Áriđ hófst međ ćttingjum og vinum

Indćlis upphaf á ári sem vonandi verđur gott. Rólegt gamlárskvöld, mamma leit viđ í kalkúninn okkar, sem var vel heppnađur. Nokkrir flugeldar á miđnćtti og svo skaust ég í bćinn međ Óla og vin hans og lenti í skemmtilegri stjórnmálaumrćđu á leiđinni, sem er alltaf hressandi. Í dag rólegheit aftur, en smá rennerí eins og hćfir ársbyrjun, fyrst kom Sća, tengdamóđir mín, í heimsókn. Elísabet systir kom međ Kjartan međ sér rétt eftir ađ hún fór, mamma og vinkona mín frá Betware-árunum, Tang Hua, komu í nýárssteikina og svo sátum viđ og spjölluđum fram eftir kvöldi. Ari hefur líka fengiđ nokkrar sjúkraheimsóknir, en ţađ var fyrra! Hann er reyndar kominn á ferđ og flug, enda á sjálfskiptum bíl, en ţarf samt ađ taka ţađ rólega áfram, ökklabrot er alltaf ökklabrot.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Ţađ er međ sumt fólk ađ um leiđ og ţađ getur gengiđ aftur ţá er ţađ ekki stöđvađ. Sumir geta hreinlega ekki veriđ kjurir.

Aprílrós, 2.1.2009 kl. 01:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband