Innilega gleðileg jól

Þessi jól hafa verið, eins og jólum er tamt, alveg innilega gleðileg hjá fjölskyldunni í Blátúni. Fyrsta stóra jólaboðið á morgun, ,,aðeins" 27 væntanlegir, oft miklu fleiri. Það er tengdafjölskyldan mín sem heldur það að vanda. Mæður okkar Ara voru báðar í mat hjá okkur í dag og í gærkvöldi var mamma hér eins og venjulega á aðfangadagskvöld. Notlegar stundir og fullt af frábærum bókum sem hægt er að lesa fram á rauða nótt með fínni samvisku. Jólin eru falleg hátíð.

Gleðileg jól!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband