Stirđur ,,Réttur" en skánandi - og oftast horfi ég nú á ţáttinn

Mér finnst réttardramađ ,,Réttur" hafa fariđ svolítiđ stirđbusalega af stađ. Samt hef ég reynt ađ horfa ţegar ég man og lent annađ hvort á endursýningum eđa frumsýningum flestra, jafnvel allra, ţáttanna. retturEkki hćgt ađ festa hendur á ţví hvađ er stirt, góđir leikarar en eitthvađ ţvingađ viđ suma ţeirra, kalt og drungalegt yfirbragđ ţáttanna á áreiđanlega ađ vera ,,cool" og er ţađ kannski ađ sumra mati. Eftir ţví sem ég venst persónunum á ég ţó auđveldara međ ađ fá ţá til ađ renna snurđulítiđ gegnum skilningarvitin. Pressuţćttirnir voru miklu hrađari og léttari og ţótt ţeir ristu ekki djúpt fannst mér ţeir geysilega vel heppnađir. Gef ,,Rétti" sjans áfram en ef ţeir fara ađ verđa ögn hrađari og ekki svona skrambi stílhreinir, gráir og yfirhannađir verđ ég ósköp kát. Ef ekki ţá treysti ég leikurunum til ţess ađ halda ţeim gangandi, ţau gera sitt besta, sannarlega.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband