Vetur án kvefs?

Nú er hafiđ ćđisgengiđ kapphlaup viđ veturinn, ég er stađráđin í ađ láta kvef ekki leggja mig ađ velli núna í vetur, og núna ţegar ég er farin ađ snýta mér og reyna ađ láta linsurnar fljóta rétt í uppfullum augunum ţarf ég bara ađ harka af mér í rúman sólarhring í viđbót til ađ lifa heilan vetur án kvefs! Verđugt verkefni, ekki satt? Yfirleitt hef ég líka veriđ hraust, ekkert átakanlega kvefsćkin miđađ viđ ţau ár sem börnin voru á leikskóla og í skóla ţar sem ţau pikkuđu upp allar pestir. Reyndar smá viđvörun í vetur varđandi heilsuna, en ţađ er allt komiđ í farveg, ţannig ađ ég get aftur fariđ ađ láta kvef fara í taugarnar á mér. Mikil forréttindi međan ţađ er ekkert alvarlegra. Atsjú! Pinch


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband