt maur s stundum svolti seinn til a kynnast mannskapnum. annig var g a hitta fullt af flki sem er af rum og rija li vi mig grkvldi, sumt fyrsta sinn, og miki rosalega var a gaman. Vi urftum a spyrja hvert anna um svo margt varandi fjlskyldumelimi og a var af ngu a taka. Ekki spillti fyrir a svo margir fjlskyldunni ekktu til tengdaflksins mns og hefur miki dlti v. Upphfst hin venjulega slenska rakning tengslum essarra og hinna slenskan mlikvara. Nsjlensku frndurnir tveir, sem hafa veri fer og flugi um landi viku, voru byggilega steinhissa llu essu spjalli og tru v rtt mtulega a vi ekktum ekki helminginn fyrir. En a var byggilega rosalega gaman fyrir a hitta allt etta flk, afkomendur mursystur og mmusystur eirra, sem v miur komst ekki vegna aldurs og heilsu.


Hrmkalt haust bland vi hlja ssumarsslskinsdaga

Svolti skringilegt veur, vaknai klukkan fimm morgun uppi sumarbsta vi gifagurt veur og hitamlirinn sndi meira a segja 4.7 grur ti. En egar g s hrmi grasinu fyrir utan og blrunni fkk g sm hroll, rtt fyrir fegur morgunsins. Dalalan lri niurfr og aeins syfja og tmapressa stoppai mig a taka mtstilega mynd (ekki mtti lta frndurna missa af flugi). Svo kom essi gifagri slardagur, sem g a vsu eyddi vinnunni, en a tilheyrir vinnandi flki.

Svolti rvillt alltaf egar hausti nlgast, mr er hltt til myrkursins, enda tri g rannsknir Jhanns Axelssonar um skammdegisunglyndi meal slendinga og Vestur-slendinga sem strum drttum hafa snt fram minna skammdegisunglyndi meal slendinga en annarra norlgra ja. r eru vsindavefnum en g greip eina setningu aan: ,, slandi hefur tni skammdegisunglyndis veri athugu og voru niurstur r a tni skammdegisunglyndis og milds skammdegisunglyndis var lgri hj slendingum en flki bsettu austurstrnd Bandarkjanna rtt fyrir a sland liggi talsvert norar. essar niurstur komu mjg vart ar sem tali hefur veri a skortur ljsi yfir vetrartmann s ein aalorsk skammdegisunglyndis." En g er ekki hrifin af hlkunni sem fylgir fyrstu frostunum (og heldur ekki eim sem fylgja eftir fram til vors). Fallegir ssumardagar bta reyndar r skk, en samt, 19 stiga hiti og 10 stig pls um ntur eru alveg lagi mn vegna.


Borgarfjrurinn skartar snu fegursta

Seint laugardagskvld komum vi Ari upp sumarbsta me tvo frndur sem eru heimskn landinu og tkum sunnudaginn a sna eim Borgarfjrinn, Ara tkst a finna i nstrlega vegi til a brlta yfir og g ver a viurkenna a Borgarfjrurinn kemur vallt vart. Hef ekki ur fari r Norurrdalnum rtt vi rtur Holtavruheiar og beint yfir verrhlina, en a var hugaverur vegur. Vi enduum Reykholti og veri lk vi okkur. Fallegur dagur og skemmtileg fer. egar vi komum bstainn bei okkar veislumlt sem li hafi elda handa okkur, en hann hefur veri bstanum nnast sliti san um seinustu helgi, rtt skrapp prf fstudaginn. Vknuum um fimm leyti morgun til a koma okkur binn og frndunum flug.

Fer bartta Heiu a bera rangur?

Bartta Heiu (skessa.blog.is) gegn naugunarlyfi sem er enn markai hr landinu gti veri a bera rangur. kvldfrttum mtti alla vega greina sm von vitali vi landlkni, rtt fyrir sm fyrirvara sem voru arfir. Vonandi a etta lyf hverfi af markai sem fyrst ur en fleiri vera fyrir barinu v.

42 og listin a spila golf svo a llum li vel

Hef einsett mr a netjast golfi. etta er tivist, hreyfing, keppi og gaman og svo er mr sagt a (gir) skvassarar geti ori gir golfi, en g veit ekki hva er me sktsmilega skvassara, ttu eir ekki a geta ori skktsmilegir golfi? Svo eru golfvellir t um allt land, en tennis- og skvassvellir varla nema 2-3 sveitarflgum. Eina ,,sm" vandamli er a g sinni essu nfundna hugamli mnu nnast ekki neitt. Uppgtvai njan flt golfinu dag, etta er hin skemmtilegasta vinnustaartt.

Alla vega var golfmt hinna sameinuu fyrirtkja, INNN og Eskils dag, a var virkilega gaman og vi vorum ljnheppi me veur. a fr ekkert a rigna fyrr en vi vorum bin me hringinn okkar. Sj hpar kepptu og fjrir (!) eirra voru efstir og jafnir og fru hringinn 42 hggum, sem er bara dgott. Fyndi, v talan 42 er hvorki meira n minna en svari vi alheimsgtunni (ennan skilja sumir ;-)

En a sem g dist mest a er kerfi sem vi spiluum eftir. a heitir vst Florida Texas Scramble (sem er furulegt nafn) og felst v a eftir upphafshggi er vali besta hggi en s sem besta hggi hverju sinni situr hj eina umfer. annig er tryggt a flestir ea allir eigi mguleika a eiga ,,besta" hggi einhvers staar leiinni. g hafi sett mr a persnulega markmi a eiga alla vega eitt hgg sem vri nota (ur en g vissi um kerfi) en egar til tti a taka missti g meira a segja tluna nothfu hggunum mnum - vi vorum einn af 42 hgga hpunum. hverjum hpi var alla vega einn vanur, jafnt fr hvoru fyrirtki og sem jafnast kynjahlutfall.


Meira um rttlti

Fyrsta heimsknin bloggi mitt eftir a g skrifai sm hugleiingu um rttlti var fr konu sem er a berjast fyrir rttlti me mjg kvei markmi huga. Skoi suna hennar Heiu (skessa.blog.is) sem er a fjalla um a rttltisml a banna ll naugunarlyf tafarlaust. Mig langar a leggja essari barttu li og akka Heiu fyrir a koma me kveinn farveg fyrir slka barttu.

Bendi lka mjg ga umru su gegn ofbeldi gegn konum sem er tengslum vi Amnesty: gegnofbeldi.blogspot.com - ar er lka fjalla um barttu gegn naugunarlyfjum.


Rttlti

Dagur fami vina og vandamanna, samband af glei og trega. Og venju miki tala um rttlti. rauninni arf ekki anna a vera fullkomi ef vi getum skapa samflag rttltis, a v leyti sem a er valdi okkar flksins a gta ess.

Hlutir gerast hratt hugbnaargeiranum

Nna er g bin a vinna hj INNN um hlft anna r og skp ng ar. egar g fr a vinna hugbnaarbransanum fyrir rmlega sex rum vissi g vel a ar var hgt a bast vi viburarku lfi. Enda reyndist a rtt. Eftir hlft r var g farin a fara milli Danmerkur og slands tvisvar viku, viku eftir viku. Miki a gera og miki fjr. Svo raist v starfi en g heyri fr gmlu vinnuflgunum mnum a enn eru viburir ar b, rj a flytja til Spnar vegum fyrirtkisins um essar mundir me misstrar fjlskyldur.

En san g byrjai hj INNN hafa einnig veri miklar breytingar tt af ru tagi su, nefnilega tvisvar ori eigendaskipti essu eina og hlfa ri. Og nna fstudaginn var tilkynnt um sameiningu okkar og annars lka strs hugbnaarhss, Eskils, sem theimtir flutninga upp Lynghls, einnig ara flutningana san g byrjai hj INNN. ar me ver g a vinna vi hliina Gurr, sem er gott, og Prentmeti, sem er lka gott (skri a seinna) en fjr flestum viskiptavinunum nna en ur, egar vi vorum Skipholtinu, og ar af leiandi meiri keyrsla okkur. Reyni a haga fundum bnum annig a eir falli sem nst tmunum sem g mun skja hsklanum. Stefni tskrift febrar.

a er ekki hgt a lta sr leiast svona vinnu.


Gamla, ga Vikulii mitt

Vi hittumst grkvldi, gmlu, gu vinnuflagarnir fr Vikunni 1980-1985. a var eins og vi hefum hist gr, var einu okkar a ori, og annig er a me sanna og ga vini. tt tilefni hafi veri af yngra taginu, frfall Jns sgeirs okkar, voru etta gir endurfundir. Vi hfum hist af og til en venju langt san vi hittumst seinast, en stundum er vintta annig a hn endist vina og annig er a me Vikulii ga.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband