Notaleg nótt yfir sokkaprjóni og ţrjár rómantískar gamanmyndir

Frjáls vinnutími hefur ýmsa kosti, ţótt stöku morgnar detti inn í vinnutímann, svo sem morguninn í morgun, ţegar ég var búin ađ bóka mjög fróđlegt viđtal tengt vinnunni minni. En ţegar ţannig stendur á getur veriđ gott ađ geta leyft sér ađ bćta úr smá bráđrćđi, svo sem ţvotti á risasokki sem prýđir gifsklćddan fót eiginmannsins ţessa dagana. Ţvottur á ţessum ullarsokki endađi međ ósköpum og undarlega smáu og ţykku eintaki, vel ţćfđu. Ţannig ađ upp voru teknir prjónar, rómantísk gamanmynd sett í tölvuna og byrjađ ađ prjóna annan sokk í stađ ţess sem ég hafđi prjónađ daginn eftir ađ Ari minn braut sig. Ţađ tekur nćstum ţrjár rómantískar gamanmyndir ađ prjóna einn hnéháan risasokk á fimm prjóna. Náđi ađ klára áđur en Ari vaknađi, árla ađ vanda, og var vel stolt yfir unnu verki og vel mett af rómantískum gamanmyndum í bili alla vega. Gaman ađ geta einstaka sinnum leyft sér svona lagađ, gagn og gaman.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Eiginmađur ţinn er heppinn ađ eiga ţig fyrir konu ;)

Aprílrós, 10.1.2009 kl. 06:57

2 Smámynd: Sćdís Hafsteinsdóttir

En hvađ ţú ert nú góđ eiginkona

Sćdís Hafsteinsdóttir, 10.1.2009 kl. 12:07

3 Smámynd:

Vel af sér vikiđ. Og Ari heppinn ađ eiga ţig fyrir konu

, 10.1.2009 kl. 15:43

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Úpps, var ég ađ gefa svona fórnfúsa eiginkonumynd af mér. Hmmm, vildi ađ ţađ vćri rétt, en hér held ég bara allir hjálpist ađ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.1.2009 kl. 19:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband