Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Stirđur ,,Réttur" en skánandi - og oftast horfi ég nú á ţáttinn
8.2.2009 | 21:31
Mér finnst réttardramađ ,,Réttur" hafa fariđ svolítiđ stirđbusalega af stađ. Samt hef ég reynt ađ horfa ţegar ég man og lent annađ hvort á endursýningum eđa frumsýningum flestra, jafnvel allra, ţáttanna. Ekki hćgt ađ festa hendur á ţví hvađ er stirt, góđir leikarar en eitthvađ ţvingađ viđ suma ţeirra, kalt og drungalegt yfirbragđ ţáttanna á áreiđanlega ađ vera ,,cool" og er ţađ kannski ađ sumra mati. Eftir ţví sem ég venst persónunum á ég ţó auđveldara međ ađ fá ţá til ađ renna snurđulítiđ gegnum skilningarvitin. Pressuţćttirnir voru miklu hrađari og léttari og ţótt ţeir ristu ekki djúpt fannst mér ţeir geysilega vel heppnađir. Gef ,,Rétti" sjans áfram en ef ţeir fara ađ verđa ögn hrađari og ekki svona skrambi stílhreinir, gráir og yfirhannađir verđ ég ósköp kát. Ef ekki ţá treysti ég leikurunum til ţess ađ halda ţeim gangandi, ţau gera sitt besta, sannarlega.
Flokkur: Sjónvarp | Breytt 9.2.2009 kl. 03:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »