Bloggfrslur mnaarins, oktber 2014

Bangsi gefur bl og rauir hundar

Krakkar herma mislegt eftir foreldrum snum, einkum egar eir (krakkarnir) eru litlir. a eru hins vegar ekki allir krakkar sem eiga mur sem vinna Blbankanum. egar g var ltil vann mamma einmitt Blbankanum og a sjlfsgu tku leikirnir heimilinu mi af v. Nlega fkk g hendur mynd sem rifjai upp essa bernskuleiki mna, v auvita urfti g a lta bangsann minn gefa bl, myndin hefur veri tilklippt og eitthva smlegt meira veri gert vi hana, en hn stendur alltaf fyrir snu.

anna_bangsi2.png

neri hinni Uppslum, Aalstrti 18, ar sem g bj egar g var ltil ( risbinni me turninum fallega sem n hefur blessunarlega veri stldur nrri htel- og veitingabyggingu), voru lknastofur. Og einhvern tma egar g veiktist var fari me mig til nafnkunns lknis neri hinni. g gleymi v aldrei egar essi fullorni karlmaur, lknirinn, leit mig og tilkynnti mr a g vri me ,,raua hunda". g man a g leit upp eftir honum og lklega me mikilli fyrirlitningu, v mr fannst a me lkindum hva svona virulegur maur hldi eiginlega a brn vru heimsk. g var veik, en ekki me neina hunda, hvorki me mr n heima.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband