Sólarferđir á óvćnta stađi og ljúga veđurfrćđingar?

Hef fariđ í sólarlandaferđir á furđulegustu stađi, minnisstćđust líklega hitabylgjan sem viđ Ari lentum í í Hamborg kringum afmćliđ mitt 2016, í fyrstu af mörgum heimsóknum mínum til ţeirrar góđu borgar eftir Hamborgar-áriđ mitt, ári fyrr. Ţegar ég var ţar var veđur oftast bćrilegt, enginn almennilegur vetur ţótt ég flyttist ţangađ í byrjun janúar, en heldur ekki neitt skrifstofufárviđri um sumariđ, enda hefđi veriđ erfitt ađ vinna alla daga á svölunum góđu. Í byrjun júní 2016 sýndi Ara-hitamćlirinn góđi í Winterhude hins vegar ekkert nema 36 gráđur.

2023-05-18_18-40-17Sólarlandaferđin mín til Bornemount í Englandi fyrir fjórum árum er líka minnisstćđ. Stuttbuxnaveđur allan tímann. Peter frćndi minn frá Nýja-Sjálandi sem býr í Reading kvartađi sáran undan hitanum ţótt ég haldi ađ hann hafi ekki fariđ yfir 30 gráđurnar ţann daginn. 

Ţegar viđ Ari fórum til Grćnlands í byrjun september eitt áriđ var hlýjasta borg ,,Evrópu" Nuuk ţann daginn og okkur var sannarlega sagt frá ţví. Viđ reyndar ađallega ađ skođa Bröttuhlíđ en ţar var dágóđur hiti og sömuleiđis er kvölda tók í Dal blómanna. Ţađ var ţó ekki beinlínis sólarlandaferđ ţví sólin skein ekki allan daginn. 

Ţá er 27 stiga hitinn á Hamarsvellinum í Borgarfirđi í júlí 2014 enn minnisstćđur, en ég klárađi bćđi mitt vatn og eitthvađ frá međspilurunum af ţví tilefni. Á Snćfellsnesi sama dag var ekki nema 14 stiga hiti. 

Nú skođa ég grimmt veđurspár fyrir hvítasunnudag, en ţá ćtla ég ađ bregđa mér af bć, ein ađ vanda. Mun ekki gefa upp áfangastađ ađ svo stöddu, en svona er langtímaspáin á Holiday-Weather. Skyldu veđurfrćđingar Holiday Weather ljúga (eđa ekki)? Ţar er efinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband