Ef byltingin er ađ byrja ţá eru hér lögin viđ vinnuna

Lögin sem ég fć á heilann núna eru líklega engin tilviljun:

 

og

 

Minni á ađ Obama tók viđ í dag í USA - og á Íslandi var fyrsti í byltingu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţór Ludwig Stiefel TORA

Höldum áfram - hömrum járniđ.

Ég hvet til frekari ađgerđa. ŢETTA MÁ EKKI LOGNAST ÚT AF. 

Hvađ segiđi um fjöldagöngu eftir Miklubrautinni strax nćsta mánudag?

Ţór Ludwig Stiefel TORA, 21.1.2009 kl. 11:20

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sammála ađ ţetta eigi ekki ađ lognast útaf og um leiđ nokkuđ viss um ađ svo verđur ekki, ţvi miđur hlusta stjórnvöld ekki á ţjóđina og gera heldur ekkert af viti til ađ kalla hina raunverulegu sakamenn til ábyrgđar og frysta/sćkja fé ţeirra. Ganga eftir Miklubraut á vinnudegi heillar mig ekki, ţví viđ eigum samleiđ MEĐ ţessum passíva meirihluta sem ekki er farinn ađ láta sjá sig, og vekjum hann ekki međ ţví ađ trufla umferđina hans. Í öđrum ađgerđum teldi ég göngu á virkum degi eftir umferđargötu skynsamlega ađgerđ, en ekki ţessari, ţví viđ erum öll saman í ţessari súpu sem viđ ekki suđum saman.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.1.2009 kl. 11:37

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ég ţarf ađ gefa mér tíma í kvöld til ađ finna til fleiri lög, af nógu er ađ taka.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.1.2009 kl. 14:32

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband