Lifađ í fortíđinni, nútíđinni og framtíđinni

Sagnfrćđingar hljóta eđli málsins ađ lifa í fortíđinni, ţađ er mjög erfitt ađ fjalla um nútíđina af nokkru viti fyrr en hún er orđin fortíđ. Elska alltaf bók sem ég keypti mér fyrir laun sem ég fékk fyrir erindi á ráđstefnu í Noregi 2009. Viđ fengum öll inneign í bókabúđ og ég féll, ađallega fyrir bókatitlinum: Fortida er ikke hva den en gang var. Bókin er líka góđ. Fékk mér líka smá skammt af Jo Nesbö, svo ég gćti gleymt stund og stađ. 

Samt sem áđur hef ég alltaf veriđ ćđi gjörn á ađ lifa í framtíđinni, ekki bara ađ skipuleggja komandi ferđalög, en ţađ er ein birtingarmyndin. Kannski ţess vegna sem ég ákvađ um miđjan aldur ađ gerast tölvunarfrćđingur, og sérhćfa mig í ţví sem ţá hét Ubiqitous computing, Ubicomp (lokaverkefniđ 2008), núna er Internet of things náskylt ţví öllu, en Ubicomp líklega hluti af fortíđinni, ţótt ţađ fjallađi ţá um framtíđina. 

2023-02-11_09-56-58

Međan ég nennti ekki ađ bíđa eftir framtíđinni, og hafđi ekki pening til ađ fjárfesta í ţví flottasta í nútíđinni, lítilli Toshiba ferđatölvu, anno 1989, leysti ég ţađ snilldarlega međ kaupum á 13 kg ferđatölvu (međ batteríum), ţađ er ađ segja, hún gat ferđast međ mér, en fátt annađ. Einungis til Íslandsbrúks. Tvö 5.25 tommu drif, annađ rćsti hana og réđ viđ einfalda vinnslu hitt međ gögnunum. Tifalt ódýrari en Toshiban, sem var keimlík núverandi fartölvum.

download (1)  

Nútíđin hefur orđiđ sterkari í tilverunni ađ undanförnu, ţađ myndlistarvafstur sem ég stend í er nefnilega rosalega tengt nútíđinni, sjálfsagt er ţađ argasta núvitund ađ gleyma stund og stađ og vatnslita, ein eđa í góđs fólks hópi. Á Tjarnarbúđarárum mínum voru villtar danslotur af sama toga, eitthvert tímalaust andartak í nútíđinni. Ţađ er auđvelt ađ gleyma sér viđ slíkar ađstćđur og ţótt ég hafi ekki kynnt mér nein nútvitunarfrćđi, ímynda ég mér ađ hún (núvitundin) sé eitthvađ í ţessum dúr. 

Á aldinn vin sem kíkir stundum í spil (bara einu sinni fyrir mig). Hann skođar fortíđina í nútíđinni og nútíđina í framtíđinni og ýmsar samsetningar ţessara tíđa allra saman, fyrir barnabörnmin. Framsýnn mađur međ sterka tengingu viđ fortíđina. 

Og svona til ţess ađ stađfesta orđ mín, var ég ađ vista ţessa fćrslu og birta. Svona kom dagsetningin út: 

2023-02-11_10-09-08

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband