Bloggfrslur mnaarins, febrar 2015

Hamborg, ,,hrumbil" og alveg

Skrti me sumar borgir, sem maur hefur oft ,,hrumbil" komi til. ar til vinnan bar mig hinga borgina hafi g nokku oft ,,hrumbil" komi anga. Og neitanlega skildi borgin eftir sig msar ga rminningar, tt g geti varla sagt a g hafi leitt hugann a henni, - fyrr en n. Bloggai aeins um jlamarkaina ar, egar g kom vi borginni rman slarhring nvemberlok, erindi var aeins eitt vital og a skilai mr hinga til gn lengri tma en venjulega.

egar g var 22 ra tti g erindi til Frakklands, ar sem foreldrar mnir voru bsettir. kva a fljga um Kben v g vissi a ar var hgt a f gan stdentapassa (hvta passann) sem veitti hressilegan afsltt af lestarferum Austur-Evrpu. Eitthvert flugflag Guna Sunnu var me flug til Kaupmannahafnar, en egar til tti a taka var lent Hamborg bum leium og fari me lii rtu til Kben. Sem var svosem allt lagi fyrir mig, en daginn eftir fr g svo gegnum Hamborg lei til Frakklands, en hvta passanum rkari. Rtuferin var mjg minnisst v a var komi kvld og sumir slensku rtuferalanganna ltu svo illa a rtublstjrinn htai a lta t r rtunni einhvers staar dimmu, dnsku skglendi. Sra relus Nelsson tk a sr a ra lii me v a ganga milli og bja haltu-kjafti brjstsykur.

Nst ttum vi hjnin erindi til Hamborgar um haust, egar mamma hafi unni bkunarkeppni me fallegri piparkkuskl (skl r piparkkum) og kva a gefa okkur miana sem hn vann til Hamborgar, lklega af v vi hfum ekki fari r landi fimm r (kemur ekki fyrir aftur!). Vi tkum blaleigubl Hamborgarflugvelli og kum strax t Lneburgarheii og svipuumst eftir ,,Zimmer frei" skilti (a var internet ess tma). Hittum gamlan gaur me tvo hunda sem vi gistum hj. Spurum hann daginn eftir hvert vi ttum a fara til a komast til Mijararhafsins, en okkur yrsti sl. Jamm, sagi s gamli. Keyri t a nstu vegamtum og ef i tli til Spnar beygi i til hgri, en ef i tli til talu til vinstri. Vi vorum me takmarkaan akstur 2 vikur og blaleigan grddi ekki okkur, vi enduum nstum viku gmlu Jgslavu litlu orpi me fullt af sl og tsni yfir eyjarnar Adrahafi, me vikomu Feneyjum (fleiri brr Hamborg en Feneyjum) og Rnardal. bakaleiinni stoppuum vi vi Alster-vatn og rtt skruppum t r blnum.

Svona 7 rum sar vorum vi aftur fer Kielarviku og tluum svo a vera 11 daga vibt Norur-Evrpu og hfum fr Hamborg um kl. 11 um morgun. En br svo vi a veri var kalt og leiinlegt, lestarferir drar, svo vi brugum okkur feraskrifstofu (og enn er etta fyrir almennilega notkun interneti). Minn gti eiginmaur sannfri ska ferasalann um a hann myndi ekki selja rum fer suur bginn upp au bti a fara af sta nstu 2-3 klukkutmana. Hann endai v a setja saman 11 daga pakka til Majorka og vi frum lofti um hlf fjgur um daginn, mean fluginu st var fundin handa okkur gt gisting bnum Cala Ratjada (svona ca. annig skrifa) me hlfu fi. Samferarflki Kielarvikunni, sem vi hittum fyrir tilviljun rtunni einhvern tma milli tv og rj var aeins undrandi svipinn egar vi upplstum breyttar fyrirtlanir.

skurur2

etta eru aeins nokkar minningar af hrumbil ferum til Hamborgar, en n er g farin a kynnast essari gtu borg miklu betur, enda bkist mn vegna vinnu n um stundir. etta er gullfalleg borg og aeins Suur-Evrpubarnir og Suur-Amerkanarnir sem vinna me mr eru hressir me veurfari. g og Austur-Evrpubarnir, ekki sst flk r msum lndum sem ur voru Sovt, Kirgistan, Kazakstan og msum rum snjungum slum, kvrtum ekki. hugaver borg og kannski ferablogga g eitthva meira um hana seinna essum vettvangi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband