Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Vaxtalækkunin - viltu ekki að ég skyrpi í vatnskassann líka?
19.3.2009 | 14:18
![]() |
„Ótrúlega lítil lækkun" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
VG birtir framboðslista sína í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi í kvöld - og landsfundur um helgina
19.3.2009 | 13:40
Seinustu mínútur leiksins við Makedóna voru ótrúlega spennandi - en hvað er þetta með klukkuna?
19.3.2009 | 00:47
Verið að taka á málunum gagnvart svipuðum tilvikum í Bandaríkjum Obama
18.3.2009 | 18:54
![]() |
„Hreinlega siðlaust“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nei, L-listinn er ekki Ástþór
18.3.2009 | 15:38
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook
Ef þið kjósið ekki Vinstri græn eigið þið samt góðan valkost
18.3.2009 | 13:50
![]() |
L-listinn teflir fram sr. Þórhalli og Guðrúnu í Kraga og NV-kjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook
Bullandi málefnaumræða hjá okkur Vinstri grænum - og okkar fólk með uppbrettar ermar
18.3.2009 | 03:10
Málefnaumræðan hjá Vinstri grænum er spennandi þessa dagana og í kvöld lenti ég í því að þurfa eiginlega að sitja tvo málefnafundi samtímis (í feministahópi og utanríkismálahópi), sem merkilegt nokk tókst bara nokkuð vel. Sá fyrri hófst klukkan átta og sá síðari hálftíma seinna þannig að hægt var að ná því helsta úr báðum fundum og ef ég væri líka Ung vinstri græn hefði ég þurft að vera á þremur fundum í kvöld. Um helgina verður landsfundurinn okkar og stefnir í metþátttöku, enda gaman að vera vitni að því að fylgjast með okkar fólki með uppbrettar ermar að taka til hendinni í samfélaginu og fær vonandi að halda því áfram eftir kosningar. Ekki spillir að grasrótin (þar er ég eitt af ýlustráunum) er mjög vel virk og veitir aðhald sem alltaf er þarft, en kann líka vel að meta það sem vel er gert.
Svo var það bara vinna og myndlist í mátulegum hlutföllum líka, eins og venjulega.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:15 | Slóð | Facebook
Bókin var góð - vona að myndin sé það einnig
17.3.2009 | 02:19
![]() |
Norðurlandabúar flykkjast á norræna sakamálamynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fermingarminningar í Vikunni
16.3.2009 | 22:26

Liverpool-sigur helgarinnar
16.3.2009 | 19:44