Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Long Time No Blog (afsaki sletturnar)

Langt san g hef blogga og ver vst a viurkenna a g var farin a sakna ess svolti. tmabili var etta svo elilegur ttur tilverunni, en n hefur Facebook fyllt a skar. Merkilegt a velta essum flagssamskiptum netinu fyrir sr, en a tla g a gera seinna.

Hef nefnilega tt annrkt vi millilialaus mannleg samskipti, sem sagt vi a a umgangast ttingja og vini san vor og enn meira af v fram undan. Frndflk, vinir og fjlskylda fr Bandarkjunum, Englandi, Nja Sjlandi og stralu hafa komi hr vi svo eitthva s nefnt, stra systir nnast leiinni flugi til landsins og seinna koma gestir fr Finnlandi sm skreppitr. Vi mgurnar faraldsfti, fyrst vi tvr eldri rma viku Englandi og n er s yngsta Svj.

Sem sagt ltill tmi fyrir fjar(sam)skipti ... eins og au eru n samt indl. Meira a segja sniglapstur hefur veri a fra mr meiri frttir en tlvupsturinn, tli etta s afturhvarf til fortar, a sagnfringurinn s a bera tlvunarfringinn ofurlii.

En frndur mnir hr a nean koma ekki til landsins r, svo var bara a senda eim peysur.

img_4496.jpg


Jlastemmningin leiinni

Jlastemmningin er innan seilingar, v leikur enginn vafi. tt fjrlg su afgreidd og villi- og heimiliskettir til umru tilefni af afgreislu eirra (veit ekki hvernig Simba heimilisketti er innanbrjsts eirri umru) eru jlin a koma eins og au gera r hvert. Mr finnst vont a vi skulum ekki vera bin a trma birum vi hjlparstofnanir en a ir ekki a vanakka a frbra starf sem ar er unni mean vi gerum ekki betur sem samflag. Vonandi getur jlastemmningin endanum borist til allra, mr finnst hn vera leiinni fyrr en oft ur.


nesinu okkar

lftanesi er mannlf meira tt vi sveit en borg. a hefur sna kosti og galla. Heiftin hrasmlum hefur v miur ekki fari framhj mrgum, en egar aldnir lftnesingar falla fr m treysta v a saman safnist samferaflk llum aldri Bessastaakirkju og fylgi eim seinasta splinn. essum fallega vetrardegi er v einmitt svo htta og g tel mig heppna a ba essari litlu bygg, ar sem samkenndin er oftar meiri en sundrungin, rtt fyrir allt.

Bessastair  vetrarskra


skapskar

maur komi ekki llu verk sem til stendur, til dmis ekki a skreppa upp bsta, voru essir pskar alveg innilega notalegir. Enduu me trompi dag egar fullt af vinum og ttingjum komu heimskn, suma hfum vi ekki s allt of lengi. Litlu tvburarnir hennar Gurnar frnku, Emil og Eln eru a spretta trlega hratt og Katrn lf brurdttir mn orin vlk skvsa. Stna mgkona bin a f afmlisgjfina sna, a var lka gaman. Ari og li bkuu vfflur ofan allan mannskapinn en hr vorum vi 14 egar flest var. skapskar, sem sagt.

CIMG5763


Innilega gleileg jl

essi jl hafa veri, eins og jlum er tamt, alveg innilega gleileg hj fjlskyldunni Bltni. Fyrsta stra jlaboi morgun, ,,aeins" 27 vntanlegir, oft miklu fleiri. a er tengdafjlskyldan mn sem heldur a a vanda. Mur okkar Ara voru bar mat hj okkur dag og grkvldi var mamma hr eins og venjulega afangadagskvld. Notlegar stundir og fullt af frbrum bkum sem hgt er a lesa fram raua ntt me fnni samvisku. Jlin eru falleg ht.

Gleileg jl!


Gir gestir og vinafundir

Ng a gera bi vinnu og selskapslfinu essa dagana. kvld koma Siggi og Cilla, sem ba Svj, sm snarl me dturnar rjr, Ebbu, Maiu og Astrid.

Nkomin til Sigga og Cillu   Svarts  skerjagarinum snska

Ari me Sigga og Cillu heima hj eim snska skerjagarinum sumari 2007. San hafa tvr dtur bst hpinn ;-)

Snjrinn er vissulega fallegur, en ekki harmai g a neitt a f nokkra sumardaga inn tilveruna nna, um etta leyti rsins hfum vi Ari oft fari til Kanar, en skynsemi og mtstilegur sparnaarvilji stendur vegi fyrir v um sinn alla vega.

morgun eftir vinnu tlum vi Gun vinkona mn a hittast og um kvldi hitti g gmlu vinkonurnar fr Betware. etta er auvita bara frbrt lf.

tli essi stefnumti vi vinina fri ekki sumari inn tilveruna um sinn.


minningu Margrtar Oddsdttur

rettndann stum vi saman, g og Heia vinkona mn, og rddum a hva vi sknuum oft Jns sgeirs Sigurssonar, krs vinar okkar, ssem lst langt fyrir aldur fram. g spuri hana hvort hn hefi einhverjar fregnir af lan Mggu Odds, ekkju Jns, sem hefur glmt vi krabbamein um nokkurra missera skei. Heia vissi af v a hn vri stugri sjkdmsmefer, en hvoruga okkar rai fyrir v a remur dgum sar yri hn ltin. a er mikill missir af Margrti Oddsdttur - a vita allir sem ttu v lni a fagna a kynnast henni.

Aeins hlft anna r er san vi kvddum Jn sgeir, lfsfrunaut Margrtar. var a hn sem tti hllegt or handa okkur sem stum rvillt eftir og vissum ekki hvaan okkur st veri. Hn var svo sterk og rleg eins og jafnan, flottasti skurlknirinn lknainginu safiri (heimab Mggu) en a fkk g tkifri til a skja egar g var a vinna fyrir Lknablai og fkk tilfinningu fyrir eirri viringu sem hn naut meal kollega sinna. Hn var konan sem var a koma af nturvakt New Haven egar 20-30 slendingar mttu ,,brunch" fyrir eftirminnilega haustlitafer. Jn hvslai v a mr ea hn hefi teki mti einu ea tveimur frnalmbum morrsa um nttina. Hn var sallarleg a sj, reianlega reytt en sur en svo bugu. Hn var stolti hans Jns sem endranr og tt sorgin s sr nna get g ekki anna en ska brnunum eirra til hamingju me essa einstku foreldra.

a er alltaf erfitt a stta sig vi a egar flk er hrifsa burt blma lfsins og erfiast egar brnin f ekki einu sinni a vaxa r grasi ur en au missa foreldra sna. a er aldrei auvelt a kveja sem hverfa braut, hvort sem hlut aldraur heiursmaur sem g kvaddi me sveitungum mnum um daginn, ea kona besta aldri, sem svo mrgu loki bi lfi og starfi.


ri hfst me ttingjum og vinum

Indlis upphaf ri sem vonandi verur gott. Rlegt gamlrskvld, mamma leit vi kalkninn okkar, sem var vel heppnaur. Nokkrir flugeldar mintti og svo skaust g binn me la og vin hans og lenti skemmtilegri stjrnmlaumru leiinni, sem er alltaf hressandi. dag rlegheit aftur, en sm renner eins og hfir rsbyrjun, fyrst kom Sa, tengdamir mn, heimskn. Elsabet systir kom me Kjartan me sr rtt eftir a hn fr, mamma og vinkona mn fr Betware-runum, Tang Hua, komu nrssteikina og svo stum vi og spjlluum fram eftir kvldi. Ari hefur lka fengi nokkrar sjkraheimsknir, en a var fyrra! Hann er reyndar kominn fer og flug, enda sjlfskiptum bl, en arf samt a taka a rlega fram, kklabrot er alltaf kklabrot.

kklabrotinn eiginmaur kominn heim

Grdagurinn var eiginlega aallega slys v eftir meira en 30 ra slysalausa hestamennsku tkst honum Ara mnum a slasa sig uppr hdegi gr og brotna illa kkla. Hann fr ager grkvldi og var negldur bak og fyrir og hent t af sptalanum dag. Kominn heim og skyldugur til ess a vera stilltur nokkra daga alla vega. skp gott a f hann heim, annars var frekar miki fjr hj okkur um minturskei grkvldi sptalanum, egar Trausti vinur okkar bttist heimskn, en hann er ryggisvrur niri vi dyr og var vakt egar hann frtti af Ara. Plverjinn nsta rmi ni samt a sofna, frekar illa kvalinn af sgarettuskorti (en snjallt a eiga niktnplstra sptalanum) og svo var hann lka jur eftir eitthvert slys. Alla vega tkst agerin Ara vel etir v sem nst verur komist og allir sptalanum skp notalegir, sem er gott egar svona laga kemur upp.


Skrn fjlskyldunni og htin list a, blessunarlega

Litli sonur hans Stebba brursonar mns og Margrtar var skrur dag, Kri litli sem sagt kominn me nafn og Katla stra systir hans stkkar bara og stkkar. Yndislegt a hitta svona marga r nnustu furfjlskyldunni einu bretti, tvburarnir hennar Gurnar (systur Stebba) sem voru skrir fyrir nnast rttu ri eru ornir vlkt strir a g tlai ekki a tra v, Emil ,,litli" lkist stra brur snum sfellt meir. Gaman a taka fr dag til ess a spjalla vi fjlskylduna og f frttir og sj sprettuna ungviinu. arf a finna tma til ess a setja inn myndirnar sem g tk Frkirkjunni Hafnarfiri.

a er a bresta einhver htartilfinning kollinum mr, ver bara a viurkenna a. Hef veri veik fyrir jlaskrauti (auvita elt tilboin anda kreppunnar) allt fr v vi Gunna vinkona frum leiangur milli funda fyrsta des. a er sem sagt slatti af nju jlaskrauti komi heimili, enda setjum vi stra jlatr okkar upp, vntanlega uppi, fullum skra etta sinni, vona g. Og gamla bbbl sran fr a komast upp vi tkifri vona g, hn er sennilega nstum jafngmul og g, sem sagt fifties framleisla og trlegt a hn skuli enn vera vi li, auvita lka me virulegri perum bland, v essar bbbl perur eru enginn hgarleikur a hafa upp . Samt gerist g svo frg a finna tvr Ebay og kaupa r. Held bara a a s a eina sem g hef keypt Ebay, en margt hef g n skoa ar.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband