Últra-vel heppnuđ og örstutt óvissuferđ međ vinnunni!

Ég kann vel viđ húmorinn í nýju vinnunni minni.

Viđ vorum bođuđ í dag ađ skođa nýtt húsnćđi vinnunnar, sem tekiđ verđur í notkun á nćsta ári. Nokkrir stađir hafa komiđ til greina, einn sýnu óvinsćlastur en verđur ekki nefndur af mannúđarástćđum vegna ţeirra sem vinna ţar í grennd. Ţegar rútan hafđi tekiđ viđ okkur flestum vinnufélögunum var stormađ beint áleiđis til .... stađarins sem minnstrar hylli naut. Pollýönnur leyndu vonbrigđum sínum og fundu stađnum nokkuđ til síns ágćtis. Rétt áđur en rennt var í hlađ ţar, beygđi rútan af leiđ og hélt í annađ hverfi, sem hefđi sennilega ekki heldur notiđ vinsćlda, ef mannskapurinn hefđi ekki veriđ búinn ađ átta sig á brandaranum. Viđ enduđum á algerum draumastađ og ég held ađ flestir dauđhlakki til ađ flytja ţangađ. Fylgist međ hinni ćsispennandi framhaldssögu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband