Búin ađ ákveđa hvađ ég ćtla ađ gera ţegar ég verđ stór

Ţađ eina sem ég hef engan húmor fyrir og tek gríđarlega alvarlega, af ţví sem ég hef fengist viđ, er myndlistin. Hún er ekki hobbí, heldur lífiđ sjálft. Mundi til dćmis aldrei spyrja heittrúađa manneskju hvort ţađ vćri nú ekki gaman ađ hafa trúna sem hobbí. Legg ţetta svona á vissan hátt ađ jöfnu. Samt hef ég bćđi valiđ ađ verđa ekki myndlistarkona (ţá var ég 22 ára) og jafnframt sinnt ţessari köllun af miklum móđ og talsverđri elju. 

mhi

Ţetta merkir sannarlega ekki ađ ég sinni ekki öđru af mikilli ánćgju. Flest störf sem ég hef fengist viđ (meira ađ segja uppvask í ţremur löndum) hafa veriđ mjög skemmtileg. Seinustu tvo áratugina hef ég veriđ í ýmsum hlutverkum í hugbúnađargerđ og nýt ţess í botn, einkum félagsskaparins viđ ţá vinnufélaga mína sem ég get flokkađ sem sam-nörda. Datt inn í pólitík um hríđ og fannst ég gera gagn. Skriftir hafa alltaf veriđ mín ástríđa, hvort sem er umfjöllum um ţing meltingarlćkna, snobb, Grýlurnar eđa sögu Álftaness. Glćpasagnaskrif seinustu ára (tvćr bćkur og ein gáta í glćpa-appi komnar út nú ţegar) eru nákvćmlega ţađ sem mig dreymdi um ađ gera ţegar ég fćri á eftirlaun, sem ég gerđi um stund og mun gera aftur. EN - nú er ég búin ađ ákveđa hvađ ég ćtla ađ gera ţegar ég verđ stór. Taka til baka ákvörđunina sem ég tók ţegar ég var 22 ára og gerast myndlistarkona. 

242103043_10226749247655743_6750454971589571632_n (1)

Eitt skrefiđ á ţeirri leiđ er ađ ég er ađ byrja ađ setja myndirnar mínar í vefgalleri Apollo Art og líst mjög vel á ţann vettvang. Eldri málverk og nýrri myndir, ađallega vatnslitir, í bland, nú ţegar eru sex myndir komnar inn og undir lok mánađarins verđa ţćr orđnar 14. Ţađ fer svo eftir undirtektum hvort ég bćti viđ myndum og ţá hvers konar. Lífsverkiđ fram til ţessa er ćđi stórt og bćtist hratt viđ. Fleiri nýlegar vatnslitamyndir byrja ađ koma inn í lok vikunnar og enn fleiri fyrir mánađarmótin. Svo eftir enn eina einkasýningu í nóvember set ég ef til vill eitthvađ óselt af ţeirri sýningu inn. Allt fer ţetta eftir áhuga ţeirra sem skođa, en á ţessum vef er fjöldi góđra verka og ég bćđi í góđum félagsskap og harđri samkeppni. Ţađ er bara gott. 

https://apolloart.is/collections/anna-olafsdottir-bjornsson

v uppvaskiđ - olía á striga - millistor


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband